Dagur - 12.03.2000, Blaðsíða 6
22- MIBVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000
eftir
Erskine Caldwell
Þýðing:
Jökull Jakobsson
Leikmynd og búningar:
Snorri Freyr Hilmarsson
Lýsing:
Ingvar Björnsson
Hljóðmynd:
Kristján Edelstein
Leikstjóri:
Viðar Eggertsson
Leikarar:
Þráinn Karlsson,
Hanna María Karlsdóttir,
María Pálsdóttir,
Aðalsteinn Bergdal,
Agnar Jón Egilsson,
Kristjana Jónsdóttir,
Sunna Borg,
Árni Tryggvason,
Hinrik Hoe
og Anna Gunndís
Guðmundsdóttir.
Frumsýning
föstudaginn
14. apríl
uppselt
2. sýning
laugard. 15. apríl
örfá sæti laus
3. sýning
miðvikud. 19. apríl
4. sýning
fimmtud. 20. apríl
5. sýning
laugard. 22. apríl
jBSBtirBfl
ILE1KFÉLAGAK11RF.YRAR
Miðasalan opin alla virka daga
frá kl. 13:00-1 7:00 og fram að
sýninqu, sýninqardaqa.
Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
LÍFIÐ í LANDINU
FllilA OG FRÆGA FOLKIÐ
Hillaiy heiðruð
Hillary var hin glað-
asta enda borðfé-
lagarnir ekki af verri
endanum, Spieiberg
og frú sem eru
harðir demókratar.
Óskarsverðlaunin höfðu ekki fyrr verið afhent
en fína fólkið í Hollywood bjó sig undir annan
fagnað. Hillary Rotham Clinton var heiðursgest-
ur á mikilli samkomu sem haldin var til styrkt-
ar félagsskap sem styrkir konur með krabba-
mein. Steven Spielberg, Kate Capshaw, Tom
Hanks og Rita Wilson sátu í heiðurssætum
ásamt Hillary. í ræðu lýsti Tom Hanks Hillary
sem hugrakkri konu
en hún svaraði með
því að segja að
raunverulegu hetj-
urnar væru konurn-
ar sjálfar og þeir
sem veittu þeim að-
hlynningu. Meðal
gesta voru Michael
Douglas og Zeta Jo-
nes, Barbra
Streisand og eigin-
maður og Goldie
Hawn og Kurt
Russell. Elton John
söng og Robin Willi-
ams reytti af sér
brandara.
Við viljum hvetja alla sem hafa eitthvað í pokahorninu að senda okkur efni. Utanáskriftin er:
Dagur - Barnahorn
Strandgata 31
600 Akureyri
Tölvupóstur: pjetur@dagur.is
KRAKKAHORNID
Ástfangiim
elgnr
Hvaða leið á ástfangni elgurinn að
fara til þess að hitta kúna kærustu
sína?
Brandarar
í sportvörubúðinni:„En hvað ef fallhlíf-
in opnast ekki?“
„Komdu þá bara með hana til okkar
og við látum þig fá aðra.“
***
Á milli þriggja strákpjakka:
Lúlli: „Frændi minn er prestur. Pað
segja allir heiðraði prestur við hann.“
Helgi: „Frændi minn er biskup. Það
segja allir, háttvirti biskup við hann.“
Keli: „Iss. Frændi minn er sko 150
kíló og það segja allir guð minn góður
við hann.“
***
Palli: „Finnst þér ég vera montinn?“
Lóa: „Nei alls ekki. Af hverju
spyrðu?"
Palli: „Ja, menn sem eru jafn mynd-
arlegir, gáfaðir, skemmtilegir og heill-
andi og ég eru venjulega svo montnir."
STJÖRIUUSPA
Vatnsberinn
Selspikið kemur
á óvart oná
brauð. Sendu
uppskriftina til
BB.
Fiskarnir
Þú getur aldrei
falið þá stað-
reynd að þú ert
Austfirðingur,
a.m.k. inn við
beinið. En það er
óþarfi að vera að
flagga því.
Hrúturinn
Gefðu út gömlu
ástarbréfin til þín
áður en aðrir
gera það. En ekki
oþinbera að þú
hafir sent þau öll
sjálfur.
Nautið
Það er sitthvað
drusla og drossía.
En reiðhjól er
alltaf reiðhjól.
Tvíburarnir
Þú ert ekki þú, þú
ert annar. A.m.k. í
hástökkinu í vinn-
unni.
Krabbinn
Það er ekki nóg
að fara holu í
fyrsta höggi ef
brautirnar fyllast
síðan af loðdýr-
um.
Ljónið
Svartigaldur virk-
ar ekki á kuskið á
hvítflibbanum.
Og ekki einu
sinni Ariel ultra.
Meyjan
Haltu áfram að
berjast fyrir rétt-
lætinu, hvað sem
hver segir. Stattu
á þínu.
Vogin
Virkjunarkostirnir
liggja allir í sálar-
lífinu. Leitaðu inn
á við að
magnaukamögu-
leikum.
Sporðdrekinn
Það er of seint að
skjóta alabatros-
inn þegar alvalds
bogi er brotinn.
Bogamaðurinn
Forðastu gælu-
dýraverslanir í
dag. Krókódíla-
búrin eru víst eitt-
hvað farin að
gefa sig.
Steingeitin
Það er kannski
ekki beinlínis
saknæmt að
heita Gunni, en
það er heldur
engin ástæða til
að halda því
verulega á lofti.