Dagur - 06.04.2000, Blaðsíða 5

Dagur - 06.04.2000, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 6. MARS 2000 - 21 3 0 Islendingar nema í Skövde íslenskir námsmenn geta á næstunni kynnt sér náms- val í háskólanum í Skövde í Svíþjóð. Fulltrúi frá tölvudeild Háskólans í Skövde í Svíþjóð, Ingi Vilhelm Jónasson, verður á lslandi dagana 7. til 10. apríl nk. og kynnir tölvunám við skólann. Fyrsta kynning verður föstudaginn 7. apríl í Menntaskólanum á Akureyri klukkan 14.45. Laugardaginn 8. aprfl verður kynningarfundur í Fjölbrauta- skóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki klukkan 13.00. Ingi Vilhelm verður til staðar í Upplýsingastofu um nám er- lendis að Neshaga 16 í Reykjavík; mánu- daginn 10. apríl frá klukkan 13-16. 30 íslenskir námsmenn Tölvudeild Háskólans í Skövde býður upp á BS-nám á breiðu sviði tölvufræða auk þess sem kostur gefst á meistara- námi í tölvunarfræðum við deild- ina.Deildin er mjög vel tækjum búin, í húsnæði sérstaklega byggðu með kennslu og rannsóknir í tölvuvísindum í huga. Um 600 manns stunda nám við tölvudeildina. Við deildina fara fram rannsóknir á sviðum rauntímakerfa, gervigreindar, gagnagrunna, upplýsinga- kerfa, hugfræði og líftölvunarfræði. A þessum vetri hafa um 30 íslenskir námsmenn verið við nám í Skövde í tölvu- og líftölvunarfræði. Umsóknarfrestur til náms við tölvu- deild Háskólans í Skövde rennur út 15. maí fyrir íslenska umsækjendur ef notað er sérstakt umsóknareyðublað. Almenn- ar forkröfur eru stúdentspróf. Umsókn- areyðublöð og kynningarbæklingar á ís- iensku eru fáanlegir hjá Upplýsingastofu um nám erlendis við Háskóla íslands (Neshaga 16) eða á alnetinu: www.his.se/ida/island/ Nám á haustönn hefst í síðustu viku í ágúst. Islenskum umsækjendum verður veitt aðstoð við útvegun húsnæðis, og fá- ist næg þátttaka verður hoðið upp á sænskunámskeið í byrjun haustannar. Stund milli stríða hjá háskólastúdínum í Skövde í Svíþjóð. 31 i :'! ygi a Vnist bú?i WM—H Veist þú hvað verður að gerast á planinu við World Class á Akureyri á laugardag og sunnudag 8. og 9. apríl frá kl 14:14 til 14:14???? G.KIAUVIARSSaMI1 G REI FIN N K A F F I AKUREYRI DiMmr mamamssBÍS&^k tm s . S kínandi fögur fermingargjöf \ / T KROSSINN Tákn heilagrar þrenningar Til styrktar blirulum FERSKVARA Nautagúllas UN 1 Nautafile m/fitu Kindainnralæri kr. 999 kg kr. 1.397 kg kr. 1.397 kg (Málingartilboð Norðan 10 frá Sjöfn • 4 L Kr. 1.840,- • 10L kr 2.600,-) (3 Litir Marmarahvítt - Hrímhvítt - Málarahvítt) Hrísalundi. Akureyri ■ Garðarsbraut , Húsavík þitt vt uaíid

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.