Dagur - 10.01.2001, Blaðsíða 14
14- MIBVIKUDAGUR 10. JANÚAR 2001
SMÁAUGLÝSINGAR
Bólstrun__________________________
Klæðningar, viðgerðir, nýsmíði.
Klæði og geri við bólstruð húsgögn.
Áklæði í miklu úrvali. Fagmaður vinnur
verkið.
Greiðsluskilmálar.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Hafnarstræti 88, Akureyri
Sími 462-5322
Klæðningar - viðgerðir.
Svampdýnur og púðar í öllum stærðum.
Svampur og bólstrun
Austursíðu 2, sími 462 5137.
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í mikiu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun, Strandgötu 29,
sími 462 1768.
Sendiferðabíll__________________
Tek að mér búslóðaflutninga og ýmsa
léttaflutninga. hvert á land sem er.
Geri út frá Akranesi.
Upplýsingar í GSM 866 7734 eða
heimasíma 431 3646 eftir kl. 19.00
Atvinnuhúsnæði
■ Einbylishús_______________
Til sölu eða leigu í Reykjanesbæ,
mjög gott atvinnuhúsnæði 100-200
fermetrar til ýmiss konar reksturs.
Samhliða gæti verið til leigu einbýlishús.
Upplýsingar veittar í síma: 421 4242 á
daginn og 421 1746 á kvöldin.
Til leigu __________________________
Vantar þig íbúð til leigu á stór Reykja-
víkursvæðinu, í viku eða yfir helgi.
Hef eina fullbúna húsgögnum og helstu
þægindum á mjög góðum stað, stutt i allt.
Upplýsingar í síma 464 1138 eða 898 8305
Fjögra herbergja ibúð á brekkunni til
leigu frá 15. janúar.
Upplýsingar í síma 897 0221
eða 461 4884
Astkær faðir okkar, tengdafaðir,
stjúpfaðir, afi og langafi
PORBJÖRN KRISTINSSON
fyrrverandi kennari
Dvalarheimilinu Hlíð
lést sunnudaginn 7. janúar.
Jarðsett verður frá Glerárkirkju föstudaginn
12. janúar kl. 14.00
Aldís Porbjarnardóttir
Porbjörg Porbjarnardóttir
Jónas Porbjarnarson Álfheiöur Hanna Friðriksdóttir
Auöur Jóhannesdóttir Ólafur Karlsson
Arnar Pór,Tinna,
Ylva Dis, Alexandra Rós,
Áslaug.Trausti, Fjóla,
Eiríkur Karl, Óli Björn, Ingibjörg
og barnabarnabörn.
TILBOÐ
SMÁAUGLÝSINGUM
FYRSTA BIRTING
800 KR.
ENDURBIRTING
400 KR.
Ofangrelnd verö mlöast vlö staögrelöslu eöa VIS£'/ EURO
Sími auglýsingadeildar er 460 6100 - Fax auglýslngadeiidar er 460 6161
ORD DAGSINS 4621840
STJORNUSPA
Vatnsberinn
Forsendur kjara-
samninga eiga
eftir að breytast
hvað þig varðar.
Launaútvíkkunin
nær ekki til þín.
Fiskarnir
Það er aldrei nein
afsökun fyrir því
að fara yfir strik-
ið.is. Veldu þér
vitsmunavefi.
Hrúturinn
Það er annríki
framundan hjá
anarkistum. Þér
er stjórnleysið í
blóð borið.
Nautið
Formið hjá þér er
mikið að lagast.
Haltu áfram að
labba, þá hættir
konan að kvabba.
Tvíburarnir
Tilboði þínu í
rækjuvinnsluna
verður hafnað.
Fáðu þér rækju-
samloku, hún rímar betur við
efnahaginn.
Krabbinn
Þú rekst á hrein-
ræktaða rottu í
freyðibaðinu.
Hreint land, fag-
urt land, er alls
staðar í gildi.
Ljónið
Þú ert að velta
fyrir þér að stof-
na borgarstjórn-
arflokk i kringum
Hrafn. Göngum
upp í gilið með
ging, gang goolí.
Meyjan
Þú finnur mynd
eftir löngu út-
dauðan dadaista
uppi á háalofti.
Merktu hana
sjálfum þér og
seldu hæstbjóð-
anda.
Vogin
Alþjóðadómstóll-
inn í Haag hefur
ekkert út á síð-
ustu ákvarðanir
þínar að setja.
En konan gæti
gert alvarlegar
athugasemdir.
Sporðdrekinn
Úlfaldaskinnið
sem þú keyptir á
útsölunni er fals-
að. Þetta er húð
af tággrönnum
risahamstri.
Bogamaðurinn
Sigga í næsta
húsi fullyrðir að
hafa séð fljúg-
andi disk á
gamlárskvöld.
Fáðu þér meiri
hafragraut.
Steingeitin
Helgin er að baki
og einnig
framundan. Þú
ert alltaf á milli
steins og sleggju
um miðbik vik-
unnar.
HVAO ER Á SEYOI?
EINN Á fSNUM
Haraldur Orn Olafsson,
heimskautafari, fjallar
um bók sína Einn á t'sn-
um; gangan á Norður-
pólinn í máli og mynd-
um í stofu 102, Lög-
bergi, Háskóla Islands,
miðvikudaginn 10. jan-
úar. Fyrirlesturinn er á
vegum Vináttufélags Is-
lands og Kanada. Að-
gangur er ókeypis og
allir eru velkomnir.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Að Iesa í skóginn og tálga tré
Garðyrkjuskóli ríkisins og Skóg-
rækt ríkisins verða með tvö
námskeið á næstunni sem nefn-
ast; „Að lesa í skóginn og tálga
tré“. Fyrra námskeiðið er ætlað
byrjendum og verður haldið í
húsakynnum Garðyrkjuskólans
helgina 12.-14. janúar. Nám-
skeiðið er alls 20 klukkustundir,
hefst kl. 16:00 á föstudegi og
Iíkur kl. 15:00 á sunnudegi.
Leiðbeinendur verða Guð-
rnundur Magnússon, smíða-
kcnnari á Flúðum og Olafur
Oddsson, starísmaður Skóg-
ræktar ríkisins. Unnið verður
með ferskan við beint úr skógi,
kenndar gamlar handverksað-
ferðir þar sem exi og hnífar eru
notaðir, lesið í eiginleika viðar-
ins og fjölbreytt notagildi,
geymslu og þurrkun. Síðara
námskeiðið er framhaldsnám-
skeið fyrir þá sem hafa sótt byrj-
endanámskeiðið. Það verður
haldið helgina 19.-21. janúar í
Steinahlíð á Flúðum. Um sömu
tímasetningu og leiðbeinendur
er að ræða og á námskeiðinu í
Garðyrkjuskólanum. A nám-
skeiðinu verða rifjaðar upp
vinnuaðferðir en lögð rnegin
áhersla á ný verkefni s.s. hús-
gagnagerð úr fersku efni beint
úr skóginum, samansetningar
án líms eða nagla, krókstafa-
gerð, skefting handverkfæra og
fleiri nýtingarmöguleikar á
grönnu grisjunarefni. Skráning
á námskeiðiðin fer fram á skrif-
stofu Garðyrkjuskólans alla
virka daga á skrifstofutíma eða í
gegnum netfangið;
mhh@ismennt.is.
Ganga, söngur og samveru-
stund
Frá Félagi eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ.
Kaffistofan er opin alla virka
daga frá kl. 10:00-13:00. Matur
í hádeginu. Göngu-Hrólfar fara
í létta göngu frá Glæsibæ kl.
10.00. Söngfélag FEB kóræfing
kl. 17.00. Línudanskennsla Sig-
valda kl. 19.15. Baldvin
Tryggvason verður til viðtals um
fjármál og leiðbeiningar um
þau mál á skrifstofu FEB
fimmtudaginn 11. janúar kl.
11-12. Panta þarf tíma.
Hananú-gönguhópur Félags
eldri borgara í Kópavogi mætir í
Ásgarð Glæsibæ í boði Göngu-
Hrólfa laugardaginn 13. janúar
kl. 10.00, hóparnir ætla að eiga
notalega og skemmtilega sam-
verustund. Námskeið í fram-
sögn hefst mánudaginn 29. jan-
úar Ieiðbeinandi Bjarni Ingvars-
son skráning hafin á skrifstofu
FEB. Breyting hefur orðið á við-
talstíma Silfurlínunnar opið
verður á mánudögum og mið-
vikudögum frá kl. 10.00 til
12.00 fh. í síma 588-21 11.
Upplýsingar á skrifstofu FEB í
síma 588-2111 frá kl. 10.00 til
16.00.
Af svartbjarnarveiðum
Rabbfundur skotveiðifélags ís-
lands verður haldinn á Ráðhús-
kaffi miðvikudagskvöldið 10.
janúar og hefst kl. 20.30. Jó-
hann Vilhjálmsson byssusmiður
verður með slides-myndasýn-
ingu frá svartbjarnarveiðum í
Kanada.
GENGID
Gengisskráning Seölabanka íslands
9. janúar 2001
Dollari 83,84 84,3 84,07
Sterlp. 126,08 126,76 126,42
Kan.doll. 55,92 56,28 56,1
Dönsk kr. 10,698 10,758 10,728
Norsk kr. 9,629 9,685 9,657
Sænsk kr. 8,947 9,001 8,974
Finn.mark 13,4233 13,5069 13,4651
Fr. franki 12,1672 12,243 12,2051
Belg.frank 1,9784 1,9908 1,9846
Sv.franki 52,19 52,47 52,33
Holl.gyll. 36,2168 36,4424 36,3296
Þý. mark 40,8069 41,0611 40,934
it.líra 0,04122 0,04148 0,04135
Aust.sch. 5,8001 5,8363 5,8182
Port.esc. 0,3981 0,4005 0,3993
Sp.peseti 0,4797. 0,4827 0,4812
Jap.jen 0,72 0,7246 0,7223
írskt pund 101,3397 101,9707 101,6552
GRD 0,2342 0,2358 0,235
XDR 109,88 110,56 110,22
EUR 79,81 80,31 80,06
KROSSGATAN
Lárétt: 1 ökumann 5 rík 7 mjög 9 fersk 10
vaða 12 tottuðu 14 svelg 16 fugl 17 ör-
laganorn 18umdæmi 19 eyri.
Lóðrétt: 1 pár, 2 skítur, 3 durgs, 4 grip, 6
skessa, 8 áður vesall 23 ýfi 15 planta.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 náms 5 akurs 7 lóur 9 ál 10
ósköp 12kusk 14vel 16nót 17röska 18
ótt 19 trú
Lóðrétt: 1 nóló 2 mauk 3 skrök 4 brá 6
slakt 8 óskert 11 punkt 13 sóar 15 löt