Dagur - 23.08.2000, Page 21

Dagur - 23.08.2000, Page 21
MIDVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 2000 - 21 T>Mjfir FRÉTTIR „Hvernig skyldi sjávarströndin upp með Strandgötu líta út árið 2000?“ Þannig var spurt í Degi þann 29. júlí 1969 þegar þessi mynd birtist í blaðinu. Hvemig skyldi siávarströndin líta út árið 2000? „Hvernig skyldi sjávarströndin upp með Strandgötu líta út árið 2000?“ Þannig var spurt í Degi þann 29. júlí 1969 þegar þessi mynd birtist í blaðinu. Þá voru þau lítil börn systkinin Guðlaug og Guðmundur, þar sem þau sátu í mold og leir. Blaðamaður- inn sem skrifaði myndatexta við þessa mynd Hallgríms Tryggva- sonar lét hugann reika og taldi víst að þessir krakkar ættu eftir að upplifa mildar breytingar á þessum stað. Það hafa svo sann- arlega reynst orð að sönnu eins og sjá má á myndinni hér að neðan sem Anton Brink ljós- myndari Dags tók nýlega. Sjávarströndin upp með Strandgötu árið 2000. Atfaugasemd vegna fréttar um fund Sagn- fræðingafélagsms í Degi 22. ágúst var sagt frá þátt- töku Svavars Gestssonar í fyrir- lestraröð Sagnfræðingafélagsins í haust undir millifyrirsögninni „Skipbrot Svavars“. Vonandi gera allir lesendur blaðsins sér Ijóst að Svavar Gestsson hefur ekki beðið neitt skipbrot og var það óviðeigandi að persónugera pólitískar hræringar á síðari hluta 20. aldar f Iífi hans. Stjórnmál á öldinni sem er að líða hafa tekið miklum stakka- skiptum og hafa fræðimenn, stjórnmálamenn og allur al- menningur ekki farið varhluta af þeim hræringum. Svavar Gests- son var þátttakandi á þessum vettvangi og verður fróðlegt að heyra mat hans á þýðingu þeirra fyrir stjórnmálasöguna. Fyrir hönd Sagnfræðingafélagsins eru Svavar og lesendur blaðsins beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Sigurður Gylfi Magnússon, formaður Sagnfræðingafélags íslands. Sölufélag garðyrkjumanna Lagermaður óskast Sölufélag garðyrkjumanna óskar eftir lagermönnum til starfa, Upplýsingar gefur Kolbeinn, á staðnum, Súðarvogi 2f, ekki í gegnum síma. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAViK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi í Reykjavík Fossaleynir, Víkurvegur í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016. Við beytinguna verður opið svæði til sérstakra nota, sem markast af Víkurvegi til vesturs Fossaleyni til suðurs og gamla Korpúlfsstaðavegi til austurs, að athafna- svæði. Jafnframt er í samræmi við 25. gr. sömu laga auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi lóðar við Fossa- leyni fyrir knattspyrnuhús. Breiðavík, stæði fyrir stóra bfla í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Víkurhverfi. Bílastæði fyrir stóra bíla við Breiðuvík er fellt niður. Lambhagi, gróðrarstöð í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breyttu deiliskipulagi gróðrarstöðvarinnar Lambhaga. Byggð verði bílgeymsla og tímabundin starfsmanna- aðstaða reist á lóðinni. Holtavegur 28, leikskóli í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðar KFUM og -K við Holtaveg. Byggður verði leikskóli á lóðinni. Suðurlandsbraut/Ármúli, breytt skipulag lóða í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst tii kynningar tillaga að breyttu deiliskipulagi lóða sem markast af Suður- landsbraut, Ármúla og Grensásveg. Tillögurnar liggja frammi í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa Reykjavíkur, Borgartúni 3, 1. hæð virka daga kl. 10:00 - 16:00 frá 23. ágúst til 20. sept- ember 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 4.október 2000. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar innan tilskilins frests, teljast samþykkir. Reykjavík, 16. ágúst 2000 Skipulagsstjóri Reykjavíkur www visir is FYRSTUR IVIEÐ FRÉTTIRNAR Litla Kaffistofan Tryggvabraut 14 Venjulegur heimilismatur í hádeginu virka daga Sími 461 3000 Akureyri nýjfl bío RÁÐHÚSTORGI IP K □□[5*13 D I G I T A L I H X - SÍMI 461 4666 0110PERFECT STORM Sýnd kl. 17.40, 20 og 22.20 Sýnd kl. 20 Keeping the Faith Sýnd kl. 22 Sýndkl. 18-ísl. tal

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.