Dagur - 03.11.1999, Blaðsíða 8

Dagur - 03.11.1999, Blaðsíða 8
Með uppsetningu aflæstrar vínbúðar í verslun sinni í Kringlunni vill Nýkaup vekja fólk til umhugsunar. Á að leyfa sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum? Við viljum að íslendingar búi við svipað frjálsræði í verslun og flestallar Evrópuþjóðir hvað þetta varðar. Við hvetjum fólk til að láta sína skoðun í Ijós og greiða atkvæði í könnun um málið á netmiðlinum vísir.is. Þó smásala á áfengi sé nú í höndum Áfengis-og tóbaksverslunar ríkisins þá er sala og dreifing þess nú þegar á vegum ótrúlega margra aðila. Innlendir framleiðendur, innflytjendur og byrgjar, hótel, veitingahús og skemmtistaðir; allir koma þeir að viðskiptum með þessa vörutegund. Þá eru áfengisútsölur á landsbyggðinni gjarnan staðsettar með annarri verslun og þjónustu. Þessir aðilar hafa sýnt og sannað að þeim er fyllilega treystandi fyrir verkefninu. Frelsi fylgir ábyrgð. Við treystum okkur til að axla þá ábyrgð að selja léttvín og bjór og við teljum íslendinga reiðubúna að axla þá ábyrgð sem felst í auknu verslunarfrelsi. Á að leyfa sölu á léttvíni og bjór í matvöruverslunum? Greíddu atkvæði um málið á VÍSlí.lS eða í verslun okkar í Kringlunni. sjálfsögð þœgindi Nykaup or, Tv c . >1 litíiií JUi .ííítL ■íi/k jJndani) .'ii..uii/;‘J7 uiiaii < gsp. Ljósmynd: Lárus Karl Iþessari auglýsingu ogVlnbúð Nýkaups IKæglunnter etnungis óáfengtvin

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.