Dagur - 26.05.2000, Side 9
I
Losaðu þig við leifarnar og náttúran launar þér ríkulega!
BCRGARPLAST
Jarðgerðartankur
— einfold heimajarðgerð
Green Line Master er nýr jarðgerðartankur þar sem þú getur búið til verðmætan
áburð úr matarleifum heimilisins og þeim garðaúrgangi sem fellur til.
Þannig sparast verðmæti um leið og náttúrunni er hlíft.
^|VISímenn
Tankurinn rúmar 375 lítra, ákaflega einfaldur I upp-
setningu og er búinn til úr endurunnu plasti.
Lífrænn rotnunarhvati, niðurbrjótanlegir
bréfpokar og ílát fyrir matarleifar tryggja
hratt og hreinlegt ferli. Tankurinn er
einangraður og þú færð tilþúna
moltu á innan við 12 mánuðum.
Ráðgjöf, kynning og sala verður
hjá Vistmönnum, Dugguvogi 19
laugardaginn 15. apríl frá kl.10
til 16. Allir veikomnir!
i
Borgarplast er með vottað umhverfisstjórnunarkerfi samkyæmt
alþjóðastaðlinum ISO 14001, eitt fyrirtækja i eigu Isiendinga.
Fyrirtækið framleiðir fjölmargar úrvalsvörur til verndunar náttúrunni.
Tankar af ýmsum stærðum og gerðum
Borgarplast framleiðir rotþrær, olíu-
skiljur, sandföng, brunna, vatnsgeyma
og einangrunarplast.
Öll framleiðsa fyrirtækisins er úr
alþjóðlega viðurkenndum hráefnum
og fer fram undir ströngu gæðaeftirliti.
Rotþrær, olíu- og fituskiljur
Borgarplasts eru viðurkenndar
af Hollustuvernd ríkisins.
BCRGARPLAST
Súgaröár 1-3 • 170 Saltjamamat Sólbakka 6 • 310 Borgames
Slml: 5612211 • Fax. 561 4185 Slmi: 4371370 • Fax: 4371018
FMfang: borgarplait*borgarpla$1.li
Voltad gæd.ikvrli
sídan 199J
I
I
www visirJs
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR
i