Dagur - 08.03.2000, Blaðsíða 16

Dagur - 08.03.2000, Blaðsíða 16
„Lægstu launin eru til skammar fyrir íslenskt þjóðfélag. Á þeim getur enginn lifað“ ... 33® Nafn: Dagbjartur Jóhannsson flldur: 22 Starf: Verkamaður Hjúskaparstaða: Ókvæntur Börn: Grunnlaun: 69.509 kc Nafn: Lára Björnsdóttir Aldur: 57 Starf: Félagsmálastjóri Hjúskaparstaða: Gift Börn: 3 laun: Einkamál Ef stöðugleiki á að ríkja í þjóðfélaginu verða allir að taka þátt í að viðhalda honum. Það fólk sem er á lægstu laununum getur ekki endalaust borið eitt þá ábyrgð að stöðugleikinn haldist, það er löngu kominn tími til að þeir sem hafa úr meiru að spila leggi sitt af mörkum. • Þrír af hverjum fjórum félagsmönnum Flóabandaiagsins eru á launum sem taka mið af kauptöxtum á bilinu 67- 95.000 krónum á mánuði. • Tæp 90% þjóðarinnar eru tilbúin að draga úr sínum launakröfum svo leiðrétta megi lægstu launataxtana. Synum abyrgð og frumkvæði! FLÓABANDALAGIÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.