Dagur - 03.01.2001, Side 12
12- MIDVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2001
ro^tr
SMAAUGLYSINGAR
Bólstrun__________________________
Klæðningar, viðgerðir, nýsmíði.
Klæði og geri við bólstruð húsgögn.
Áklæði í miklu úrvali. Fagmaður vinnur
verkið.
Greiðsluskilmálar.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Hafnarstræti 88, Akureyri
Sími 462-5322
Klæðningar - viðgerðir.
Svampdýnur og púðar í öllum stærðum.
Svampur og bólstrun
Austursíðu 2, sími 462 5137.
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun, Strandgötu 29,
sími 462 1768.
Til leigu __________________________
Vantar þig íbúð til leigu á stór Reykja-
víkursvæðinu, í viku eða yfir helgi.
Hef eina fullbúna húsgögnum og helstu
þægindum á mjög góðum stað, stutt í allt.
Upplýsingar í síma 464 1138 eða 898 8305
Barnagæsla og húshjálp
Oskum eftir manneskju til að passa
8 mánaða stúlku á heimili á Suður-
Brekkunni frá 9-16. Þarf einnig að annast
létt heimilisstörf.
Upplýsingar í síma 4612984,8611325
eða oddsn@nett.is
Sendiferðabíll__________________
Tek að mér búslóðaflutninga og ýmsa
léttaflutninga. hvert á land sem er.
Geri út frá Akranesi.
Upplýsingar í GSM 866 7734 eða
heimasíma 431 3646 eftir kl. 19.00
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar
og sonur,
SVANBERG ÁRNASON,
Furulundi 1E,
Akureyri,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn
4. janúar kl. 13:30.
Ragnhildur Thoroddsen,
Ólafur Björn og SigurÖur Árni Svanbergssynir,
Fanney Svanbergsdóttir.
Ástkær eigínmaður minn, sonur, faðir,
tengdafaðir og afi
RAGNAR KARLSSON,
Smárahlíð 2d, Akureyri,
sem lést af slysförum 19.desember verður jarðsunginn frá
Glerárkirkju á Akureyri,
miðvikudaginn 3. janúar kl. 14:00
Ellen Jonasdóttir,
Hulda Sigurjónsdóttir,
Birna Sólveig Ragnarsdóttir Sæmundur Árnason,
Sandra Sæmundsdóttir,
Hulda Rut Ragnarsdóttir, Guðmundur Þorsteinn Ólafsson,
Guðrún Kristína Ragnarsdóttir, Garðar Ingi Ingvarsson,
Unnar Þór Ðirgisson,
Jónas Elvar Birgisson,
Eyrún Soffía Birgisdóttir,
Stefán Geir Snorrason,
Ragnar Karl Ólafsson.
ST JÖRNUSPÁ
Vatnsberinn
Sælar Ingveldur!
Hvernig hugnast
þér nýja árið?
Takk fyrir - sama
hér. Ávallt
blessuð.
Fiskarnir
Þú springur á ára-
mótaheitinu í dag
sem hlaut að ger-
ast fyrr eða síðar.
Himintunglin gratúlera þó óne
svírígkæten. í fyrra raufstu heit-
ið nebbnilega innan tíu mínútna
en batnandi manni er best að
lifa...
Hrúturinn
Jens í merkinu
boðar konu sína
aftur í dag en
mun ekki staldra
lengi við. Hann biður að heisla
enda málvilltur og óksar öllum í
merkinu Ijóss og friðar í framtíð-
inni.
Nautið
Naut hafa aldrei
verið glæsilegri og
skellihlæja með
nýja árinu. Þeim
er spáð taumlausri hagsæld í
dag - sem alla aðra daga.
Tvíburarnir
Veikindi koma við
sögu í dag og þá
ekki síst gamla
góða geðröskun-
in. Hux nú samt líka um það og
gleym aldrei, að dagurinn rís
seint nema að undangenginni
nótt.
Krabbinn
Þú verður feitur í
dag en þó ívið
skárri en í gær.
Jól og áramót
kosta sitt en með aðhaldi er
séns að þú verðir búinn að
brenna syndum þínum 23. des-
ember nk. En þá skella líka á ný
jól.
Ljónið
Ekkert.
Meyjan
Fátt eitt en sæmó
það litla.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð og vináttu við andlát og útför,
eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa
LÚTHERS EGILS GUNNLAUGSSONAR,
Veisuseii,
Fnjóskadal.
Við óskum ykkur guðs blessunar á nýju ári.
ÞorgeröurLaxdal,
Gunnlaugur Lúthersson,
Hilmar Lúthersson, Þórey Egilsdóttir,
Steinþór Berg Lúthersson,
Helga Hlaögeröur Lúthersdóttir, Henry Skowronski
og barnabörn.
TILBOÐ A SMAAUGLYSINGUM
FYRSTA BIRTING 800 KR.
ENDURBIRTING 400 KR.
Ofangralnd verð mlðast vlð staögreiðslu eöa VISA / EURO
Sími auglýsingadoildar or 460 6100 - Fax auglýsingadoildar or 460 6161
Vogin
Ha, fannst þér
skaupið gott? Þú
verður að láta
stoppa þig upp
drengur!
Sporðdrekinn
Þú heyrir Who let
the Dogs out í
hundraðasta skip-
ti i dag, færð kast
og brýtur alla geisladiska ung-
lingsins á heimilinu. Dulítið
agressó en afar skiljanlegt.
Bogmaðurinn
Þú malar í dag og
lætur strjúka þér
um kviðinn. Am-
orskir straumar
fram að þorra.
Steingeitin
Þú hittir Dabba
kóng í dag og
hvíslar sérnafnið
Garðar upp í vin-
stra eyrað á hon-
um. Blessuð sé
minning þín.
■ HVAB ER Á SEYBI?
TEXTÍLHÖNNUN OG COLLAGEMYNDIR
I gær 2. janúar
var opnuð sýn-
ing Sigríðar
Ólafsdóttur á
textílhönnun
og collage-
myndum í list-
húsi Ófeigs,
Skólavörðustíg
5. Sigríður út-
skrifaðis úr
textíldeil
Myndlista- og
Handíðaskóla Islands árið 1993. Sigríður var við framhaldsnám í
Högskolan för Desigh och Konsthantverk við Gautarborgarháskóla
1995-1997 þar sem hún tók lokapróf - Master of fine art. Hún hef-
ur tekið þátt í sýningum í Bergen, Stoklchólmi, Gautaborg, Malmö og
Reykjavík. Sýningin stendur til ló.janúar.
Fyrirlestur um
antik bútasaumsteppi
1 tengslum við sýningu á antik
bútasaumsteppum sem nú
stendur yfir aðalsal Hafnarborg-
ar, menningar- og listastofnunar
Hafnarfjarðar, mun Marti
Michell halda fyrirlestur í Hafn-
arborg í kvöld 3. janúar kl. 20:30.
Teppin koma úr safni Marti og
Dick Michell, en safn þeirra er
stærsta einkasafn af þessum toga
í Bandaríkjunum. A sýningunni
eru um þrjátíu teppi, þau elstu
frá því um 1850. Sýningin stend-
ur til 7. janúar.
KyTining á starfsemi
í Gullsmára og Gjábakka
I dag kl. 14 verður kynning á
þeirri starfsemi sem fyrirhuguð
er í félagsheimilinu Gullsmára í
Kópav'ogi, tímabilið janúar til maí
2001 og fer kynningin fram að
Gullsmára 13. Á morgun
fimmtudag verður svo fyrirhuguð
starfsemi í Gjábakka kynnt að
Fannborg 8 og hefst hún einnig
ld. 14. Á sama tíma verður innrit-
að á fyrirhuguð námskeið sem
heljast munu þann 8. janúar ef
næg þátttaka fæst. Bent er á að
hægt er að koma með hugmynd-
ir um starfsemi, hvort heldur
sem er á kynningarfundina eða
aðra daga í bæði félagsheimilin.
Allir velkomnir og verða veitingar
seldar á vægu verði.
Gengið með strönd
Suðumess og Seltjamar
1 kvöld stendur Hafnargöngu-
hópurinn fyrir gönguferð með
strönd Suðurness og Seltjarnar í
Seltjamamesbæ. Farið frá Hafn-
arhúsinu, Miðbakkamegin ld. 20
og með SVR, leið 3 út að Bakka-
vör. Þaðan gengið með strönd
Suðurness og Seltjarnar að snop-
pu við Gróttu. Þar verður val um
að ganga til baka að Hafnarhús-
inu eða fara með SVR. Allir vel-
komnir að vanda. -
Sýningarlok
Fimmtudaginn 4. janúar 2001
lýkur sýningunni Hærra til þín
sem er sanistarfsverkefni Lista-
safns Sigurjóns Ólafssonar og
Listasafns Reykjavíkur-Ásmund-
arsafns. Sýningin fjallar um trú-
arleg minni í vestnorrænni list en
til sýnis eru málverk, myndvefn-
aður og hijggmyndir eftir níu
listamenn. Allt eru þetta lista-
menn frá 20. öldinni sem hafa
skarað framúr í sínu heimalandi
og víðar og sem í verkuni sínum
hafa fjallað um trúarleg minni.
Félag eldri borgara í Reykjav'ík
Kaffistofan er opin alla virka
dagafrákl. 10:00-13:00. Maturí
hádeginu. Línudanskennsla Sig-
valda í kvöld kl. 19.15. Fimmtu-
dagur: Bridge kl. 13.00. Baldvin
Tryggvason verður til viðtals um
íjármál og leiðbeiningar um þau
mál á skrifstofu FEB fimmtu-
daginn 11. janúar kl. 11-12.
Panta þarf tíma. Breyting hefur
orðið á viðtalstíma Silfurlínunnar
opið verður á mánudögum og
miðvikudögum frá kl. 10.00 til
12.00 fh. í síma 588-2111. Upp-
lýsingar á skrifstofu FEB í síma
588-2111 frákl. 10.00 til 16.00.
Umsóknartímabil
NORDJOBB hafið
NORDJOBB er samnorrænt
verkefni ætlað 18-26 ára ung-
mennum. Það niiðlar sumar-
vinnu og húsnæði á Norðurlönd-
um og býður auk þess upp á ljöl-
breytta menningar- og tóm-
stundadagskrá . Ár hvert fer hátt
á annað hundrað íslenskra ung-
menna utan á vegum NOR-
DJOBB. Umsóknartímabil
NORDJOBB íyrir sumarið 2001
er hafið. Umsóknareyðublöð og
upplýsingar finnast á www.nor-
djobb.net en einnig hjá Norræna
félaginu, Brattagötu 3B, 101
Reykjavík, sími 551 0165, net-
fang nordjobb@norden.is og
Norrænu upplýsingaskrifstofun-
ni, Glerárgötu 26, 600 Akureyri,
sími 460 1462.
■gengib
Gengisskráning Seðlabanka íslands
2. januar 2001
Dollari 84,47 84,93 84,7
Sterlp. 125,91 126,59 126,25
Kan.doll. 56,25 56,61 56,43
Dönsk kr. 10,534 10,594 10,564
Norsk kr. 9,535 9,591 9,563
Sænsk kr. 8,894 8,946 8,92
Finn.mark 3,2171 13,2995 13,2583
Fr. franki 11,9803 12,0549 12,0176
Belg.frank 1,948 1,9602 1,9541
Sv.franki 51,62 51,9 51,76
Holl.gyll. 35,6605 35,8825 35,7715
Þý. mark 40,18 40,4302 40,3051
Ít.líra 0,04058 0,04084 0,04071
Aust.sch. 5,711 5,7466 5,7288
Port.esc. 0,392 0,3944 0,3932
Sp.peseti 0,4723 0,4753 0,4738
Jap.jen 0,735 0,7398 0,7374
írskt pund 99,7828 100,4042 100,0935
GRD 0,2306 0,2322 0,2314
XDR 110,02 110,7 110,36
EUR 78,59 79,07 78,83
www.visir.is
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAB
HEkbossgátan
Lárétt: 1 kústur 5 lævís 7 viöauki 9 oddi
10 pár 12 hrúgi 14 kvæðis 16 leðja 17
lengjur 18veggur 19 viður
Lóðrétt: 1 slöngu 2 bugt 3 hefja 4 áköf 6
fiktir 8 uppstökkri 11 póll 13 óánægja 15
ánægð
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 viss 5 elfur 7 lófa 9 læ 10 kvika
12ausi 14önd 16 líð 17urðum 18 fró 19
mas
Lóðrétt: 1 volk 2 sefi 3 slaka 4 kul 6 ræs-
ið 8óvinur 11 aulum 13 síma 15 dró