Dagur - 06.04.2000, Blaðsíða 7

Dagur - 06.04.2000, Blaðsíða 7
Eignastýringarþjónusta íslenskra verðbréfa hf. er þjónusta sem boðin er einstaklingum, fyrirtækjum, félögum og sjóðum. Hún felst í því að íslenskum verðbréfum er falin ávöxtun fjármuna og mat á þeim fjárfestingarkostum sem í boði eru með tilliti til ávöxtunar, áhættu og bindingar. Þjónustan þjónar þeim tilgangi að auðvelda viðskiptavinum að halda utan um peningalegar eignir sínar, að fólk hafi góða yfirsýn yfir hvert verðmæti þeirra er á hverjum tíma og að viðskiptavinir losni við amstrið sem fylgir því að halda utan um umfangsmikið eignasafn. SYNING Bifreiðaverkstæði f Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5 - Sími 461 2960 - Akureyri ^ um helgina

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.