Alþýðublaðið - 15.02.1967, Blaðsíða 16
rAT
m
SYNDINNI
UTRYMT
Ósjaldan heyrir maður á það
minnst að norræn samvinna sé
■<ckki annað en orðagjálfur sem ekk
■ert mark sé takandi á enda sé
þetta fyrirbrigði til alls ónýtt þeg
*ar til kastanna kemur. En eins og
dæmin sanna er þetta marklaust
ffaus og norræn samvinna ekki
síður merkileg í verki en á fund
■um, og ekki má gleyma að fund
irnir og ráðagerðirnar verða að
ganga á undan framkvæmdum.
Nýlega var haldinn merkur fund
■ur í skipulagsnefnd og laganefnd
Norðurlandaráðs og sat virðulegur
ráðuneytisstjóri fundinn fyrir ís
ttands hönd. Þarna var hin blíð-
asta samvinna milli íslands og Dan
merkur, og komust fulltrúar þess
iara landa að því að úrelt væri að
íijón þyrftu endilega að skilja
4)ótt annar livor aðilinn eða báð
ir héldu fram hjá hinum, og vilja
rafnema svo gamaldags lög að gift
fólk fái ekki að sletta úr klaufun
■um og halda framhjá þegar tæki
fíeri igefst til. Eitthvað voru Nors
arar að fetta fingur út í þessa
væntanlegu lagabreytingu og sam
ræmingu á framhjáhaldslögum
Norðurl. en þeir eru líka furðu
íhaldssamir í mörgum greinum.
En boðendur frjálsra ásta gifts
fólks eru ekki á að láta vaða yfir
eig og er nú verið að reyna að
koma á málamiðlunartillögu sem
Norðmenn geta sætt sig við svo
a'S hægt verði -að leggja lauslæt
ásfrumvarpið fyrir næsta fund Nor
ræna ráðsins, því málið þolir enga
<bið.
Ekki er ýkja langt síðan að ekki
dugði minni refsing hórkerlingum
4x1 handa en að drekkja þeim í
poka og hórkarlar voru gerðir
liöfðinu styttri fyrir að gamna sér
isvolítið. Það eru ófá dæmin um
(þessar refsingar og sýnir það að
Já eitthvað hefur verið hættandi
til að drýgja þessa sætu synd. Síð
ar voru viðurlögin milduð og urðu
ekki önnur en þau að ef upp
komst losnaði hórkarlinn eða kerl
ingin við maka sinn. En nú á. að
láta eins og ekkert 'hafi í skorizt
þótt karlmaður hlaupi upp í til
annarrar konu en sinnar eigin eða
öfugt. Allt er nú þetta gott og
blessað og skulum við vona að nor
rænt kynlíf taki fjörkipp þegar
nýju lögin ganga í gildi. En væri
ekki ráð að skipa grænlenzkan
fulltrúa í nefndina en þar hafa
þeir aldagamla hefð í löglegu
framhjáhaldi og skiptast á kon
um með jafnglöðu geði og við hin
ir á jólakortum, og þykir sjálfsagð
ur vináttuvottur. Þótt ekki sé að
vanta að grænlenzkir geti kennt
skandinövum neitt það um fram
hjáhöld og frjálsar ástir sem þeir
kunna ekki þegar gætu þeir gefið
góð ráð um hvernig þeir feðra
börn sín.
En nái þessi lagabreyting fram
að ganga er hætt við að einhverj
ir kunni að missa glæpinn og
þyki lítið varið í að ástunda hju
skaparbrot þegar ekki er um neitt
brot að ræða. Og hvernig á þá að
fara að því að syndga?
En allt er þetta hvað eftir öðru.
Fólk hættir að vera bundið af
hjónabandi. Klerkar prédika
kristna trú og stæra sig samt sem ,
áður af því að þeir trúi ekki á
Biblíuna og kalla hina hjátrúar
fullu sem það gera og árlega of
bjóða menn drengskap sínum á
skattskýrslunni. Það þykir ekkei’t
tiltökumál þótt menn steli :sé það
gert snyrtilega og helzt í sam
ræmi eða í ósamræmi við eitt
hvert bókhald. Það fer að verða
erfitt fyrir syndara að lifa í þess
um heimi því nú er gamall óska |
draumur mannkynsins loks að ræt
ast. Syndinni er að verða útrýmt
hún er að verða lögleg.
' r
t
* r
Korpúlfsstaðir
Þar sem að áður reis á rústum höll
og ríkidæmið virtist óþrjótandi,
þar sem að áður vóðu um vélatröll
og votar mýrar urðu að ræktarlandi,
þar sem að áður gnæfðu fóðurfjöll
og flæddi mjólk sem vötn á Eyjasandi,
þar sem að áður tuddar tróðu völl
og tvö hundruð kýr í sælu ektastandi,
fluinn er bóndi, úti gifta öli,
allt verður þessu fagra býli að grandi,
í bæ og fjósi fúnar sérhver raftur,
fátækt og vesaldómur ganga aftur.
Namm . . . namm buff með lauk !!!
. . . .Þéttbýlið lirifsar til sín
ungu s<”'l-urnar jafnóðum og
brumhr it' vaxa á brjóstum
þeirra eftir sitja ungir
menn með særindi og einmana
leik í huga, sfjáandi frarn á
piparsveinalíf. ,. . . Kvenfélag
er hér starfandi í fullu f jöri, er
lætur sér ekkert mannlegt ó-
viðkomandi og oft hlaupið mtd
ir með eim er höllum fæti
hafa stað'ð. . .
Þjóðólfur.
Nei ég fer aldrci í bíó og
ein af ástæðunum til þess er sú
að ég Ies stundum það sem
skrifað er um svoddan í blöðin
í gær las ég í Vísi: Bunuel
stillir hinu fagra, saklausa á
mó'ti hinu versta, Clarje —
Joseph, hann hlífir okkur samt
við ógeðslegustu ,senunum“
eins og drápi gæsarinnar, en
við skynjum það gegnum gagg
ið þvatf er að ske:
Kallinn segir að nú séu Hafn
firðingar hættir að segja „það
syrtir í álinn“ og segi í staðinn
„það birtir í álið“. . .
Skyldi siðferðið ekki enda
með því að menn geti valið um
margar tegundir af hjúskap.
Til dæmis gæti ég hugsað mér
þessar þrjár tegundir: Hjóna-
leysi, hjónalausband og hjóna
band. . ..