Dagur - 26.08.2000, Síða 5

Dagur - 26.08.2000, Síða 5
X^Mr- LAUGARDAGVR 26. ÁGÚST 2000 - S FRÉTTIR Kærir Náttúra- vemd rflristns Ferðagamni tann- læknis var spillt á leiðinni frá Kverk- fjöllmn að Hrossa- borg. Sigurjón Benediktsson, tann- Iæknir á Húsavík, hefur sent sýslumanni kæru vegna um- hverfisspjalla sem hann telur hafa verið unnin á svæðinu frá Kverkfjöllum til Hrossaborgar á Austurlandsvegi. Sigutjón segist hafa rökstuddan grun um að starfsmenn Náttúruverndar rík- isins hafi valdið spjöllum á nátt- úrunni. Ekki er Iangt síðan Nátt- úruvernd ríkisins lagði fram kæru á hendur hestafólki sem NR taldi hafa spjallað náttúr- una á svipuðum slóðum. Gríðarleg spjöll Sigurjón segir að hann hafi nýlega farið Kverkfjalla- Ieið og síðan í Herðubreiðar- Iindir um brú við Upptyppinga og að þjóðvegi 1 við Hrossaborg." Á ferð minni varð ég var við gríðar- leg náttúruspjöll sem og villandi atriði mín,“ segir í kæru Sigur- jóns. Hann Iýsir landspjöllunum þannig að gijót hafi verið rifið upp við vegi og því grjóti verið raðað meðfram veginum þannig að allt að 25 cm hæðarmunur sé á. Bæði sé mikil sjónmengun að Sigurjón Benediktsson: Sakar Nátt- þessum mann- úruvernd ríkisins um hættuleg virkjum og svo landspjöll. stafi hætta af ---------------------- grjótinu í vegar- stæðinu. Hér sé skilti, með röngum og hættuleg- um skilaboðum. Eru það kæru- um að ræða friðland sbr. 63. grein náttúruverndarlaga. Skemmdi ferðagaman „Ekki hafa þessi mannvirki eða framkvæmd verið kynnt almenn- ingi eða sett í hið vinsæla um- hverfismat. Engin merki sjást um að hið háa Skipulag ríkisins eða aðrir aðilar hafi Iýst áhuga á framkvæmdinni eða nokkuð haft um þessa framkvæmd að segja. Sem ferðamanni um hálendi Is- lands kom mér þessi lítt geð- þekka framkvæmd illa fyrir sjón- ir og tel hana hafa spillt ferða- gamni mínu á ferð minni,“ segir Sigurjón m.a. í kærunni. Hann gerir einnig athuga- semdir við skiltin á leiðinni, þ.e.a.s. ónákvæmar og varasamar upplýsingar sem þar koma fram. Skiltin eru á áþyrgð Náttúru- verndar ríkisins að sögn Sigur- jóns. — BÞ Geir Jón Þórisson þakkaði fjölmiðl- um liðsinnið í umferðarátakinu. Tíl hammgju! „Ég óska okkur öllum til hamingju með daginn í gær,“ sagði dóms- málaráðherrra, Sólveig Péturs- dóttir, sem ásamt Lögreglunni í Reykjavík fagnaði góðum árangri af slysalausum degi í umferðinni, sem því miður varð þó ekki alveg slysalaus. Undir kvöld var ekið á hjólreiðamann í Fellsmúla og 9 ára pilt í Einholti, sem hvorugur meiddist þó mikið. Þrír slösuðust sama dag í fyrra. Karl Steinar Valsson sagði alls 7 umferðaróhöpp tilkynnt til lög- reglu auk 4 aðstoðarmála við tjónaútfyllingu. Vitað sé um tjón á 14 bílum. Sama dag fyrir ári hafi 92 ökutæki skemmst í 25 óhöpp- um, sem valdið hafi 10 milljóna tjónakostnaði. Ljóst væri að átak- ið skilaði verulegum þjóðhagsleg- um spamaði. Öryggi fómað? Reynslumikill at- vinniiflugmaðiir ótt- ast að ríkið muui ekki gæta nægilega vel að aðbúnaði sjúk- linga og öryggi ef sjúkraflug verður boðið út. Jóhann Skírnisson, atvinnuflug- maður með yfir 10.000 flugtíma, lýsir áhyggjum ef stjórnvöld bjóða út sjúkraflugið á landinu með fyrirhuguðum hætti. Jó- hann telur hættu á að öryggis- hagsmunum sé fórnað í þágu hagkvæmni. Hann margt benda til að ríkið sé að hugsa um aur- inn fyrst og fremst ef af útboði verður. Eins og fram kom í Degi í gær, hefur bæjarráð Akureyrar lýst áhyggjum yfir því að fýrirhugað útboð stjórnvalda gangi þvert á fyrri yfirlýsingar um að Akureyri verði miðstöð sjúkraflugsins. Jó- hann, sem er í hópi reyndari at- vinnuflugmanna Iandsins, segist hnjóta um faglega hluti í drög- um að útboðslýsingu. „Maður óttast að ríkið hugsi fyrst og fremst um að fá þetta fyrir ekki neitt. Þess er t.d. ekki krafist að vélar verði með jafnþrýstibúnað og það yrði geysileg afturför. Eg myndi líkja því við útgerð gömlu gufutogaranna," segir Jóhann. Vélar án jafnþrýstibúnaðar geta ekki flogið hærra en 10.000-11.000 fet vegna súrefn- isleysis. Jóhann bendir á að sjúk- lingar geti verið fyrirburar eða aðrir sjúklingar með öndunar- vandamál. Hann nefnir einnig hitastig í Iitlum vélum. Algengt sé að flogið sé í 20 stiga frosti og það þýði að hitastigið fari niður fyrir frostmark inni f smærri vél- um. Jóhann telur að engar aðrar vélar ættu að koma til greina í sjúkraflugið en vélar með túrbínuhreyfla og jafnþrýstibún- að, sem dæmi Metro-vélar FI. „Spólum til baka og förum aftur til þess tíma þegar farþegavélin frá flugfélaginu Erni frá ísafirði fórst f Ljósufjöllum. Það var dæmi um litla tveggja hreyfla vél með bensínmótora sem ekki réði við veðuraðstæður. Hún hélt ekki hæð vegna ísingar og niður- streymis og endaði í íjöllunum. Sú vél var í engu frábrugðin vél- um sem eru í notkun í dag,“ seg- irjóhann — BÞ Sagt upp 1 Samlaguiu Ellefu starfsmönnum í MSKEA á Akureyri var sagt upp í gær og tveimur starfsmönnum á Húsa- vík. Astæðan eru skipulagsbreyt- ingar og hagræðing, að sögn Heiðrúnar Jónsdóttur starfs- mannastjóra KEA. A Akureyri var fimm mjólkurfræðingum sagt upp og sex óbreyttum starfsmönnum. Þá var tvcimur óbreyttum starfs- mönnum MSKÞ á Húsavík sagt upp, auk þess sem ostameistarinn þar mun væntanlega fara til star- fa á Akureyri og verða lykilmaður í starfsseminni þar. Ostafram- leiðsla þessara tveggja mjólkur- vinnslufyrirtækja verður þar - en þau verða sameinuö í eitt á næst- unni. „Við fáum engin svör. Boðað var til starfsmannafundar hér í hádeginu, cn síðan voru menn dregnir afsíðis og þeim alhent uppsagnarbréfin," sagði Bragi Eg- ilsson trúnaðarmaður mjólkur- fræðinga á Akureyri. Hinir óbreyttu starfsmenn sem sagt var hafa einnig starfað lengi hjá fvrir- tækinu, einn í 36 ár. „Eg hef áhyggjur af þessu fólki og líðan þess," sagði Bragi. Hinir óbreyttu starfsmenn sem í gær misstu vinnuna eru flestir með þriggja til fjögurra mánaða uppsagnarfrest. Margir af þeim hafa starfað lengi hjá fyrirtækinu, einn mjólkur- fræðingurinn í 33 ár. „Það er alltaf slæmt þegar fólki er sagt upp störfum og við mun- um skoða þetta mál, eins og alltaf þegar fólki úr okkar röðum er sagt upp,“ sagði Björn Snæbjörnsson formaður Verkalýðsfélagsins Ein- ingar - Iðju í samtali við Dag. - SBS. Tilraim til maimdráps? Karlmaður á sextugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 14. september eftir að hafa ekið niður erlendan mann í Kópavogi um síðustu helgi. Lögreglunni harst tilkynning sl. sunnudag um að ekið hefði verið á gangandi vegfaranda. Maðurinn lá á gólfi bílageymslu í Hamraborg þegar lögregluna bar að, en ökumaðurinn ók af vettvangi án þcss að hægja á sér. Grunur leikur á að ökumaðurinn, sem var handtekinn klukkustund síðar, hafi gert tilraun ti! manndráps eða árásar. Tvær konur sem voru með erlenda manninum náðu að forða sér og maðurinn er ekki alvarlega slasaður. Arásarmaðurinn hefur áður ver- ið kærður fyrir að ráðast á sama mann og hefur hann hótað því að drepa hann. 14 vilja bæjarstjórastöðu Fjórtán sóttu um starf bæjarstjóra Garðabæjar. Þeir eru: Asdís Halla Bragadóttir framkvæmdastjóri, Ella Kristín Karlsdóttir félagsráðgjafi, Gísli Þór Gunnarsson sálfræðingur, Guðmundur Björnsson við- skiptafræðingur, Gunnar Valur Gfslason sveitarstjóri í Bessastaða- hreppi, Halldór Ingólfsson verkfræðingur, Hjáimar Kjartansson rekstrarhagfræðingur, Kristinn Hugason nemi, Olafur Hilmar Sverr- isson viðskiptafræðingur, Páll Jóhann Hilmarsson framkvæmdastjóri, Sigbjörn Gunnarsson sveitarstjóri í Mývatnssveit, Viðar Helgason rekstrarráðgjafi og Þorsteinn P. Einarsson verkstjóri. Ingimundur Sigurpálsson bæjarstjóri hefur sagt starfinu lausu en hann tekur við starfi forstjóra Eimskipafélags Islands í október. Skógræktin fær gjöf í tilefni af 70 ára afmæli Skógrækt- arfélags Islands var félaginu færð höfð- ingleg gjöf. Bræð- urnir Ormsson ehf aflientu formanni Skógræktarfélags Islands, Magnúsi Jóhannessyni, nýj- ustu tegund af skjávarpa og staf- ræna myndavél. Auk þessara veg- legu gjafa mun fyr- irtækið Bræðurnir Ormsson ehf styrk- ja útgáfumál fé- lagsins um 500 þúsund krónur næstu 3 árin. Þessar gjafir munu efla möguleika félagsins til þess að sinna fræðslustarfi í skógrækt, sem brýn þörf er á í tímum mikillar vakningar í skógrækt á íslandi. Frá afhendingu gjafarinnar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.