Alþýðublaðið - 15.02.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.02.1967, Blaðsíða 3
Hátiölegt afmæli BSRB B.S.R.B. hélt hátíðlegt 25 ára afmæli sitt að Hótel Sögu í gær- dag o,'í var þar fjölmargt manna saman komið og tóku marg ir til máls og árnuöu bandalaginu heilla. Því barst margt gjafa m. a. lóð undir orlofsheimili í landi Saurbæjar frá íslenzka ríkiuu og frá Reykjavíkurborg fékk bandalagið einnig lóð. Bandalaginu barst fjöldi skeyta og árnaðaróska á afmælinu. Á myr.dinni er Guðjón B Baldvinsson í ræðustól. NORRÆNISÝNINGARSKAL- INN A EXPO TILBÚINN ♦ Reykjavík — OÓ. Undirbúningur að íslandsdeild inni á heimssýningunni í Montreal gengur mjög vel og er hluti sýn ingarmunanna þegar farinn vestur um haf. Sýningin verður opnuð í áprílmánuði n.k. Eins og kunnugt er byggja öll Norðurlöndin sam eiginlegan sýningarskála og hafa síðan hvert sína deild í honum en samt ýmislegt sameiginlegt eins og veitingahús o.fl. Norræni sýningarskálinn er nú fullgerður og verður byrjað að ganga frá sýningarmunum um miðjan næsta mánuð. Utan við skálann verður svonefndur högg myndagarður þar sem sýndar verða höggmyndir frá öllum Norð urlöndum. Frá íslandi verður sýnt myndin Öldugjálfur eftir Ásmund Sveinsson, en nýlokið er við að steypa hana í Osló og er hún 170 cm. að stærð. Undir skálanum, er hvílir á súlum, verður listiðnaðar sýning. Sýningargripir eru tak- markaðir við muni úr tré eða málmi. íslenzku gripirnir verða valdir bráðlega. Þeir sem hafa mestan veg og vanda að undirbúningi íslenzjcu deildarinnar eru Skarphéðinn Jó hannesson arkitekt, Siguröur Þór arinsson jarðfræðingur, Rafn H^fn fjörð og Diter Rot. Framkvæmda Framhald á 14. síöu. Fulltrúi páfa íslendingum fjölgaði um 3500 á liðnu ári Hagstofa íslands hefur nú látið gefa út. skrá yfir íbúatölu lands ins 1. des. 1966. Mannfjöldinn á landinu miðað ✓ Forseti Islands heiðursdoktor við Edinborgarháskóla Forseti íslands fer til Edinborg ar miðvikudaginn 15. þ.m. í boði háskólans þar. Laugardaginn 18 febrúar mun lagadeild háskólans sæma hann heiðursdoktorsnafnbót, en sunnu- daginn 19. febrúar flytur forsetinn ávarp í St. Giles kirkju í Edin borg á vegum háskólans. Forsetinn hefir einnig þegið kvö'dverðarboð 'William Ross, Skot landsráðherra í Edinborgarkast- ala hinn 18. febrúar og kvöldverð arboð borgarstjórans í Edinborg 21. febrúar. Loks mun forsetinn sitja skemmtikvöld hjá Félagi ís lndinga í Shotlandi hinn 22. febr úar. Reykjavík 14. febrúar 1967. Skirfstofa forseta íslands. við 1. desember 1966 er 196.549 eða um 3,500 fleiri en í fyrra. Af því eru karlar 99,37 og konur 97, 178. Reykjavík telur alls 78.982 í- búa en var í fyrra 77,943. í Reykja vík eru konur um 2000 fleiri en karlar eða 40.452. i kaupstöðum landsins eru 54.830 íbúar og 62, 643 í sýslum. Kópavogur hefur nú komizt upp fyrir Akureyri og er ibúatalan þar 9,933 en 9907 á Akureyri. Hafnar fjörður kemur næstur með 8,546 íbúa, þá Keflavík með 5,396, Yest mannaeyjar 5,053 og Akranes með 4154, en þar hefur íbúatala minnkað örlítið frá í fyrra. isafjörð Forsetinn við brúðkaup Danaprinsessu Forseti íslands hefir borizt boð frá konungshjónum Danmerkur um að sitja brúðkaup Margrétar prins essu. dóttur þeirra, hinn 10. júní n.k. Hefir forseti þekkst boðið. Reykjavík 14. febrúar 1967 Skrifstofa forseta islands ur telur 2711 íbúa og Siglufjörð ur 2.404 en þar hefur íbúum einn ig fækkað. Fjölmennasta sýslan er Árnes- sýsla með 7,774 íbúa. Næst kemur Gullbringusýsla með 6985. í Snæ fellsnessýslu eru 4.205 og Suður Múlasýsla 4834. Fámennasta sýslan er Austur-Barðastarnadarsýsla meö 495 íbúa, en fámennasti kaupstað urinn er hins vegar Seyðisfjörður með 889. Fámennasta byggðarlag landsins er Loðmundarfjörður með 11 í- búa, 7 karlar og 4 konur, en það Framhald á bls. 14. Varsjá 14. 2. (NTB-Reuter) Agostino Casaroli sérfræðingur Vatíkansins í austur-evrópskum málefnum, hélt í dag til Varsjár til viðræðna við pólska stjórnmála menn og embættismenn í þeim til gangi að stuðla að lausn hinnar t 20 ára gömlu deilu kirkju og ríkis í Póllandi. Casaroli heimsótti Pólland tvívegis í fyrra, og er ekki ósennilegt að hann haldi ferð sinni áfram til,Moskvu og ræði við yfirvöld þar urn liagi kaþólskra manna í Sovétríkjunum í fram haldi af fundi Podgornys forseta og. Páls páfa í Páfagorði um þau mál nýlega. líil írv; \ Stálvír í kjötfarsi Rvík, - AKB Honum brú j brún manninum sem var að borða kjötbollur úr tilbúnu kjötfarsi í gærkvöldi, er hann fékk upp í sig tvo stálvírs búta innan í bollunni. Við nán ari athugun kom í Ijós, að ann ar vírbúturinn er um þrír cm. að lengd og hinn um senti- metri. Það má furðulegt telj ast, að slíkir aðskotahlutir geti komizt í matvöru og hvað hefði skeð ef hlutir þessir hefðu far ið ofan í manninn? Og reynd ar hefði verið stórhættulegt fyrir hvern sem er að fá slíkt ofan í sig og mesta mildi, að . ekki híauzt illt af í þetta skipti. Þetta minnir á ýmislegt annað svipað. Furðulegustu hlutir hafa fundizt hér í matvörum tappar af ölflöskum, sígarettu stubbar, húsflugur og annað á- líka kræsilegt. Kona keypti pylsupakka í verzlun og sauð pylsurnar, þegar heim kom og Ibar lá matborðið. Þegar ein pylsan var skorin í sundur, kom í ljós að í gegnum hana lá langt dökkt hár og hékk pylsan saman á hárinu. Að sjálfsögðu misstu viðstaddir lystina og greinilegt Framhald á 14. síðu. 15. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.