Dagur - 16.03.2000, Page 8
8 -FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000
ímpra
WÓNUSTUMIÐSTÖÐ
frumkvöðla og fyrirttokja
Fy ri rtæ kj astef n u m ót
í Danmörku 8. og 9. júní
Markviss leið til að ná árangri erlendis
Kynningarfundur á vegum Evrópumiöstöðvar Impru og
Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar verður haldinn í fundarsal
Atvinnuþróunarfélagsins 20. mars n.k. kl. 10.00, að
Strandgötu 29 á Akureyri.
Á Europartenariat fyrirtækjastefnumótinu munu um 400
dönsk fyrirtæki og um 2500 fyrirtæki frá 60 öðrum löndum
leita samstarfs á sviði viðskipta, tækni, þróunarstarfs og á
fleiri sviðum. íslensk fyrirtæki geta tekið þátt í mótinu, sér að
kostnaðarlausu.
Nánari upplýsingar og skráning hjá Berglindi Hallgrímsdóttur
hjá Evrópumiðstöð Impru, Iðntæknistofnun, sími 570 7100,
berglindh@iti.is og Bjarna Þórólfssyni hjá
Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar sími 461 2740 bjarni@afe.is
Umbrot/hönnun
Óskum eftir að ráða starfsmann í umbrot blaðsins á
Akureyri.
Reynsla og kunnátta í notkun
Freehand, Photoshop og Quark xpress
Umsóknir berist í afgreiðslu Dags, Strandgötu 31,
600 Akureyri, merkt: Umbrot
Aóalfundur
íslandsbanka hf.
Aðalfundur íslandsbanka hf. árið 2000 verður
haldinn í Súlnasal Radisson SAS Saga Hótel
mánudaginn 20. mars 2000 og hefst kl. 14:00.
Dagskrá
1. Aðalfundarstörf í samræmi við 10. grein
samþykkta bankans.
2. Tillaga um heimild til bankaráðs til kaupa
á hlutabréfum í íslandsbanka hf.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Atkvæðaseðlar og aógöngumiðar að fundinum verða
afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í
íslandsbanka hf. á Kirkjusandi í Reykjavík, 16. og 17.
mars nk. frá kl. 9:00 til 16:00 og á fundardegi frá
kl. 9:00 til 13:00. Einnig verða atkvæðaseðlar og
aðgöngumiðar afhentir á fundarstað frá kl. 13:00 til
14:00 á fundardegi.
Hluthafar eru vinsamlegast beðnir að vitja
aógöngumiða og atkvæðaseðla sinna á Kirkjusandi
fyrir kl. 13:00 á fundardegi eða I síðasta lagi milli
kl. 13:00 og 14:00 á fundarstað.
7. mars 2000
Bankaráð fslandsbanka hf.
ISLAN DSBAN Kl
www.isbank.is
Akureyrarbær
Slökkvilið Akureyrar
Slökkvilið Akureyrar vantar fólk til sumarafleysinga, tíma-
bilið maí til september 2000.
Starfið felst í vaktavinnu vegna slökkvi- og sjúkraflut-
ningaþjónustu auk ýmissa starfa sem þessu tvennu fylgir.
Útkallsskylda er utan vinnutíma. Æskilegt er að umsæk-
jendur uppfylli skilyrði reglugerðar um réttindi, menntun
og skyldur slökkviliðsmanna auk samþykktar fyrir
Slökkvilið Akureyrar. Helstu atriði þeirra eru:
• Vera á aldrinum 20 - 28 ára, reglusamir og
háttvísir.
• Hafa góða líkamsburði, gott andlegt og líkamlegt
heilbrigði, hafa góða sjón og heyrn, rétta litaskyn-
jun og vera ekki haldnir lofthræðslu eða inniloku-
narkennd.
• Hafa iðnmenntun, sem nýtist í starfi slökkviliðsman-
na eða sambærilega menntun og reynslu.
• Hafa ökuréttindi til að stjórna a) vörubifreið og b)
leigubifreið.
• Hafa góða almenna þekkingu. þ.m.t. nokkra
tungumálakunnáttu og gott vald á íslenskri réttritun.
Laun samkvæmt kjarasamningi Landssambands slökkvil-
iðsmanna eða STAK og launanefndar sveitarfélaga.
Upplýsingar um starfið gefa slökkviliðsstjórar á
slökkvistöðinni, Árstíg 2, síma 461 4200 og upplýsingar
um kaup og kjör gefur starfsmannastjóri í síma 460 1060.
Umsóknum skal skila í upplýsingaanddyri Akureyrarbæjar,
Geislagötu 9, á umsóknareyðublöðum sem þar fást.
Umsóknarfrestur er til 24. mars 2000.
Slökkviliðsstjóri.
Ætla að vera
leiðandi
I gærkvöldi var
formlega opn-
uð verslunin
Top
Shop í Lækjar-
götu í Reykja-
vík. Verslunin
í Lækjargötu
er sú fyrsta á
Norðurlönd-
um en Baugur
hf. hefur feng-
ið rekstrarleyfi
fyrir Top Shop
á öllum Norðurlöndunum og
hyggur á opnun fleiri verslana.
Sigrún Andersen er fram-
kvæmdastjóri verslunarinnar, og
segist hún í samtali við heima-
síðu Baugs hf, - http/Avww
baugur.is - að hún geri sér frek-
ar góðar vonir um aðsóknina í
verslunina fyrstu dagana. Top
Shop merkið hafi á sér gott orð
og komi sterkt inn á markaðinn.
Að hennar dómi fyllir þetta
merki upp í ákveðið tómarúm á
íslenskum markaði.
Fram kemur hjá Sigrúnu að
hún telur að fólk hér á Iandi
þekki flest þetta merki það sé
markmiðið hjá fyrirtækinu að
Top Shop verði nokkuð Ieiðandi
og mótandi í íslensku tískuflór-
unni, enda sé það alþjóðlegt að-
alsmerki búðanna að innleiða
nýjustu straumana á markaðinn
hverju sinni. „Islendingar eru yf-
irleitt fljótír til,“ segir Sigrún,
„opnir og þora í tískunni, enda
almennt meðvitaðir um stefnur
þar og strauma.11
Vetra ríþrótta hátíð
ÍSÍ 2000 á Akureyri
Dagskrá helgarinnar 17.-19. mars 2000:
Föstudagur 17. mars
Hlíðarfjall:
Kl. 18.00 Þórsmót í hefðbundinni skíðagöngu, 12 ára og yngri
Skautahöll:
Kl. 19.00 - 23.00 Skautadiskó
Laugardagur 18. mars
Ferðafélag Akureyrar:
Mæting í Strandgötu 23. Skíðaferð í Svarfaðardal
Bikarmót SKÍ í unglingafl.: Stórsvig 13-14 ára drengir
Bikarmót SKÍ í unglingafl.: Svig 13-14 ára stúlkur
Coca Cola mót í skíðagöngu með frjálsri aðferð, 12 ára og yngri
íslandsganga Bakkavarar: Skíðastaðagangan: 5km, 10km og 20 km
almenningsganga
Akureyrarmót í listhlaupi
Opið fyrir almenning
Úrvalstöltarar frá Hestamannafél. Létti sýna
Vetrarleikar Hestamannafélagsins Léttis
9. mars
Bikarmót SKÍ í unglingafl.: Stórsvig 13-14
Bikarmót SKÍ í unglingafl.: Svig 13 - 14 ára
Úrslitaleikir í Curling
Leikir á almenningstíma
Opið fyrir almenning Útilífsmiðstöð skáta að Hömrum:
Ratleikur fyrir alla fjölskylduna með eða án skíða
Skíðagöngubrautir í Hlíðarfjalli og Kjarnaskógi opnar alla daga þegar veður leyfir
(Sjá einnig Leirutjörn)
ára stúlkur
drengir
Kl. 9.00
Hlíðarfjall:
Kl. 10.00
Kl 11.00
Kl. 11.00
Kl. 14.00
Skautahöll:
Kl. 11.00 - 13.00
Kl. 13.00 - 18.00
Kl. 21.00 - 23.00
Leirutjörn:
Kl. 13.00 - 17.00
Sunnudagur
Hlíðarfjall:
Kl. 10.00
Kl. 11.00
Skautahöll:
Kl 10.00-12.00
Kl. 13.00 - 15.00
Kl. 13.00 - 18.00
Kl. 13.00