Alþýðublaðið - 15.02.1967, Blaðsíða 2
Loftárásirnar auka
líkur á sambandsrofi
PEKING, 14 febrúar
(NTB-Réuter).
KunnUgfir í Péking telja, að á-
kviJrðúh Bandaríkjamanna uin að
Iiefja aftur loftárásir á Norður-
Vietnam muni auka álirif |>eirra
ínaiina, sem vilja slíta ÖB
tengsl við Sovétríkin. En and-
stæðingar þeirra, en þeirra
fremstur í flokki er Chou En-Iai
forsætisráðhérra, geta bcnt á það,
að J afleiðingin geti orðið töf á
vophasehdingum Bússa til Norð
ur-Vietnam.
Töf á vopnasendingum af völd
linV sambandsslita geta hins vegar
aukið áhrif iþeirr-a leiðtöga norð
ur-Vietnamska kommúnista'fiokks-
ins, sem eru vinsamlegir Rúss-
um< og ef til vill gert þá tiiieiðan
lega til' að gera tilslakanir éf vald
hafarnir í Kreml leggja fast að
þeim og Bandarikjamenn hætta
loftárásum sínum á Norður-Viet-
nám, segir fréttaritari AFP í Pek
ing.
Éinu opinberu yfirlýsingarnar
um' endurupptöku loftárása Banda
ríkjamanna eru hörð gagnrýni
sem fraih kom í ræðu varafor.
seta herráðsins, I Tien-yu, á það
sem liann kallar svokallað friðar
Framhald á 14. síðu.
Kosningabaráttu á
NVTU DELHI, 14. febrúar ,
(NÍB-Reuter).
Þingkosningar hefjast á Ind-
landi á föstudag og standa í sjö
daga. Kosningabaráttan hefur ver
ið mjög hörð, og hafa margir
stjórnmálaleiðtogar slasazt á fram
boðsfundum, meðal annars Indira
Gandhi forsætisráðlierra, sem
néfbrotnaði þegar steini var kast
að að henni. 250 milljónir manna
eru á kjörskrá.
Flestir stjórnmálafréttaritarar
eru sammála um, að Kongress-
flokkur frú Gandhi muni tapa,
en meirihluti flokksins á þjóð-
þinginu sé ekki í hættu. Hins
vegar er hugsanlegt, að flokkur
inn komist í minnihluta á nokkr
um hinna 17 fylkisþinga Einnig
er almennt álitið, að frú Gandhi
verði áfram forsætisráðherra,
enda kemur engínn annar . til
greina sem forsætisráðherra
nema liægrisinninn Moraji Desai
fv. fjármálaráðherra, sem fór
halloka fyrir frúnni, þegar Kong
ressflokkurinn kaus hana forsæt-
jisráðherra í fyrra.
Þrátt fyrir þetta hefur frú
Gandhi sætt harðri gagnrýni,
enda hafa Indverjar átt við mikla
erfiðleika að stríða: Þúrrka, kyrra
stöðu í efnáhagsmálum og verð-
bólgu. Helztu kepþinautar Kong
ressflokksins eru hinn hægri sínn
aði Swatantraflokkur og þjóðern
issinnaflokkurinn, Jan Sangh, sem
nýtúr mikils stuðnings moðal
Hindúa, einkúm i Norður- og
Mið-Indlandi. Vinstrlmenn, bæðí
ikommúnistar og sósíalistar, eru
margklofnir, og hefur það dregið
Framliald á 14. síðu.
Lítill rafmótor var settur inn í hjarta þessarar stúlku til að
örva hjartsláttinn meðan hún fæddi barn sitt Stúlkan sem
heitir Valerie Marsden hcfur veilt hjarta og gerðu iæknar
fyrst hjartauppskurð á henni til að koma mótornum fyrir en
barnið var síðan tekið með kcisaraskurði. Bæði móðir og
barn munu við beztu heilsu
VERKALÝÐSFÉLAGIÐ ESJA
SAMEINAST DAGSBRÚN
Aðalfundur Verkamannafélags-
ins Dagsbrúnar var haldinn í
Iðnó sl. mánudag. Formaður fé
lagsins, Eðvarð Sigurösson, flutti
skýrslu stjórnar um starfsemi fé
lágsins á liðnu ári. Á starfsár-
inu gengu 232 menn í félagið en
41 félagsmaður lézt á árinu, og
heiðruðu fundarmenn minningu
þeirra, með því að rísa úr sæt-
um
Heildaraukning sjóða og eigna
félagsins varð á árinu kr.
4.826.306,63.
Bókfærðar skúldlausar eignir
félagsins námu í árslok 17,5 millj,
króna.
Á árinu fengu 272 félagsmenn
greiddar bætur úr Styrktarsjóð!
Dagsbrúnarmanna og námu þær
samtals 1,8 millj. króna.
Að lokinhi skýrslu formanns,
voru reikningar félagsins lesnir
upp og sámþykktir.
Fúndúrinn samþykkti, að ár-
gjald félagsmanna fyrir árið 1967
skuli vera hið sama og síðastlið-
ið ár kr 1.000.00.
Á fundinum var til annarrar um
ræðu lagabreyting um stækkun
Framhald á 6. síðu
Tóbak ekki auglýst / kvik-
myndahúsum og sjónvarpinu
; - Spilum félagsvist í Lido fimmtudaginn 16. febrúar. Húsið
; vreður opnað kortér fyrir 8. Mjög vandaðir kvöldvinningar og
• að auki venjuleg heildarverðlaun eftir hverja þriggjakvölda
'. keppni. Sigurður Ingimundarson, alþingismaður, flytur ávarp,
J og listafólkið LES CÓNRADI skemmtir. Hljómsveit Ólafs
; Gauks leikur fyrir dansinum með söngvurunum Svanhildi Jak
; obsdóttur og Birni R. Einarssyni. Athugið að hver aðgöngu
> miði er jafnframt liappdrættismiði og vinningurlnn er flugferð
; til Kaupmannahafnar fram og til baka með hinni nýju Bocing
; þotu Flugfélags íslands. — Alþýðuflokksfélag Reykjavikur.
I.........d.ím............................... ............... ..........
Reykjavík, — EG.
Frumvarp Alfreðs Gíslasonar
(K> um bann gegn tóbaksauglýs-
ingum kom til fyrstu umræðu í
effi deild Alþingis í gær.
Magnús Jónsson, fjármálaráð.
hefra tók til Máls auk Alfreðs og
kváð Magnús þörfina á slíkú
banni sizt minni nú, en í hitteð
fyrra, er hatin flútti frumvarp
um sama éfni.
Fjármálaráðherra skýrði frá
því, að menntamálaráðherra hefði
fyrir nokki-u farið þess á leit við
forstöðumenn kvikmyndahúsanna
í Reykjavík, að þeir með frjálsu
samkomulagi hættu að birta tó-
baksauglýsingar, og kvaðst fjár-
málaráðherra ekki vita betur, en
tekizt hefði að fá fram slíkt sam-
kómulag.
Þá sagði Magnús Jónsson fjár
máláráðherra, að tilhlutan Gylfa
Þ. Gíslasonar menntamálaráð-
herrá hefði verið ákveðið að birta
ekki framvegis tóbaksauglýsingar
í íslenzka sjónvarpinu, en nokkr
ar slíkar auglýsingar hefðu birzt
þar skömmu eftir að sjónvarpið
tók til starfa. Kvaðst Magnús
telja gild rök fyrir því að sam-
þykkja frumvarp Alfreðs.
g 15. febrúar 1967 - ALÞYÐUBLA0IÐ