Dagur - 30.10.1999, Blaðsíða 14
F OG HEtLSA
30 - LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999
Kínverskar lækn-
ingar byggjast á
allt öðru kerfi en
vestrænar lækning-
ar. Samkvæmt kín-
verkri læknisfræði
er heilsu viðhaldið
í líkamanum með
jafnvægi á yin og
yang orku, og er
líkaminn séður
sem ein ofin heild.
Á dögunum veitti land-
læknisembættið nemend-
um sem lokið höfðu námi
í nálastungum frá Skóla
hinna fjögurra árstíða,
leyfi til að nota nálastung-
ur til lækninga. Arnbjörg
Linda Jóhannsdóttir rekur
skólann, en hún Iærði
nálastungulækningar í há-
skóla í Englandi og segist
vonast til þess að námið
komist inni háskóla hér á
Iandi. „I nálastungnáminu
Það eru margir sem hafa kynnst nálastungum sem notaðar eru við verkjum. Arnbjörg Linda
Jóhannsdóttir, nátastunguiæknir, telur að sú tegund af nálastungum eigi sér fátt skylt með
heildrænni kínverskri nálastungumeðferð.
um að kínverskar
nálastungur virka en
við vitum ekki hvernig
þær virka, og það er
nokkuð erfitt að sætta
sig við frá okkar vest-
ræna sjónarhóli séð.“
Arnbjörg Linda segir
skoðnir vera skiptar
meðal lækna um
ágæti nálastungu-
mcðferðar. „Margir
læknar beina sjúk-
lingum sínum í nála-
stungur ef þeir finna
fyrir „ólæknandi"
verkjum. Þeir senda
einnig til okkar fólk
sem er með sjúk-
dómseinkenni, sem
enga skýringu er hægt
að finna á.“
Verða að fá
námið metið
„Það eru nokkrir aðilar
sem stunda nálastung-
ur hér á landi, og þar á
meðal eitthvað af
sjúkraþjálfurum, sem
hafa fengið Ieyfi til
þess að nota þessa teg-
und lækninga eftir að
hafa stundað viður-
Líta á líkamann
sem heild
er kennd kínversk heimspeki og nála-
stungulækningar. Þar með talin kínversk
sjúkdómsgreining, sem er meðal annars
greining á hinum 12 mismunandi púlsum
úlnliða og greining á tungu. Þar er kennd
punktastaðsetning og meðferð nála-
stungunála til lækninga, ásamt fleiri fræð-
um er tengjast kínverskum nálastungu-
lækningum. Inntökuskilyrði í námið eru
meðal annars þau að nemendur hafi und-
irstöðu í vestrænum lækningum, Iíffæra-
fræði, sjúkdómafræði og slíku.
Skiptar skoðanir meðal lækna
Það eru margir sem hafa kynnst nála-
stungum sém notaðar eru við verkjum.
Arnbjörg telur að sú tegund af nálastung-
um eigi sér fátt skylt með heildrænni kín-
verskri nálastungumeðferð. „Sjúkdómar
eru séðir sem ójafnvægismunstur. Það er
oft hægt að komast að rótum vandans með
því að líta á líkamann sem heild. Segjum
sem svo að það komi einhver f nálastung-
ur sem þjáist af höuðverk eða mígreni. Þar
sem um getur verið að ræða minnst tíu
mismunandi sjúkdómsmunstur, þá er
mikilvægt að greiningin sé rétt því annars
mun meðferðin verða endingarstutt, og
batinn álíka langvarandi og ein verkjatafla.
Þessvcgna er mjög miklvægt að sjúkdóms-
greiningin sé rétt til þess að hægt sé að ná
með nálastungunum langvarandi bata.“
Fyrrverandi landlæknir sagði meðal
annars um nálastunglækningar: „Við vit-
kennt nám erlendis. Oft er þetta fólk sem
hefur sérhæft sig í verkjameðferðum.
Skólinn hefur verið starfræktur í einn
vetur og það útskrifaðist fólkið úr þeim
hópi í fyrrahaust. Síðan þá hefur skólinn
staðið í hálfgerðum barningi við yfirvöld,
með að fá þetta viðurkennt, en það er
núna komið þannig að skólinn fer aftur af
stað eftir áramótin 2000. Fólk verður að
fá námið metið til starfs vegna þess að
námið er bæði erfitt og krefjandi. Með
þessu námi erum við vonandi að koma á
einhverjum standard í nálarstungumeð-
ferðum hérlendis.“
-PJESTA
Svefnleysi
hraðar öldrun
Breska skáldið John Keats orti sonettu til
svefnsins. Þar ávarpaði hann svefnin og
talar um hann sem ástvin sinn. Almennt cr
talið að svefnþörf fólks sé sex til átta
klukkustundir á nóttu. Þó getur það verið
breytilegt eftir einstaklingum. Þegar að
einstaklingurinn er undir álagi þarf hann
að sofa meira. Ymsar sögur eru til af svefn-
þörf fólks, breska járnfrúin, Margarethe
Thatcher, svaf t.a.m. aldrei meira en íjóra
tíma á nóttu.
Þyrnirós svaf í heila öld og vaknaði jafn
ung og falleg og hún var þegar að hún fór
að sofa. Kannski er það ekkert fráleitt ef
marka má nýlega bandaríska rannsókn,
sem sýndi fram á að skortur á svefni getur
hraðað öldrun. Rannsóknin var fram-
kvæmd við Læknadeild Háskólans í
Chicago og Ieiddi það í ljós að svefn hefur
áhrif á efnaskiptaferli og ýmsa innkyrla-
starfsemi líkamans. Hún var þannig fram-
kvæmd að hópur af fólki gekk til náða og
fékk að sofa í átta tíma á sólarhring í viku.
Síðan var sá tími styttur í fimm ldukkutíma
á sólarhring í aðra viku en þriðju vikuna
fékk fólkið að sofa eins og það þurfti. Vís-
indamennirnir mældu meðal annars blóð-
sykursmagnið, hjartastarfsemi, og fram-
leiðslu hinna ýmsu hormóna. Þegar að
fólkið sem þátt í rannsóknin var svipt
svefni hækkaði sykurmagnið í blóðinu og
fólkið sýndi ýmiskonar álagseinkenni. Því
drógu þeir þá ályktun að fólk sem sé í sí-
feldri svefnskuld eldist hraðar en hinir sem
fá nógan svefn. Einnig kom í Ijós að svefn-
leysi geti verið áhættuþáttur í sambandi við
hjarta- og æðasjúkdóma. Þannig að ljóst
má vera að mannkynið eigi mannkynið á
Morpeheusi, draumaguði, mikið að launa.
er pervert?
sjálfsfróun, Iimatotti (fella-
tio) og skautsleikjum
(cunnilingus). Þetta fær fles-
ta nútímamenn til að velta á
hlið af hlátri því í dag eru
þessar iðkanir fastur liður
hjá nær öllu kyniðkandi og
úrgrasivöxnu fólki (kannski
þó að klerkur og hans biblíu-
skólagengnu fylgifraukur láti
slíkt vera). Handbók geð-
lækna er sem betur fer end-
urskoðuð reglulega og núna
þegar þjóðfélagið segir að
það sé gott og heilbrigt að
lifa kynlífi (þöknanlegu kyn-
lífi = maður + kona + kyn-
færi og munnar samanliggj-
andi) er getuleysi og áhuga-
leysi á kynlífi talið það sjúk-
lega.
Fallegir meðlimir ofsótts minnihlutahóps.
-------------- Það sem ekki passar
Mörgum finnst
lífið ógnarlegt og
stórhættulegt á
köflum. Við
komumst í gegn-
um það með því
að búa okkur tíl
lítinn og öruggan
heim sem við
þekkjum og þurf-
um ekki að ótt-
ast. Sumt í heim-
inum okkar höf-
um við fengið í arf frá fyrri kyn-
slóðum og annað er þegar til
staðar, búið til af því samfélagi
eða þjóðfélagi sem við fæðumst
inn í. Reyndari þjóðfélagsþegnar
láta okkur smám saman vita
hvernig er tilhlýðlegt að haga .sér,
hvað á að segja, hvað á að gera og
hvemig á að bregðast við ein-
hveiju sem aðrir segja eða gera.
Þegar einhver bregður út af van-
anum veldur það okkur streitu
því við missum öryggið, við
þekkjum ekki og skiljum ekki og
vitum bara ekkert hvað við eigum
að gera í þessu og verðum kannski
hálfskelkuð og upp úr því reið og
ringluð. Svona verða fordómar
til. Við notum tilfinninguna sem
Hver
óöryggið skapaði innra með okk-
ur til að verja okkur ef við skyld-
um nú aftur rekast á svona
skringifyrirbæri og búum okkur
til fyrirtaks vörn í formi alhæf-
inga og fordóma. Þetta held ég
að hafi til dæmis komið íyrir
klerk nokkurn sem rúllaði fyrir
skömmu fram á ritvöll og hóf að
skrifa á sérstaklega fáfróðan
máta um þá meðbræður og syst-
ur okkar sem elska einstaklinga
af eigin kyni. Mér er spurn hvort
klerkur hafi gert sér nokkra grein
fyrir því hve ritskriðan sem hann
hrundi af stað er í rauninni mik-
ið þarfaþing í þjóðfélagsumræð-
unni um kynferðislega minni-
hlutahópa okkar agnarsmáa sam-
félags. Nú hafa skotist upp eins
og Ioftbólur í heitum potti alls
konar „andans" fólk sem skýlir
sér bak við helga bók og tekur sér
allt vald á himni og jörðu til að
dæma stóran hóp fólks sem hef-
ur sætt ofsóknum öldum saman
og það vegna hins göfuga andans
fyrirbæris ástarinnar.
Samfélagsreglurnar
Það er stórmerkilegt að skoða
það, bvernig skilgreiningar á þyf
sem flokkað er af samfélaginu
sem ógeðslegt eða pervertískt
eða sjúklegt breytist með ríkjandi
tíðaranda. I fyrstu útgáfu hand-
bókar geðlækninga um geðrask-
anir og sjúkdóma frá 1952
(DSM) er til dæmis að finna skil-
greiningar á geðröskununum
Akveðnir hópar eiga þó enn-
þá undir högg að sækja og það
eru þeir sem stunda kynlíf sem á
einhvern máta stangast á við það
sem þjóðfélagið hefur ákveðið að
sé „eðlilegt". Hér er ekki átt við
þá sem stunda kynlíf sem felur í
sér einhvers konar kúgun og of-
beldi eins og kynlíf með börnum,
dýrum og öðrum þeim sem t.d.
vegna andlegs ástands eru ekki
færir um að gefa upplýst sam-
þykki við þeim athöfnum sem
kunna að vera stundaðar, slíkt
verður vonandi alltaf talið óá-
sættanlegt. Við erum að tala um
homma, lesbíur, tvíkynhneigða,
skírlífa og þá sem hneigjast til
BDSM (bindi og drottnunarleik-
ir, sadó og masókistaleikir og
munalosti , enginn skyldleiki við
DSM!) svo fáeinir séu nefndir.
Virðing
Grunnurinn að öllu kynlífi ætti
að vera öryggi, meðvitund og
samþykki beggja eða allra sem
taka þátt í leiknum. Þetta hljóm-
ar vel, ekki satt? Kannski finnst
einhverjum ótrúlegt að þeir sem
hafa verið stimplaðir ofbeldis-
fullir sadistar eða sjálfsmyndar-
skertir og geðflæktir masókistar
séu fremst á merinni í umræðu
um framantalin atriði sem lúta
að viðingu í kynlífi. I næsta pistli
segir frá grunnreglum BDSM,
sem reyndar eiga erindi til allra
sem stunda kynlíf.
Ragnheiður Eiríksdóttir er
hjúkrunarfræðingur
KYNLIF
Ragnheiður
Eíníksdóttin
skrifar