Dagur - 22.12.1999, Page 10
10 -MIDVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999
SM AflUGL YSINGAR
Veiðileyfi _________________________
Sala veiðileyfa í Litlá í Kelduhverfi hefst 4.
jan. n.k. hjá Margréti í síma 465-2284.
Veiðin hefst 1. júní 2000.
Húsnæði óskast
íbúð óskast á Akureyri eða nágrenni.
Upplýsingar í síma 464.4490.
(búð óskast í miðbæ Akureyrar.
Upplýsingar í síma 862-2856.
Happdrætti Bókatíöinda
Vinningsnúmer í happdrætti Bókatíðinda
22. desember er 21.328.
Kirkjustarf
ÞORLAKSKIRKJA
Aftansöngur á aðfangadag kl. 18.00.
HJALLAKIRKJA í ÖLFUSI
Hátiðarguðsþjónusta á jóladag kl. 14.00.
VIÐ ERUM MIÐSVÆÐIS
MELVEGUR 17 • HVAMMSTANGA
S(MI 451 2617 • FAX 451 2890
Sýslumaöurinn á Akureyri
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri,
s: 462 6900
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eign veröur háö á henni sjálfri sem
hér segir
Hafnarstræti 94, A-1 hluti, viöb. aö
norðan, Akureyri, þingl. eig. Flosi
Jónsson, geröarbeiöendur
Fjárfestingarbanki atvinnul hf og
íslandsbanki hf, miðvikudaginn 29.
desember 1999 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
21. desember 1999.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr
Frumsýning á íslandi
Halti Billi frá Miðey
eftir Martin McDonagh
Leikstjóri Hallmar Sigurðsson
Mánudaginn 27. desember kl. 20:30
Þriðjudaginn 28. desember kl. 20:30
Miðasala í síma 462 1129
Sjómannafélag
Eyjafjarðar
Fundarboð
Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar verður haldinn að
Skipagötu 14, 4. hæð (Alþýðuhúsinu) miðvikudaginn 29.
desember 1999 og hefst kl.11.00 fh. Dagskrá: 1. Venjuleg
aðalfundarstörf 2. Önnur mál Hólmgeir Jónsson framkvæm-
darstjóri Sjómannasambands (slands verður gestur fun-
darinns.
Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarðar.
nyjfl bío
RÁÐHÚSTORGI
THx
SÍMI 461 4666
twwmt
kl. 16:30,18:40, 21
og 23:30
kl. 16:50
m/ísl.taii
■ HVAB ER Á SEYBI?
BLYSFÖR FRIÐARHREYFINGA
Samstarfshópur
friðarhreyfinga
stendur fyrir blys-
för niður Lauga-
veginn á Þorláks-
messu. Safnast
verður saman ld.
17.30 á Hlemmi
og lagt af stað
klukkan 18. Fólk
er hvatt til að
mæta tímanlega.
Hamrahlíðarkór-
inn og barnakórar
taka þátt í blysför-
inni sem endar
með stuttum
fundi á Ingólfs-
torgi. Þar mun Eyrún Ósk Jónsdóttir, nemi flytja ávarp Samstarfs-
hóps friðarhreyfinga og kórarnir syngja saman. Fundarstjóri verður
Kolbeinn Óttarsson Proppé, sagnfræðingur.
Þetta er 20. árið sem friðarganga er farin á Þorláksmessu og líta
margir á hana sem ómissandi hluta jólaundirbúningsins. Að venju
munu friðarhreyfingarnar selja kyndla á Hlemmi og á leiðinni.
Þorláksmessugleði
Kóngur einn dag er nýr geisla-
diskur með þeim KK og Magn-
úsi sem er komin út. Tónleik-
ar þeirra félaga í Kaffileikhús-
inu hafa alltaf verið fjölsóttir
og því hvetur Kaffileikhúsið
gesti sína til að panta miða
tímanlega. Tónleikarnir verða í
Kaffileikhúsinu fimmtudaginn
23. desember kl. 22:00.
Þeir sem þekkja til vita að
Kristján og Magnús eru óborg-
anlegir á sviði og sjást alltof
sjaldan í Reykjavík. Þó hefur
Kristjáni brugðið fyrir hjá
kaupmanninum á horninu á
Gullteig og Laugarteig og sést
hefur til Magnúsar við af-
greiðslustörf í hljóðfæraversl-
uninni RÍN, annars hafa jreir
farið huldu höfði. Kímni þeirra
og gáski fara einstaklega vel
með frábærri tónlist sem við Is-
lendingar höfum fengið að
njóta árum saman.
Miðapantanir eru allan sólar-
hringin í síma 551-9055.
Jól á Broadway
A jóladag verður kvöldverður
og sérstök skemmtun fyrir er-
lenda ferðamenn á Broadway.
Á annan í jólum verður
stórdansleikur með hljómsveit-
inni Skítamóral.
Miðasala og borðapantanir alla
daga í síma 533-1 100.
Jól á Gauk á Stöng
Á Þorláksmessu verður djammið
á Gauk á Stöng í höndum
hljómsveitarinnar „Hálft í
Hvoru" Þetta er gömul hefð á
Gauknum og vel við hæfi á síð-
asta Þorlák árþúsundsins. Á
annan í jólum mun hljómsveit
„Papar“ skemmta gestum. En
þeir láta ekki þar við sitja og
halda áfram með írskri
stemmningu mánudagskvöldið
27. desember.
Félag eldri borgara Ásgarði,
Glæsibæ
Línudanskennsla Sigvalda
verður í dag miðvikudag ld.
17.00. Upplýsingar á skrifstofu
félagsins í síma 588-2111 frá
kl. 9.00 til 17.00.
Gluggar
Sýning Aðalheiðar Eysteins-
dóttur - Gluggar - sem nú
stendur yfir í Bókasafni Há-
skólans á Akureyri verður frá
og með Þorláksmessu til 3. jan-
úar opin alla virka daga frá kl.
8-16 nema mánudaginn 27.
desember, þann dag er safnið
lokað. Frá 3. janúar verður
sýningin aftur opin frá kl. 8 -
18 fram að síðasta sýningar-
degi sem er 8. janúar.
■ fra degi
356. dagur ársins og 9 dagar eftir
I dag eru vetrarsólstöður
Sólris kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.30
Þau fæddust 22. desember
• 1898 fæddist Árni Friðriksson, fiski-
fræðingur.
• 1905 f’æddist bandaríska Ijóðskáldið
Kenneth Rexroth.
• 1905 fæddist Stefán Jónsson rithöf-
undur.
• 1917 fæddist leikarinn Frankie Darro.
• 1949 fæddust hinir áströlsku syngj-
andi tvfburar, Robin og Maurice Gibb.
• 1964 fæddist Marta Ernstdóttir,
hlaupari.
TIL DAGS
Þetta gerðis 22. desember
• 1894 franski herforinginn Alfred
Dreyf’us var dæmdur fyrir Iandráð og
sendur til Djöflaeyju. Þetta markar
upphaf Dreyfussmálsins.
• 1897 stundaklukka var sett upp í turni
Dómkirkjunnar í Reykjavík, klukka sú
sýnir vegfarendum, ennþá hvað klukk-
an slær.
• 1919 Landsyfirréttur kvað upp dóm í
síðasta sinn.
• 1941 Franklin Delanor Roosevelt, for-
seti Bandaríkjanna og Winston
ChurchiII hittust f Washington.
• 1972 Lagið „It never rains in
Southern California" með Albert
Hammond trónaði á toppi Billbordlist-
ans.
Vísa dagsins
Við skulum standa hlið við hlið
og hlaða niður í svaðið,
hjálpa þeim á höfuðið
sem hafa upp úr staðið.
Hjörleif’ur JÓnsson frá Gilsbakka.
Afmælisbam dagsins
Italska tónskáldið Giacomo Puccini
fæddist í bænum Lucca þapn 22.
desember árið 1858. Hann sýndi
tónlistarhæfilæka í æsku og því lá
beinast við að hann lærði að spila á
orgel. Hann var á 16. ári þegar hann
skrifaði fyrstu verk sín. Hann fór til
Mílanó og hélt þar áfram námi og
þar var fyrsta ópera hans sett á svið
árið 1883. Af verkum hans eru
Manon Lescaut, Tosca, La Bohem
og Madama Butterfly talin merkust.
Puccini lést af hjartaáfalli árið
1924.
„Vitleysan er algengasta frumefnið í al-
heiminum og hví skyldum við ekki ræða
hana.“
Frank Zappa
Heilabrot
Hvað er á milli himins og jarðar?
Svar við síðustu heilabrotum: í orða-
bókinni.
Veffang dagsins
Á vefnum má finna margskonar sögulegan
fróðleik. Ef farið er inná http:llthehi-
storynet.com rekst skoðandinn á ýmislegt
skondið og skemmtilegt.