Dagur - 06.05.2000, Qupperneq 12
28 - LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000
Uagiur
A suðrænum
sólskinsdegi
750 g blaðlaukur, saxaður
4 seljustönglar, saxaðir
2 msk ólífuolía,
sérlega fín jómfrúarolía
7,5 dl ljóst soð
safi úr 1 sítrónu
2 cgg
salt og svartur pipar úr kvörn
Látið blaðlauk og stöngul
selju malla varlega í ólífu-
olíunni þar til það er
mjúkt. Hellið soðinu
út í og látið sjóða
við vægan hita í 20
mínútur. Gerið úr þessu mauk.
(Þetta má gera fyrirfram.)
Hitið súpuna aftur rétt áður
en á að bera hana fram. Þeytið
sítrónusafann og eggin
þar til það er Ijóst og
freyðandi. Þeytiö ausu af
heitri súpu varlega saman
við eggin og sítrónuna og
hellið því svo aftur í af-
ganginn af súpunni.
Hrærið vel svo eggin
hlaupi ekld og súpuna
ysti. Bætið við salti
og pipar eins og
þurfa þykir og berið
súpuna fram.
Italía
Innrásarlið Serkja kom fyrst
með eggaldinið til Suður-Itah'u.
diska og bætið við hvítlauk,
belgpipar, salti og ólífuolíu. Lát-
ið rækjurnar bíða þannig krydd-
aðar í 2 klukkustundir, eða leng-
ur ef svo ber undir. Hitið ofninn
í 240° og hafið rækjurnar í ofn-
inum í 5 til 10 mínútur. Berið
réttinn fram brcnnheitan.
Nýstárlegur, Ijúffengur og auð-
veldur forréttur frá Barcelona á
Spáni.
Saltfisksalat
300 g saltfiskur
1 lítill laukur,
skorinn í mjög þunnar sneiðar
3 msk ólífuolía,
sérlega fín jómfrúarolía
1 msk sérríedik
nýmalaður svartur pipar
3 stórir, þroskaðir,
rauðir tómatar
2 grænar paprikur,
fræin tekin burt
12 svartar ólífur
Islendingar hópast þúsundum
saman til Miðjarðarhafslanda á
sumri hverju og veltast um í sól,
sandi og sjó. Þeir lærðu fljótlega
eftir fyrstu ferðirnar til sólar-
landa í kringum 1960 að hætta
að bera með sér saltfisk og fisk-
bollur í dós til þessara landa og
fóru að kunna að meta þann dá-
samlega suðræna mat sem inn-
fæddir buðu upp á og er hluti af
þeirri suðrænu menningu sem
Iandinn sækir í enn þann dag í
dag. I matargatinu í dag verður
einungis suðræn stemming og
vonandi verður það til þess að
þeir íslendingar sem ætla sér að
leggja leið sína á þessar slóðir á
næstunni sjái sér leik á borði og
notfæri sér uppskriftirnar til
þess að æfa magann fyrir þetta
gómsæta lostæti eilífs sumars og
sólar.
Grikkland
Það munu sjálfsagt margir
heimsækja grísku eyjuna Krít í
sem er nýr og spenn-
andi áfangastaður fyrir ferða-
þyrsta Islendinga. Gríski sið-
urinn að setja saman egg og
sítrónu gefur góða raun í
réttum með kjúklingi,
fiski, kjötbollum og súp-
um. I þessari uppslcrift
gerir það áferð súpunn-
ar mjúka, og hún fær
hressandi mjúkan
keim.
Blaðlauks- og seljusúpa
með eggjum og sítrónu
ut
Stráið grófu salti á eggaldin-
sneiðarnar, setjið þær í sigti og
látið þær bíða í 30 mínútur svo
að beiskur safinn hreins-
ist burt. Hitið 1 msk af
ólífuolíu í tómatsósuna
og mýkið í henni lauk
og hvítlauk. Bætið
við tómötunum með
safanum, bragðbætið
með salti og pipar og
sjóðið við mik-
inn hita svo að
sósan þykkni
og haldi fag-
urrauða lítn-
um. Setjið
basilíkublöðin
Setjið sósuna
matvinnsluvél eða sigtið. Skolið
saltið af eggaldinsneiðunum,
þcrrið og stráið á þær ögn af
hveiti. Hitið ólífuolíuna og steik-
ið eggaldinsneiðarnar á báðum
hliðum, brúnið en gerið þær
ekki stökkar. Þerrið sneiðarnar á
eldhúspappír. Setjið pastað í 4 1
af sjóðandi vatni með 2 msk af
grófu salti. Sjóðið það stutta
stund, þar til það er sveigjanlegt
en enn hart. Látið renna af past-
anu og blandið tómatsós-
unni saman við. Smyrjið
ofnfast fat með ögn af
olíu og setjið þunnt
lag af pasta á botn-
inn. Leggið steiktar
eggaldinsneiðarnar
ofan á og síðan lag af ostsneið-
um, þá annað lag af pasta og
þannig koll af kolli, en efst á að
vera lag af ostsneiðum. Stráið
parmaostinum ofan á og ögn af
500 g djúphafsrækja í skel,
eða venjuleg rækja
3 hvítlauksrif, söxuð
1 sterkur belgpipar,
grófsteyttur
3 msk ólífuolía
Skelflettið rækjurnar, takið
burt dökku
rákina
miðjunni
og þerrið
þær. Setjið þær á 6
Látið saltfiskinn liggja í
bleyti í þrjá sólarhringa og
skiptið um vatn daglega. Ef
hægt er ætti að hafa hann und-
ir rennandi vatni hluta af tím-
anum. Takið burt roð, bein,
bletti og seigildi. Þerrið fiskinn
mjög vel þar til allt vatn
er horfið og rífið hann
síðan sundur með fingr-
unum. Setjið lauksneið-
arnar saman við fiskinn.
Blandið saman olíu og
sérríediki og hellið því
ofan á. Malið ögn af svörtum
pipar út á og látið þetta bíða í
þrjár klukkustundir svo að
bragðið jafnist.
Setjið tómatana
snöggt í sjóðandi
vatn og afhýðið
þá, fleygið fræjun
um og saxið afgan_
inn smátt. Skerið
paprikuna í mjóar
ræmur á við eldspýtur
og snöggsjóðið hana í
sjóðandi vatni. Látið
hana kólna. Blandið
tómötunum og
paprikunni saman
við fiskinn þegar á að
bera salatið fram og raðið
svörtum ólífum ofan á.
Tyrkland
Á tyrknesku heitir þessi réttur
menemen. I flestum uppskrift-
um stendur að hér eigi að
þeyta eggin áður en þeim er
blandað saman við soðið
grænmetið. Þetta verður þá
mjög áþekkt baskneska rétt-
3 stór eggaldin,
skorin í þunnar sneiðar
gróft salt og svartur pipar
úr kvörn
2 dl ólífuolía
1 laukur, saxaður
2 hvítlauksrif, söxuð
2 dósir af ítölskum plómutómöt
um (400 g hvor)
4 blöð af nýrri basilíku
hvítt hveiti til að strá
á sneiðarnar
500 g stutt pasta,
t.d. penne eða rigatoni
olía innan í fatið
300 g mozzarella-ostur,
skorinn í þunnar sneiðar
25 g nýrifinn parmaostur
svörtum pipar. Bakið í 20 mín-
útur þar til yfirborðið er orðið
gulbrúnt.
Spánn
Heitar rækjur
Á Spáni er þessi létti forréttur
borinn fram á litlum, flötum
Ieirdiskum, og þeir sem eiga eld-
fasta diska geta matreitt á þeim.
Gott er að undirbúa réttinn fyr-
irfram og stinga honum svo í
heitan ofn í um 5 mínútur þegar
á að fara að borða. Bétturinn er
mjög ljúffengur og auðvelt að
búa hann til. ef ekki fást ósoðn-
ar rækjur má nota soðnar í stað-
inn.
Italir héldu að það væri
eitrað, og lögðu sér það
almennt ekki til munns
fyrr en eftir krossferðir.
Þegar sikileysku Kar-
mel-munkarnir
komu heim frá Land-
inu helga, fóru þeir
að matreiða þetta
grænmeti, sem orðið
var alþekkt handa fá-
tæklingum sem báð-
ust beina í klaustr-
inu. Þegar í Ijós kom
að beiningamennirnir
Jifðu þetta af, fóru
aðrir líka að borða
eggaldin.
Bakað pasta
með eggaldmi