Dagur - 10.01.2001, Blaðsíða 7
ÞRIDJUDAGUR 10. J ANÚ A R 2 0 0 1 - 7
ÞJÓÐMÁL
Hvað kostar ódýri
laxiim?
Er eldislaxinn
ódýr fæða og holl
sem skilar miklum
ábata? Nei, ekld
samkvæmt nýlegri
sjónvarpsmynd
sem BBC frum-
sýndi á sunnu-
dagskvöld. „Varn-
aðarorð frá villi-
mörk, hvað kostar
laxinn?“ er heiti
myndarinnar sem
sýnd verður á
Stöð 2 bráðlega. Sjónvarpsmenn
BBC fóru í dauðadæmdar skoskar
laxveiðiár í nágrenni eldisstöðva.
Þeir eltu sýktan göngulax með
vísindamönnum út á haf til að
sýna hvernig sníkjudýr frá eld-
iskvíunum drepa fiskana í hafi.
Þeir fóru í norskar stöðvar og
sýndu vanskapaða laxa eða illa
sýkta vegna þess hve þrautpínd
ræktunin er. Þeir fóru í rann-
sóknarstofur til að leita að þrá-
virkum efnum sem safnast saman
í holdi eldislaxins og mælast þar í
svo miklu magni á aðstæða er til
að spyrja um hollustuna. Og þeir
fóru til Kyrrahafsstrandar Amer-
íku til að sýna hveroig aðkomulax-
ar sem sloppið hafa úr kvíum
ógna tilveru villtra stofna á svæð-
inu.
Rándýr íslendinga búa sig nú
undir að hefja laxeldi í stórbrotn-
um mæli. Þeir þykjast vita allt sem vita
þarf um inálið: Eldislaxinn ógnar ekki
villtri náttúru, hann sleppur ekki úr húr-
um, hann verður ósýktur, hann skapar
mikinn arð. En hvað kostar eldislaxinn í
raun og veru þegar allt er talið? Þannig
spurði breska sjónvarpsmyndin og bað
neytendur um að reikna það dæmi til
enda næst þegar þeir fara j vörumarkað-
inn til að ná sér í sneið. „Ódýri“ máls-
vcrðurinn er reyndar rándýr. Rándýr í
tvöföldum skilningi.
Hann er dýrkeyptur og hann er vargur í
véum.
þora ekki að segja það beint. En
staðreyndin er þessi: Landbúnað-
ráðherra og umhverfisráðherra
hér á landi finnst það í raun
áhættunnar virði að þrengja enn
að þessum dýrastofni, sem þó er
vitað að á mjög undir högg að
sækja. Flóknari er hugsun þeirra
ekki. Vísindaleg rök hafa nú
þegar verið afgreidd út af borð-
inu. Slagurinn um eldislax við Is-
land snýst ekki um þekkingu.
Hann snýst um græðgi.
Óhreint mjöl í horninu?
Breski þátturinn fjallaði ítarlega
um það hvort eldisfiskur geti tal-
ist hollur matur. Þegar komið er
svo ofarlega í fæðukeðjuna og
fiskurinn píndur til vaxtar með til-
búnu fóðri er að mörgu að hyggja.
Þrávirk efni sem finnast í tiltölu-
lega í litlum mæli í fiskum sjávai*,
eins og til dæmis loðnu, safnast
þegar búið er að bræða hana í
mjöl sem notað er í fóður eldis-
fiska. Til að framleiða kíló af laxi
úr loðnu þarf 3-5 kíló. Hlutfall
vafasamra efna hækkar því mjög í
eldisfiskinum miðað við hráefnið
til framleiðslunnar, því öll efni
skila sér áfram upp fæðupýramíd-
ann. Mjög vandséð er fyrir leik-
menn hvort hér er um raunveru-
legar áhyggjur að ræða, eða
hræðsluáróður. Hvort heldur sem
er má ljóst vera að augu almenn-
ings munu beinast að þeim vafasömu
eldisaðferðum sent víða eru notar. Þeim
mun fremur ættu Islendingar að hyggja
að vistvænum vatnabúskap tegunda scm
rækta má án þess að stofna villtri náttúru
í voða. Og markaðssetja sem hollan mat
í beinni samkeppni við umhverfissóðana.
Oll rök mæla gegn því að Ieyfa hér stór-
iðju fvrir strönd landsins með norskum
eldislaxi. Nema rök græðginnar. Sem
eru endanleg í huga þeirra sem stunda
hér svokölluð stjórnmál.
UMBUÐA-
LAUST
Stefán Jón
Hafstein
skrifar
Breska sjónvarpið BBC beinir athygli að hættum samfara eldislaxarækt meðan íslenskir stjórnmálamenn stunda
sömu afneitun og stjórnmálamenn ytra.
Guóni og vonarglætan
Hafi einhver taliö að vonarglæta hifaðist í
brjósti landbúnaðaráöherra vegna þeirra
miklu hagsmuna sem um er að tefla vita
nú að þar er farið í geitarhús að leita ull-
ar. Þegar fréttir bárust af því að 20 þús-
und laxar hefðu sloppið eina stund úr
kvíum í Noregi lét hann sér hvergi
bregða.
Taldi að Islendingar yrðu sjálfum læri-
feðrum sínum miklu fremri. Við færum
svo varlega. Um var að ræða fjölda fiska
úr einni kví sem nálgast að vera ársafli
villtra laxa á íslandi. Hnarreistur ráð-
herra segir að svona slys muni ekki gerast
hér á landi. Myndi hann svo kokhaustur
ef vitað væri um 20 þúsund laxa „búbót“
norskra fiska í íslenskar veiðiár næsta vor
til að auka kyn sitt með heimafiskum?
Svona viðhrögð ráðamanna eru því miður
engin séríslensk afneitun. Breski þáttur-
inn sýndi hverja silkihúfuna ofan á
annarri afneita yfirgnæfandi ábendingum
vísindamanna um að samlíf eldislaxa og
villtra stofna væri að ganga að náttúru-
lega stofninum dauðum.
Stjórnmálamenn í Skotlandi og á ís-
landi hafa einfaldlega ákveðið að þetta
sé fórn sem rétt sé að færa fyrir ábata-
hagsmuni þeirra sem reka kvíaeldi. Þeir
„Ég krýp og faðma...“
MAGNUS H.
GÍSLASON
Frostastöðum skrifar
Kolhrún Bergþórsdóttir, blaða-
maður við Dag, er hýsna athafna-
söm við að taka menn tali og
spyrja þá eins og annars. Oftast
nær velur hún sér að viðmælend-
um ýmsa þá, sem áberandi eru í
íslensku stjórnmálalífi eða vilja
að minnsta kosti vera það, svo
sem alþingismenn og flokkslor-
ingja. Láta viðmælendur Kol-
hrúnar þá í Ijósi álit sitt á mönn-
um og málefnum og kennir þar
ýmissa grasa og ærið misjafnra.
Oft er þetta fróölegt spjall þótt
stundum sé ekki annað sagt en
það, sem allir vita. Og stundum
lýsa viðtölin viðmælendum sjálf-
um ekki síður en þeim eða því,
sem þeir ræða um.
Fyrir nokkru hirtist í Degi við-
tal, sem Kolbrún átti við Hjálmar
Arnason, framsóknarþingmann.
Gaman gæti verið að gera ofurlít-
inn uppskurð á þessum vanga-
veltum - svo ekki sé sagt hugarór-
um Hjálmars þessa - því sitthvað
er þar hæpið, svo ekki sé meira
sagt. Það verður þó að híða hetri
tíma, en að einu langar mig þó til
að víkja. Lýtur það að lofsöng
Hjálmars um Halldór Asgríms-
son, formann Framsóknarflokks-
ins.
Lofgjöröin
„Ertu sáttur við framgöngu þíns
formanns, Halldórs Asgrímsson-
ar?“ spyr Kolhrún. Og þá hefst
lofgjörðin: Halldór er hvorki
meira né minna en „einn greind-
asti maður, sem ég hef kynnst.“
Og hvað er svo til marks um
þcssa yfirbiirðagreind? Jú, „hann
er sv'o fljótur að greina kjarnann
frá hisminu." Og það er meira
hlóð í kusu: „Hann er atorku-
samasti maður, sem ég þekki, er
eilíflega að og hann er heiðarleg-
ur og traustur." Hann „er einn
virtasti stjórnmálamaður sam-
tímans" og er þá sjálfsagt sama
hvort litast er um hér á heima-
slóðum eða erlendis, alls staðar
gnæfir Halldór uppúr. Þessi lof-
gerðarrollá og foringjasmjaður
flokkast sjálfsagt undir það, sem
Hjálmar, af lítillæti sínu, nefnir
hina „innilegu hógværð fram-
sóknarmanna." Hér má svo bæta
því við framangreinda hæfileika
formanns framsóknarhjarðarinn-
ar, þótt Hjálmari hafi af einhverj-
um ástæðum sést yfir jrað, að
hann er gæddur óvenjulega óeig-
ingjarnri sjálfshjargarviðleitni,
svo sem náin tengsl hans við hið
umdeilda kvótakerfi bera Ijósast-
an vottinn um, samanber ýmis
skrif í Morgunhlaðinu. Fara nú
fyrri foringjar Framsóknarllokks-
ins eins og Jónas Jónsson, Her-
mann Jónasson, Eysteinn Jóns-
son, Ólafur Jóhannesson og
Steingrímur Hermannsson að
verða fremur lágkúrulegir þegar
þeir cru hornir saman við þetta
ofurmenni.
Nú skyldi maður ætla að fólk
laðaðist að stjórnmálaflokki, sem
lýtur forystu slíks yfirburða-
manns. Og ekki er jrví að neita,
að á fjörur flokksins hefur skolað
nokkrum sprekum, sem líta á
þátttöku f stjórnmálum sem met-
orðastreð fremur en hugsjóna-
baráttu og v'ænta sér skjótari
frama í nýjum heimkynnum en
hinum íyrri. „Ntí ev það min hug-
sjón hæst, hvænær veröur etið
næst" var einhvem tíma sagt. En
lítil húbót v'irðist flokknum hafa
orðið að slíkum rekadrumbum
því ekki minnist ég þess að hann
hafi áður verið jafnfvlgisvana og
nú. Þegar Kolbrún innir Hjálmar
eftir skýringum á jressari hrak-
legu stöðu flokksins undir stjórn
„eins virtasta stjórnmálamanns
samtímans" ]*>á kann hann á |)\í
vmsar skýringar og raunar æði
kvndugar. Umfjöllun urn þær
getur svo verið efni í annað
greinarkorn.