Dagur - 04.03.2000, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2000 - 39
SKAKMOLAR
UMSJÓN:
HALLDOR B.
HALLDÓRSSON
Linares2000
Ofurmótið í Linares á Spáni er
nú liafið. Þegar tefldar hafa
verið 3 umferðir er staðan sú
að þeir Kasparov og Kramnik
leiða mótið mcð 2 vinninga,
en næstir koma þeir Leko og
Shirov með 1.5 v. Meðfylgj-
andi skák er úr þriðju um-
ferð.Anand, V.(2769) - Shirov,
A (2751)
1 e4 e5
2 Rf3 Rf6
3 R\e
5 d6
4 Rf3 Rxe4_
5 d4 d5
6 Bd3 Bd6
7 0-0 0-0
8 c4 c6
9 c.\d5 cxd5
10 Rc3 Rxc3
11 bxc3 Bg4
12 Hbl Rd7
13 h3 Bb5
14 Hb5 Rb6
15 c4 Bxf3
16 Dxf3 dxc4
17 Bc2 Dd7
18a4g6
19 Be3 Hac8
20 Hfbl c3
21 a5 Rc4
22 Hxb7 De6
23 Hal Bb8
24 Bb3 Dd6
25 g3 Rxe3
26 Bxf7+ Kh8
27 Dxe3 Df6
28 Be6 Hce8
29 d5 Be5
30 Ha2?
30 ..Bd4
31 Del Df3
32 Kh2 Dxd5
33 Bxd5 Hxel
34 Kg2 Bxf2
35 Hf7 Hxf7
36 Bxf7 Bc5
37 Bb3 Kg7
38 Hc2 Bd4
39 a6 Kf6
40 Ha2 Kc5
41 h4 Ke4 0-1
Ljóst er að peðið verður
ekki stoppað, frekar óvæntur
en verðskuldaður sigur
Shirovs.
Norðuriandamótið í
skólaskák
íslenskir unglingar héldu í
víking til Finiands þar sem
Norðurlandamótiðí skólaskák
fór fram. Keppt var í 5 llokk-
um (A,B,C,D og E) og áttuís-
lendingar fulltrúa í þeim öll-
um úrslitin urðu með ágæt-
um en viðeignuðumst tvo
Norðurlandameistara, þau
urðu annars sem hér segir:
A-flokkur: 1 .-2. Jón Viktor
Gunnarsson 5 v. (sigrar á
stigum)4.-5. Bergsteinn Ein-
arsson 3Q v.
B-lloklcur: 12. Stefán
Bergsson Q v.
C-flokkur:8.-9. Guðjón
Heiðar Valgarðsson 2Q v.8.-
9. Björn ívar Karlsson 2Q v.
D-flokkur: 1 .-2. Guðmund-
ur Kjartansson 5 v. (sigrar á
stigum) 1 .-2. Dagur Arngríms-
son 5 v.
E-flokkur:3.-7. Viðar
Berndsen 3 v. (þriðji á stig-
um)3.-7. Atli Freyr Kristjáns-
son 3 v.
Næstu mót innanlands eru
þau helst að Skákfélag Akur-
eyrar heldur 15mínútna mót
á morgun.sunnudag. Tafifé-
lagið Hellir heldur svo At-
kvöld ámánudagskvöldið.
Ástin
og
Lisa
Einkadóttir Elvis Presley, Lisa Presley,
er um það bil að ganga f hjónaband í
þriðja sinn með tónlistarmanni að nafni
John Oszajca. Lisa er 32 ára og John er
25 ára. Móðir Lisu, Priscilla Presley,
sagði frá því í viðtalsþætti á dögunum
að fyrsta spurning sín til tilvonandi
tengdasonar hefði verið: „Og hvernig
ætlarðu að sjá fyrir henni?“ Fátt varð
um svör frá tengdasyninum enda er
auður Lisu metinn á hundrað milljónir
dollara. Foreldrar væntanlegs brúðguma
hafa lýst því yfir að þeir séu í skýjunum
en vilja að öðru leyti ekki tjá sig um
væntanlegt hjónaband, að ósk Lisu sem
verst ágangi fjölmiðla.
Lisa Marie Presley ijómar af hamingju og ætlar að gifta sig í þriðja
sinn innan skamms.
STJORNUSPA
Vatnsberinn
Vatnsberinn verð-
ur á ferðinni á
pöbbunum um
helgina og býður
upp á vatn út (
viskíið. Segðu nei
takk.
Fiskarnir
Betri er einn fiskur
í hendi en hund-
rað tonn af leigu-
kvóta á fæti. En
bestur er þó
blessaður harð-
fiskurinn.
Hrúturinn
Það er út af fyrir
sig í lagi að bera
sig eftir björginni
en það er óþarfi
að láta Björgu
gömlu halda sér
uppi endalaust.
Nautið
Ekki fara í um-
hverfismat ef þú
hefur ógeð á
grænmetisfæði.
Tvíburarnir
Bráðum koma
blessuð jólin. Ath.
Þessi spá verður
endurbirt óbreytt í
desember.
KRAKKAHORNIÐ
Fiðrilda-
veiðin
Hver þessara þriggja fiðrilda-
veiðimanna nær þessu sjald-
gæfa fiðrildi?
Brandarar
Pétur var í skólanum og borðaði kartöflullögur.
„Þetta vil ég ekki sjá“, sagði kennarinn og Pétur
svaraði: „Þú færð heldur ekkert.“
-Get ég fengið frí í vinnunni á morgun?
-Nú af hverju?
-Eg þarf að hjálpa konunni að gera hreint.
-Nei, það kemur ekki til mála!
-O, þakka þér fyrir, ég vissi að ég gæti trevst
þér!
-Þjónn, ég finn enga súpu á þessum matseðli.
-Nei, það skil ég vel. Eg er nýhúinn að þurrka
hana af!
Við viljum hvetja alla sem hafa eitthvað í pokahorninu að senda okkur efni. Ulanáskriftin er:
Dagur - Barnahorn
Strandgata 31
600 Akureyri
Tölvupóstur: pjetur@dagur.is
ADAMSON
Krabbinn
Það er þung und-
iralda í lífi þínu
þessa dagana og
viðkvæmar til-
finningar koma
upp á yfirborðið.
Það flýtur sem
ekki sekkur.
Ljónið
Hagnaður eins er
hallæri annars.
Það er hagfræði
helgarinnar.
Meyjan
Þú átt von á
stærsta happ-
drættisvinningi
lífs þíns í kvöld.
Þú hittir ógiftan
lyftingamann í yf-
irþungavigt á
Skuggabarnum.
Vogin
Hannibal Lecter
fór á þorrablót og
ældi. Misjafn er
matarsmekkur
manna.
Sporðdrekinn
Betra er að vera
langskytta en
línumaður þegar
stutt er í mark í
400 m grinda-
hlaupi. Þú verður
síðastur í þinum
riðli á nýju ls- k,
landsmeti.
f \
Bogamaðurjnn
Ekki géta allir
skrokkar orðið
Hólsfjallahangi-
kjöt. Og oft er
betri hryggurinn
heima en ham-
borgarinn í sjopp-
unni.
Steingeitin
Svaraðu kalli
tímans áður en
dagur er kominn
að kveldi.