Dagur - 16.03.2000, Blaðsíða 12
12 - FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000
FRÉTTIR
Eru móti Vatna-
j ökulsþj ó ðgarði
Sveitarstjómir Skútu-
staða- og Bárðdæla-
hreppa telja rétt að
Óbyggðauefnd ljúki
störfum áður eu
svæði á háleudiuu
verði gerð að þjóð-
görðum.
Eyþing, samband sveitarfélaga í
Eyjafirði og Þingeyjarsýslum,
getur fyrir sitt leyti fallist á að
fyrirhugaður Vatnajökulsþjóð-
garður afmarkist af jöðrum jök-
ulsins og Skaftafellsþjóðgarði.
Stjórn Eyþings telur ógerlegt að
ná sátt um að stærra svæði utan
jökulsins falli undir þjóðgarðinn
en til þessa hefur verið talað um,
meðal annars vegna nýtingar-
sjónamiða og þess hvernig
stjórnsýslu náttúruverndarmála
er háttað. Brýnt sé að taka
stjórnsýslu náttúruverndar, og
þar með talinna þjóðgarða, til
endurskoðunar þannig að for-
ræði heimamanna, það er þeirra
sveitarstjórna sem í hlut eiga, sé
tryggt-
Óbyggðanefnd ljúM störfiun
Sveitarstjórnir Bárðdælahrepps
og Skútustaðahrepps hafa einnig
fjallað um málið og sent frá sér
sameiginlega umsögn um málið.
Það segir að sveitarstjórnirnar
telji rétt að telja rétt að
Obyggðanefnd ljúki störfum sín-
um áður en svæði á hálendinu
verði gerð að þjóðgörðum. Nauð-
syn þess að gera Vatnajökul að
þjóðgarði með því hraði sem að
er stefnt, er ekki auðséð, enda að
mörgu að hyggja og ástæður til
að gaumgæfa málið mun vand-
legar en settur tímarammi gefur
tækifæri til. Verði sá kostur engu
að síður valinn að hraða sam-
þykktum um Vatnajökulsþjóð-
garð, telja sveitarstjórnirnar frá-
leitt að samþykkja aðrar hug-
myndir en þá að mörk þjóðgarðs-
ins verði jaðar jökulsins og
Skaftafellsþjóðgarðurinn eins og
hann er í dag.“
Heiiiiameiin sviptir
stjóm eigin mála
Sveitarstjórnimar segjast sakna
að ekki skuli hafa verið lagt mat
á efnhagsleg áhrif af stofnun
þjóðgarða á íslandi og leitað til
sveitarstjórna um áhrif stofnun-
ar og rekstrar á sveitarfélagið. „I
þessu sambandi má benda á
Byggðastofnun til að leggja mat
á framangreind atriði. Eins og
lögum er háttað lýtur stjórn
þjóðgarða stjórn Náttúruverndar
ríkisins. Reynsla sveitarfélaga af
samskiptum við Náttúruvernd
ríkisins er misgóð. Að óbreyttu er
enn hoggið í sama knérunn með
stofnun þjóðgarða. Heimamenn
eru sviptir stjórn eigin mála. Við
ákvörðun um stofnun og rekstur
þjóðgarða verður m.a. að hafa
eftirfarandi atriði í huga: ferða-
þjónustu, orkunýtingu, veiðar í
ám og vötnum, beit, eyðingu og
viðnám gegn ágangi vargs. Þá
ber og að nefna samband við
landeigendur.
Gjarnan er haft á orði að íbúar
þéttbýlis þurfi í auknum mæli að
leita á vit friðsemdar í ósnortinni
náttúru. Ekki skal slíkt í efa
dregið. Eins og íbúaþróun hefur
verið háttað undanfarin ár hefur
aukinn fjöldi Iandsmanna sest að
á suðvesturhorni landsins. Því er
ekki síst mikilvægt að auðvelda
íbúum þessa landssvæðis aðgang
að ósnortinni náttúru. Því væri
ef til vill heppilegra að beina
sjónum að stofnun þjóðgarða í
meiri nálægð við fólkið en Vatna-
jökulsþjóðgarðurinn er,“ segir í
umsögn sveitarfélaganna
tveggja. — GG
Barentsráð-
iðfundar
Utanríkisráðherrrafundur Bar-
entsráðsins var haldinn í Oulu í
Finnlandi í vikunni. Þetta var 7.
ráðherrafundur ráðsins sem stofn-
að var í ársbyrjun 1993. Sverrir
Haukur Gunnlaugsson, ráðuneyt-
isstjóri utanríkisráðuneytisins,
sótti fundinn fyrir hönd Halldórs
Ásgrímssonar utanríkisráðherra.
Á fundinum var rætt um ýmsa
þætti þess starfs sem fram fer á
vegum Barentsráðsins á sviði
efnahagsmála, umhverfismála,
orkumála, samgangna og heil-
brigðismála. Meðal mála sem
fundurinn lagði áherslu á voru
samningaviðræður við Rússland
um samstarf til að bægja frá hætt-
unni af geislavirkum úrgangi í
norðvestur hluta Rússlands, norð-
læg vídd Evrópusambandsins og
hlutverk Barentsráðsins. Þá var
lögð áhersla á að efla samvinnu og
tengsl í fjölþjóðasamstarfi sem
ffam fer á vettvangi Eystrasalts-,
Barents- og Norðurskautsráðsins.
1 ræðu sinni á fundinum beindi
Sverrir Haukur athyglinni að þeim
hagsmunum sem íslendingar
deila með öðrum aðildarríkjum
Barentsráðsins, þar á meðal sjálf-
bærri þróun og mengunarvömum.
Hann fagnaði áhuga á málefnum
norðurslóða sem að undanfömu
hefur endurspeglast í utanríkis-
stefnu Evrópusambandsins,
Bandaríkjanna og Kanada og vakti
athygli á áherslum Islands á sviði
umhverfismála á norðurslóðum,
einkum vernd gegn mengun sjáv-
ar og ítrekaði stuðning við sam-
starf sem beinist að verndun um-
hverfisins fyrir hættum sem stafa
af geislavirkum úrgangi.
Hótel að fyUast
um páskana
Bítlalögmwm hljóma
í dyinhilviknimi á Ak-
uxeyri. Hótel að fyU-
ast í vikunni.
Hótelin á Ákureyri eru að verða
fullbókuð í dymbilvikunni, það
er vikunni fyrir páska. Eitthvað
er laust fyrri hluta vikunnar en
allt er að fýllast þegar nær dreg-
ur páskadegi, sem í ár ber upp á
23. apríl. Einhverjar koma til
þess að fara í fermingarveislur.
Fosshótel KEA býður til dæmis
upp á fjölskyldupakka sem gildir
í fjóra til fimm nætur með morg-
unverði og eins er Flugfélag Is-
lands með einhver tilboð á flug-
Ieiðinni Reykjavík - Akureyri til
dvalar í vetrarparadísinni Akur-
eyri, og til þátttöku á Vetrarí-
þróttahátíð ISÍ. Stærsti hópur
gesta kemur þó á eigin bifreið,
ekki síst þeir sem koma til þess
að vera á skíðum.
Einhverjar menningaruppá-
komur verða á Akureyri þessa
dagana. Meðal annars mun
Karlakór Akureyrar - Geysir
verða með tvenna bítlatónleika í
vikunni, og fær til liðs við sig
stórpopparana Pálma Gunnars-
son og Helenu Eyjólfsdóttur
ásamt hljómsveit. Það ætti
minnsta kosti enginn af 68-kyn-
slóðinni að láta slíkt fram hjá sér
fara, og heyra karlakór syngja lög
eins og Lady Madonna, Sgt.
Peppers Ionely hart clubs band
eða Yesterday svo eitthvað sé
nefnt. Þessa dagana verður einn-
ig Halló páskar sem meðal ann-
ars felst í blysför í fylgd ýmissa
kynjavera. Ekki má gleyma Andr-
ésarandarleikunum sem hefjast í
vikunni á undan, 13. apríl.
Freyvangsleikhúsið Eyjafjarðarsveit 10 mín. akstur frá Akureyri Hér er engin mynd
Fló á skinni gamanleikurinn víðfrægi eftir Georges Feydeau. Leikstjóri Oddur Bjarni Þorkelsson. úr „FiÓ Á SKINNI",
Sýnlng föstudagskvöld 17. mars kl. 20.30 og laugardagskvöldið 18. mars kl. 20.30 en þær eru margar til
Barnaafsláttur, hópafsláttur og enn betra verð fyrir eldri borgara. - og býsna fyndnar
Miðapantanir í síma 463-1195 frá kl 16.00 sýningardagana.
jííÍÍliu
[plDÍnl EiBTI ÍKl hnli nl nl
LEIKFÉLA6 AKUREYRAR
Samstarfsverkefni
Leikfélags
Akureyrar og
leikhópsins
Norðanljós
Skækjan Rósa
-eftir José Luis Martín Descalzo
Þýöandi Örnólfur Árnason
Ljósahönnun: Ingvar Björnsson
Hljóðmynd: Kristján Edelstein
Leikmynd og búningar:
Edward Fuglo
Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir
Leikari: Saga Jónsdóttir
(...Skækjur verða á undan yður
inní guðsríki. Matt. 21 - 31)
Sýningar
iaugard. 18. mars kl. 20.00
laugard. 25. mars kl. 20.00
Allra síöustu sýningar.
■
l
Leikhúsið 10 fingur og
Leikfélag Akureyrar frumsýna
leikbrúðusýninguna
„Gosi“
eftir Helgu Arnalds
Skólasýningar
í miðri viku
almenn sýning
laugard. 18. mars kl. 14.00
sunnud. 19. mars kl. 14.00
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Leikstjóri Þórhallur Sigurösson.
Ljósahönnun Ingvar Björnsson
Hljóðmynd: Kristján Edelstein.
Leikendur: Helga Arnalds, Herdís
Jónsdóttir og Þórarinn Blöndal
GJAFAKORT -
GJAFAKORT
Einstaklingar, fyrirtæki
og stofnanir.
Munið gjafakortin
okkar
- frábær tækifærisgjöf!
ílúl.ilijýiaJiijrlail^.:iii:i7i;ii
I talDln) yjlbJ fí
ll.FIKIfl.AfiAKIIPtYBABl
Miðasalan opin alla virka daga
frá kl. 13:00-17:00 og fram að
sýningu, sýningardaqa.
Sími 462 1400.
www.leikfelag.is