Dagur - 26.05.2000, Síða 14
Næst.../Rein 01.05.00
Klæðning úr íslensku grjóti í
nýju bílahúsi Kringlunnar
Hellur úr íslensku stuðlabergi
við nýbyggingu Kringlunnar
Rein
Steinsmiðja
Steinar og grjót
Mosfellsbær
Rein hefur sérhæft sig í steinsmíði úr
íslensku grjóti. Fyrirtækið er búið
fullkomnum tölvustýrðum steinsögum sem
saga berg í þær stærðir sem óskað er.
í Evrópu er löng hefð fyrir steinsmíði, hjá
Rein er yfirsteinsmiður Philippe Blanc, en
hann hefur starfað lengi að iðn sinni í
heimalandi sínu Frakklandi.
Rein smíðar úr steini eftir óskum viðskiptavina:
Boðið er upp á hleðsluveggi, hellur, garðaljós,
kantsteina, grindverk, gosbrunna og fleira.
Ur íslensku grjóti.
íslensk náttúra inn í híbýli og á vinnustaði.
íslenskt grjót tilhoggið eða sagað.
Rein smíðar legsteina eftir óskum viðskiptavina.
í garða
Utanhússklæðning
Flísar
Eldstæði
Legsteinar
REIN
Útgefandi blaösins „Sumariö er komiö“: Næst...