Dagur - 06.05.2000, Side 16
32 - LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000
Opnunardagurínn
Fluguveiðar að sumri (165)
Sjónvarpið á staðnum og allti
Opnunardagur-
inn! Þvílík há-
tíð. Reyndar er
það svo að opn-
unardagarnir eru
jafn margir og
veiðimennirnir.
Sumir búnir að
vera að síðan
fyrstu ísar hörf-
uðu og hægt var
að kasta fyrir
sjóbirting eða
bleikju. En opnunardagurinn í
Elliðavatni er 1. maí. Mökkur
manna kominn fyrir allar aldir
uppeftir, margir í árlegu kapp-
hlaupi um staðinn sinn. Eg
slappaði af. Stemmning að búa í
borg þar sem götur er mannlaus-
ar á mánudagsmorgni af því að
verkalýðurinn á sinn dag. Og tek-
ur fimmtán mínútur að komast í
veiði. Setti þjóðlega dægurtónlist
á fóninn :og blístraði. Uppi við
vatn kom í Ijós hvers vegna engir
bílar voru á götunum, þeir voru
allir komnir þangað. Os við
gamla bæinn þar sem Einar
Benediktsson sleit barnsskónum.
Víð álinn var hópur veiði-
manna,himbrimapar líka, álftir á
flæðiengjunum og jafnvel sjón-
varpið mætt til að taka þátt í há-
tíðinni. Fiskar voru greinilega í
minnihluta á þessari fjöldasam-
komu.
Spáð og spjallað
Sjálfur ritstjóri Veiðimannsins,
Gylfi Pálsson mættur: „Menn
reyna alltof lítið straumflugu al-
mennt“ segir hann sinni þægilegu
þularröddu. Eg monta mig af því
að hafa hnýtt tvo litla rektora til
að sýna svöngum urriðum í
Helluvatni, norður af hinu eigin-
lega Elliðavatni. Einn nánungi
veður í land og maður sér glitta í
rauðan kvið á bleikju. Ég hugsa
með mér að líklega muni ekki
hægt að metta 5000 með afla
dagsins, en tvö hundruð manns
líði betur á sálinni þegar um
Helluvatn
Ár og dagur síðan ég reyndi sfð-
ast í Helluvatni. Fer afsíðis þar
sem ég er einn í mildum
regnúða, ekki þarf að renna upp
í hálsmálið, set saman og rölti
niður að rennandi vatni við gras-
hakka í skjóli hrauns. Það lygnir
og nú gjósa upp flugur. Mý!
Það er aldeilis að náttúran er
með á nótunum segi ég við sjálf-
an mig og hana, tek rektórinn af
og set litla brúna flugu undir,
gerða úr fjöðrum fitukirtils and-
arinnar. Hún gefur oft þegar
flugur gjósa upp undan bökkum.
En ekki núna. Fer í rektorinn
sem á að líkja eftir sílum og
freista stórra urriða sem stund-
um fást í þessu vatni. Dreg mis-
hratt en fæ ekki líf. Breyti enn
um: fer í þyngda púpu með
kúluhaus og nota tökuvara til að
vera viss um að missa ekki af
fínlegu narti bleikjunnar, án ár-
angurs. Skipti í peacock, klass-
i'skan, en fæ ekki svar. Nú bæt-
ist við og myndast hópur veiði-
manna á bakkanum hjá mér.
Fyrst dettur mér í hug að það sé
góðs viti: Þessir vel búnu menn
sem greinilega kunna að læðast
með bökkum hljóti að vita hvað
þeir eru að gera. Svo dettur mér
í hug að þeir séu bara að elta
mig, þessi vel búni veiðimaður
með fallegan hatt hljóti að vita
hvað hann er aðgera! Erum við
kannski allir fífl að elta hvern
annan?
Útúrdúr
Skammt fyrir neðan vatnsból
Reykvíkinga eru lænur og lygnur
með grunnu vatni milli hólma,
áður en hið eiginlega vatn tekur
við. Eg ímynda mér að þar geti
legið urriðar á grjótbotni. Það er
lygnt og ég æfi mig að kasta var-
lega á stillt og grunnt vatn.
Gengur misjafnlega. Lengi taum-
inn og nota grennra girni svo
þetta sé ekki alveg jafn friðspill-
andi. Gengur betur. En enginn
fiskur kemur. Rölti og hitti einn
vel búnu mannanna við bifreið.
Jú, hann hefur fengið fisk, jafnvel
góða veiði, á þessu svæði. En ekki
núna.
Vatnsendi
Nú er Magnús Hjaltested á
Vatnsenda fallinn frá. Þegar rcnnt
er yfír að þann enda vatnsins
verður Þorsteinn sonur hans fyrir
svörum, jú, slatti veiðimanna
komnir. Ég ákveð að fara út á
steinana mína og athuga hvort
bleikjan sé komin að. Hún held-
ur sig á leirbotni utan við. Nota
peacock með kúlu og rauðu skotti
á íbjúgum öngli til að leita hana
uppi. Kasta langt en fæ ekkert.
Akveð að freista urriðans og kasta
inn á milli steina meðfram bakk-
anum. Þar eru þeir oft þessir
skrattar og láta sig litlu skipta
þótt ekki sé komið sumar. Sendi
fluguna inn á milli grjótsins.
Húrra! Líf! Stöngin svignar og
hann tekur hressilega í, rífur sig
svo upp úr vatninu. Það gerir
bara urriði, bleikjan fer sjaldnast í
loftköstum, enda ekki jafn sterk í
þessu vatni. Stökkið borgar sig
fyrir fiskinn. Hann Iosnar af um
leið og hann lendir. Ég rölti
lengra. Þar er bleikjupunktur sem
ég ætla aðprófa.
Fleiri
Þegar mig ber að hafa tveir veiði-
menn komið sér fyrir þar sem ég
ætlaði að kasta, flotholtin dugga
langt úti hjá öðrum, en hinn æfir
fluguköst. Þessi með flotholtið
hefur ekkert að gera. Er í gæsa-
skyttubúningi með felumynstri,
dregur hött yfir sig og húfu með
andlitsgrímu, út um hana stendur
sígaretta. Hann stendur á bakk-
anum og gónir á flotholtið einsog
hrakfallabálkur úr Vítenamstríð-
inu. Ég kasta á þessa gamal-
kunnu bleikjuslóð en fæ ekki
högg. Kasta langt út, meðfram
bökkum til beggja handa, dreg
hægt og hratt. Nú rignir svo stíft
í logni að það er eins og guðir
lemji trumbur. Hatturinn þyngist
í vætunni og ég ákveð að reykur-
inn sem liðast upp úr einum
sumarbústað þýði að ég sé vel-
kominn í kaffi. Opnunardagur-
inn er liðinn. Einn fiskur sem
slapp. Og kafHbolli í vændum.
Þarf maður meira? Halelúja
Um kvöldið kemur svo hinn
stóri glaðningur dagsins. Þegar
ég strýk þvottapokanum yfir háls-
ins emja ég af kláða. Hleyp upp í
bólum og þrota. Húrra! Mýbit!
Halelúja! Hósanna! Flugan er
komin upp!
-X^mt
Cortland 444 flugulinumar
fásii 10 gerðum sem hæfa
sérhverjum aöstæöum.
Framþungu fluguifnurnar fást
f 2 gerðum af flotlínum, 3
geröum af sökk-odds línum,
Intermediate ásamt 4 geröum
af sökklínum.
Þvi ekki aö byrja meö Cortland,
þú endar þar hvort eö er!
Fæst í næstu veiöiverslun.
Sportvörugerðin
Heildsala-smásala
Mávahlíð 41, Rvik, sími 562-8383
CORTLAND
, FLUGU
LINURNAR
.. HÆFA
OLLUM
AÐSTÆÐUM
FLAKK
liLEVTA
fy------
i«í
lill
HRELLA
MY tiHt
KtYMl
ÞEKKTI
EYéA
HAF
iWm
,rnr-
mm
Jliill
mfáLA
OYC-éifR
SL'A
TElkÁK
* m
m&m
mritfá-
HAFn
Waft
EFH-
INh
mbtiA
SLAPP-
leiKI
ÍIHM
Nom
SKRAF
M/töKS
HITA
Futk L
DtöTTuR
P’lPuR
NAFH-
LAUS
-IB Jr K'iú
GíUBþ-
Am
v/ö-
kvæmt
£ YMÖ
5K'/KJu-
m,
y| UIÁ’SI íllilli TUlVi'iAt
PEMlKHA
WiF
FuGrL
L'BLBAA
8
5R&//ÖI
LISTI
TAPl
IQK
nm-
SAIAA
pEGAR
duK/
SKART
FÆDOI
S EKTlti
HES'dl
twtp. 'iií-ji 'ir.nA‘JiÁh tfsnnfeffj
K 'ÍRiH
fÓ-ORA
mssA
KONi
NA'
NU-
I«
0 'AltJ
VoT
/ö/rí
TOLu
Llti
£66
LLYF-
IST
imm
fJLa&
KYKK€
ElRIR
HUoM
Helgarkrossgáta 185
WTznrmrtyt ■swfoíf' fótoirrn:
I krossgátunni er gerður
greinarmunur á grönnunt
og breiðum sérhljóðum.
Lausnarorð sendist til
Dags (Hclgarkrossgáta nr.
184), Strandgötu 31, 600
Akureyri eða með símhréfi
ínúmer 460-6171.
Lausnarorð krossgátu
182 var „sápukúla". Vinn-
ingshafi er Berghildur
Hermannsdóttir, Furu-
lundi 9a á Akureyri og fær
hún senda hókina I síð-
asta sinn, eftir Ágúst
Borgþór Sverrisson.
•o oo>
'md> trt-y/ &■
Verðlaun: Slátr-
arinn eftir Dean
Koontz. Skjald-
borg gefur út
£|0(fíi ii’ió'
k 'lfö
rsfíi