Dagur - 06.05.2000, Side 7
Ð^ur_
LAUGARDAGUR 6. MAI 2000 - 23
LÍFID I LAj'JÐJj'JU j
son sem höfum alltaf veriö tilbúin
til að fórna eigin stöðu í pólitfk-
inni fy'rir Samfylkinguna. Eg er
ekki jafn viss um að Olafur Ragn-
ar Grfmsson og Jón Baldvin
hefðu verið tilbúnir til að fórna
sinni persónulegu stöðu innan
stjórnmálanna til að samciningin
>Tði að raunveruleika, þótt þeir
hafi átt þennan draurn ekki síður
en við. Formennirnir þurftu að
stfga til hliðar og gefa þessu nýja
stjórnmálaafli svigrúm til að vaxa
og dafna undir nýrri forystu, í
þessu tilfelli Össurar Skaqthéð-
inssonar sem við fögnum mjög og
treystum. Við afhendum honum
þetta fjöregg og hann mun fara
mjög vel með það. Eg veit það. Ef
honum tekst ekki að Ieiða okkur í
samstarfi þá tekst það heldur ekki
neinunt öðrunt í þingflokki Sam-
fj'lkingarinnar.“
Framtíðin er björt
- Nú varstu talsmaður Samfylking-
arinnar í síðustu kosningabaráttu,
af hverju ákvaðstu að bjóða þig
ekkifram til formanns?
„Eg sagði frá upphafi að ég
teldi að núverandi forystumenn
A-flokkanna hefðu mikilvægu
hlutvcrki að gegna við að þróa og
ljúka samfylkingarferlinu. En
hluti af því að búa til nýtt stjórn-
málaafl er endurnýjun í forystu.
Ef við sent vorum í forystu höfð-
um á einhveijum tímapunkti
Iöngun til að gegna embætti
fyrsta formanns Samfyikingar þá
urðu slíkar langanir einfaldlega
að víkja, því þessunt nýja flokki er
hollast að nýr maður taki við for-
ystu.“
- Þú bj’ðtir þigfram lil varafor-
mennsku i SamfylkingUnni. Ein-
hverjir hafa orðið til að segja að
það væri flokknum fyrir bestu að
þií hyrfir alveg úr forystunni.
„Ég held að þeir sem þetta
segja viti ekki hvað þeir eru að
tala um. Eg fékk á tímahili milda
hvatningu til að gefa kost á mér
til formennsku, ekki síður frá Al-
þýðullokksfólki en Alþýðubanda-
lagsfólki. Það þótti mér mjög
vænt um en þegar ég skýröi þær
ástæður sem ég hef Ivrir að gera
það ekki mætti ég líka skilningi.
Eins og ég sagði áðan tel ég að
nýr og öflugur maður verði að
taka við formennsku. Eg er ósköp
einfaldlega að bjóða fram starfs-
krafta mína til að fara í þá vinnu
sem framundan er við að byggja
upp samfylkingarfélög í öllum
sveitarfélögum og nýta þá þekk-
ingu sem ég hef sem forystumaö-
ur í stjórnmálaflokki fyrir Sam-
fý'lkinguna en undir leiðsögn for-
mannsins."
- llvemig formaður heldurðu að
Össur Skarphéðinsson verði?
„Eg held að hann verði mjög
góður formaður. Hann er afburða
greindur og hefur afar góða út-
geislun. Það er ekki alltaf nóg að
formaður sé vel að sér í hinunt
ýmsu málum sem snerta pólitík-
ina hcldur þarf hann einnig að
hafa ákveðna útgeislun og geta
laðað fólks til samstarfs og sátta
þegar á reynir. Össur er líka hæfi-
lega óútreiknanlegur stjórnmála-
maður, getur kornið jafnvel sfnum
samherjum til margra ára á óvart
með skoðunum sínum og sér sí-
fellt nýja fleti á málum.“
- Hvað segirðu um þá gagnryni
að Samfylkingin sé Alþýðuflokkur-
inn endurfieddur?
„Það er bara della, sem sjálf-
stæðismenn og vinstrigrænir, sér-
stakur dekurflokkur Davíðs,
halda fram og reyna stöðugt að
troða ofan í þjóðina. Þeir eru aug-
ljóslega hræddir við Samfylking-
una og það sameinar þá eins og
margt annað. Sjálfsagt er það
líka til að einhveijir Alþýðuflokks-
menn eigi sér þann draum að
flokkurinn verði nýr Alþýðuflokk-
ur á sama hátt og það er draumur
einhverra Alþýðubandalagsmanna
að hann verði nýtt Alþýðubanda-
lag og einhverra úr Kvennalistan-
um að hann verði sérstakur
kvennaflokkur. Eg hlýt að leggja
ntegináherslu á að þessa hugsun
verða rnenn að leggja til hliðar,
hvort scm það eru Alþýðuflokks-
menn, Alþýðubandalagsmenn eða
Kvennalistakonur. Við erum að
skapa nýtt stjórnmólaafl sem hef-
ur jöfnuð, félagshyggju og kven-
frelsi fremst á stefnuskrá. Það er
undir okkur öllum komið hvort
þetta tekst. Og ef menn sýna ekki
heilindi í því að búa til þessa nýju
breiðfylkingu þá kemur það niður
á fylgi flokksins og möguleikum
okkar á að konia stefnumálum
okkar í framkvæmd. Þetta veit
Samíylkingarfólk og okkur hefur
tekist að vinna okkur út úr þeim
vandamálum sem upp hafa kom-
ið og þannig verður það í framtíð-
inni, sem er björt.
Eg verð greinilega vör við
að fólk væntir sér mikils af
Samfylkingunni. Samfylk-
ingin á að vera stjórnmálaafl
sem tekur ekki bara mið af
pólitísku umhverfi innan-
lands heldur líka stöðu okk-
ar meðal þjóðanna. Það er
löngu tímabært að þannig
stjórnmálaafl verði til. Þetta
er flokkur með rætur í
stefnu og störfum þeirra
flokka sem að Samlylking-
unni standa og hefur mikla
möguleika á að verða ferskur
og skapandi.
Það er verk að vinna
- Hver eru mikilvægustu
verkefnin í tslenskum stjórn-
málum samtímans?
„Mikilvægustu verkefnin
eru sem fyrr jöfnuður og
réttlæti og þetta verða alltaf
mikilvægustu verkefnin. Við
þurfum að leggja kapp á að
starfa með samtökum launa-
fólks. Umhverfísmálin verða
áreiðanlega fyrirferðamikil í
stjórnmálum næstu ára og á
því sviði er mildð verk að
vinna. Sama er að segja um
byggðamálin og ég hef trú á
að þessir málaflokkar eigi
eftir að tvinnast meira sam-
an og þá á öllu jákvæðari
nótum en verið hefur. Ég tel
líka afar brýnt að styrkja
stöðu Islands meðal þjóð-
anna. EES sanmingurinn
dugar ekki til og við verðum
að fara í sérstaka umræðu
urn stöðu okkar innan Evr-
ópu. Ríkisstjórnin hefur al-
gjörlega brugðist í þeim efn-
um. Halldór Asgrímsson
hefur þó sýnt lífsmark og já-
kvæða viðleitni en mér sýn-
ist Davíð Oddsson ætla að
traðka hana niður jafnóðum.
Við þetta verður ekki unað.
Við höfum fengið skýrslu frá
vegna vcikinda, örorku og ýmissa
utanaðkomandi aðstæðna. Þetta
fólk hefur orðið undir hjá þjóð
sem skipar sér á bekk meðal rik-
ustu þjóða heirns. Það þarf að
hreyta forgangsröðuninni í ís-
lensku þjóðfélagi og bæta veru-
Iega hag þeirra verst settu. Þetta
verður eitt af meginverkefnum
Samfylkingarinnar."
- Nú gengu á tímabili sögur um
að þú ætlaðir að hætta í pálitik,
var eitthvað hæft íþeim?
„Það er kannski draumur ein-
hverra en ég verð að hryggja þá
hina sömu með því að ég er ekki
að hætta í pólitík. Það er verk að
vinna sem ég vil gjarnan taka þátt
í. Ég er að sjá draum rætast. En
þegar þessu kjörtímabili lýkur er
ég búin að vera sextán ár á Al-
þingi, hef verið oddviti sveitafé-
lags í átta ár og verð þá orðin 49
ára gömul. Það er býsna góður
hluti, af ekki mjög langri ævi, sem
hefur farið í pólitíkina. Eg hlýt að
velta því fyrir mér, eins og aðrir
stjórnmálamenn, hvenær
tími sé kominn til að
breyta til og víkja fyrir nýju
fólki og nýjum sjónarmið-
um. í pólitík þarf með
jöfnu millibili að eiga sér
stað ákveðin endurnýjun
og 'við eigum hvert um sig
að vera vel vakandi fyrir
henni."
- Hefurðu ekki metnað
til að verða ráðherra?
„Allir sem fara í pólitík
hljóta að hafa metnað til
að verða ráðherra. Auðvit-
að vildi ég verða ráðherra,
hvort sem ég væri utan
þings eða sæti á þingi. Það
er ekkert sem segir að þótt
einstaklingur hætti á þingi
geti hann eða hún ekki
orðið ráðherra. Við í Sam-
lylkingunni eigum einfald-
lega að vinna pólitíkina
öðruvísi en aðrir og ef við
förum í ríkisstjóm hljótum
við að horfa á hæfileika-
fólk sem við eigum utan
þingflokks jafnt sem innan
hans.“
- A þessu langa og
stranga ferli þegar mikið
mæddi á þér hvarflaði þá
aldrei að þér að þetta væri
einfaldlega ekki þess virði?
„Nei, aldrei. Ef okkur
tekst það ætlunarverk að
búa til öflugt mótvægi við
stjórnarstefnu núverandi
ríkisstjórnar, sem er mikil
nauðsyn á, þá hefur sann-
arlega ekki verið unnið til
einskis. Verkefhin eru
næg. Það hefur aldrei
hvarflað að mér að gefast
upp í þessu starfi frekar en
öðru sem ég hef tekið mér
fyrir hendur. Það skiptir
líka miklu að ég hef ávallt
átt stóran hóp stuðnings-
fólks sem hvetur mig
áfrant.“
„EES samningurinn
dugar ekki tii og við
verðum að fara í sér-
staka umræðu um
stöðu okkar innan Evr-
ópu. Ríkisstjórnin hefur
algjörlega brugðist í
þeim efnum. Halldór
Ásgrímsson hefur þó
sýnt lífsmark og já-
kvæða viðleitni en mér
sýnist Davíð Oddsson
ætla að traðka hana
niður jafnóðum."
utanríkisráðherra sem á að taka
til umrætðu á Alþingi nú eftir
helgina. Ég tel að sú umræða sé
aðeins lyrsta yfirferð. Stjórnmála-
flokkarnir hljóta að leggja ntilda
vinnu í að skoða rækilega hvern
kafla skýrslunnar og efna til op-
innar umræðu og móta stefnu
sína í framhaldi af því með hags-
muni þjóðarinnar að leiðarljósi.
Ein ískyggilegasta þróunin í ís-
lensku samfélagi er að bilið milli
hinna ríku og þeirra sem ntinna
eiga er að breikka ískyggilega
mikið á stuttum tíma. Við búum í
litlu samfélagi sem ætti að vera
auðvelt að móta þannig að þar
ríki réttlæti. En réttlæti og jöfn-
uður er ekki á forgangslista þess-
arar rfkisstjórnar og hún er því
miður búin að vera alltof lengi við
völd.
Ég tek á móti stórum hópi fólks
í viðtöl sem ég er með á skrifstof-
unni minni. Þetta fólk leitar til
mfn vegna þess að það á í vand-
ræðum af ýmsum ástæðum, oft
Það hefur aldrei hvarflað að mér að gefast upp I þessu starfi frekar ert öðru sem ég hef tekið mér
fyrir hendur."