Dagur - 01.02.2001, Blaðsíða 9
FIMMTVDAGUR 1. FEBRÚAR 200 1 - 9
Dauðafærin urðu
bauabiti íslands
Patrekur Jóhannesson skoraði aðeins eitt mark utan að velli í leiknum gegn Júgóslövum en sex mörk úr vítum.
Slík nýting á skyttu er ekki vænleg til árangurs. Myndin er úr leiknum gegn Tékkum.
ísland komst næst
Júgðslavíu 18-20 er
Patrekur skoraði úr
víti, en síðan sigldu
Júgóslavar aftur fram
úr og komust í 5
marka forystu þegar 7
míuútur voru eftir. Þá
voru úrslitin ráðiu.
ísland er úr leik á HM2001 í
Frakklandi, tapaði fyrir sterku
liði Júgóslava 27-31 þar scm
Júgóslavar leiddu allan tímann
og unnu sanngjarnan sigur.
Fyrsta mark islands kom ekki
fyrr en á 6. mínútu er Einar Orn
skoraði 1-3 og næsta mark Is-
lands kom svo ekki fyrr en eftir
12 mfnútur þegar Hóbert Sig-
hvatsson skoraði af línunni. Nýt-
ing þeirra dauðafæra sem Is-
lendingar fengu var afleit en 8
dauðafæri í fyrri hálfleik fóru í
súginn, þar af 3 hraðaupphlaup
og auk afleitrar varnar á köflum
voru Júggarnir með örugga for-
ystu í hálfleik, 15-10.
Island komst næst Júgóslavíu
18-20 er Patrekur skoraði úr víti,
en síðan sigldu Júgóslavar aftur
fram úr, komust í 5 marka for-
ystu þegar 7 mínútur voru eftir,
og þá voru úrslitin raunar ráðin.
Skytturnar voru utangátta lengst
af, t.d. skoraði Duranona ekki
mark fyrr en 5 mínútur voru eft-
ir af leiknum. Patrekur Jóhann-
Eggert Magnússon,
formaður KSÍ, segir
að það sé ekki spum-
iug hvort, heldur
hvenær fjölgað verði í
efstu deild.
Ársþing Knattspyrnusambands
íslands fer fram 10. til 11. febr-
úar nk. í Reykjanesbæ. Á þing-
inu verða teknar til umræðu
ýmsar tillögur, m.a. um breyt-
ingu á reglugerð KSI um knatt-
spyrnumót og breytingu á starfs-
reglum aganefndar KSl, tillaga
um lög um dómstóla KnatP"
spyrnusambands Islands, tillaga
um eftirlit með framkvæmd á
reglugerðum KSl um félaga-
skipti leikmanna og samninga og
stöðu félaga og Ieikmanna, um
fjölgun móta fyrir yngri flokka og
tillaga um fjölgun Iiða í Síma-
deild karla úrlO í 12 í áföngum,
en bún kemur frá Stjörnunni í
Garðabæ. Samkvæmt tillögunni
er gert ráð fyrir því að loknu Is-
landsmóti 2001 færist tvö efstu
lið 1. deildar upp í úrvalsdeild en
neðsta lið úrvalsdeildar og 3.
esson gerði aðeins eitt mark
utan af velli (en 6 úr vítum) og
slíkt gengur ekki þótt Olafur
Stefánsson gerði 4 mörk, og virt-
ist ekki hafa mikið fyrir því.
Guðjón Valur Sigurðsson lét
verja hjá sér í horninu og var tek-
inn út af og Aron leikstjórnandi
settur inn á í hans stað, stórund-
arleg ákvörðun þar sem engin
efsta lið 1. deildar skuli leika um
12. sætið í úrvalsdeild árið 2002.
Tvö efstu lið 2. deildar færist
leikárið 2002 upp í 1. deild og
neðsta lið 1. deildar og 3. efsta
lið 2. dcildar skulu leika um 10.
sætið í 1. deild
árið 2002. Tvö
efstu lið 3.
deildar skulu
færast upp leik-
árið 2002 upp í
2. deild og neðs-
ta lið 2. deildar
skal leika við 3.
efsta lið 3. deild-
ar um 10. sætið í
2. deild árið
2002. í leikjum
um sæti í deild
skal leikið heima
og heiman. I
rökkstuðningi
með tillögunni segir m.a. að
breidd í íslenskri knattspyrnu
hafi farið vaxandi á undanförn-
um árum og nú sé svo komið að
ekki sé umtalsverður styrkleika-
munur á megninu af Iiðunum í
úrvalsdeild og betri hluta 1.
deildar.
Eggert Magnússon, formaður
KSÍ, segir að það sé ekki spurn-
ógnun kom Iengur úr horninu.
Einar Orn Jónsson gerði 5 mörk
úr hægra horninu, en notaði til
þess margar tilraunir.
Guðfinnur Kristmannsson lék
ekki með í vörninni þrátt fyrir að
miðjan væri ekki að eiga góðan
leik. Guðfinnur sýndi í fyrri
leikjum Islands að hann var
maðurinn til að binda vörnina
ing hvort, heldur hvenær fjölgað
verði í efstu deild. Hugmynd
stjórnar KSI sé að setja á fót
starfshóp sem eigi að fjalla um
þetta mál.
„Þetta verður eflaust rætt af
mikilli alvöru á
þinginu, en um
afgreiðslu tillög-
unnar er ekki
hægt að sjá fyrir
nú. En þetta
snýst líka um að-
stöðu og hús til
að leika knatt-
spyrnu í, og þar
með kannski
einhvern hluta
deildarinnar.
Eru menn til-
búnir til þess að
sjá t.d. leik KR
gegn Akranesi í
aprílmánuði undir þaki. Þetta er
líka fjárhagsleg spurning fyrir
þau félög sem Ieika f efstu deild.
Af öðrum málum vil ég nefna
að það liggur fyrir tillaga um
breytingar á dómskerfi ÍSI en við
höfunt svo okkar eigin dómstóla
innan þess kerfis. Það liggur fyr-
ir tillaga um breytingu á starfs-
reglum aganefndar vegna þeirra
saman, og því var það enn und-
arlegra að Þorbjörn Jensson,
landsliðsþjálfari, á ekki ástæðu
til að senda hann inn á. Það var
einfaldlega engu að tapa. Mark-
varslan í þessum leik var heldur
ekki góð, Guðmundur Hrafn-
kelsson varði 10 skot og Birkir
Ivar Guðmundsson 2 skot.
Dagur Sigurðsson, fyrirliði ís-
niðrandi ummæla sem fallið
hafa um knattspyrnudómara.
Þar segir að öll mótmæli varð-
andi undirbúning kappleiks,
keppnisvöll, dómara, aðstoðar-
dómara, boltastærð eða annað
viðvíkjandi framkvæmd leiksins,
skulu borin fram við dómara íyr-
ir leikinn af fararstjórn eða fvrir-
liða, ella hafa leikaðilar fÁ'rírgert
rétti sfnum til að kæra ástands-
brot. Það liggur einnig fý'rir til-
laga um félagaskipti leikmanna
og samninga og þar er fjallað um
venslafélög, þ.e. félög þar sem
hægt er að hafa leikmenn til æf-
inga og leikja. Það eru mjög
skiptar skoðanir um þetta. Stóru
félögin eru þessu fremur hlynnt
en þau minni hræddari, en þau
óttast að leikmenn komi til með
að vera hjá stóru félögunum og
spila í einhverjum „útibúum".
- Hvemig er fjárhagur KSI i
dag?
„Mjög góður, og hefur verið
það undanfarin ár. KSI hefur
mjög gott borð fyrir báru í dag og
við erum það afl í íþróttahreyf-
ingunni sem stendur upp úr í
þeim málum, eigum að gera það
og ætlum okkur það,“ segir Egg-
ert Magnússon. — GG
lands, taldi eftir leikinn að meg-
inástæða þess að Islands tapaði
hefði verið sú að liðið nýtti ekki
dauðafærin og tapaði allt of oft í
baráttunni maður gegn manni í
vörninni. Dagur sagði að þeir
hafi alltaf verið á eftir
Júgóslövunum í leiknum, en
þrátt fyrir þaö hafi þeir alltaf
haldið í vonina um hagstæð úr-
slit.
íslendingar voru að á fleiri víg-
stöðvum því þeir Stefán Arnalds-
son og Gunnar Viðarsson
dæmdu leik Alsfrs og Egypta-
lands í 16-Iiða úrslitum í Amne-
ville. Egyptar unnu 24-21 og
mæta væntanlega Rússum en
Júgóslavar mæta Spánverjum í
8-liða úrslitum. — GG
Erfiðir and-
stæðmgar
ísland mætir Finnlandi, írlandi
og Sviss í næstu undankeppni
Evrópumóts landsliða. Állar
þessar þjóðir státa af öflugum
körfuboltalandsliðum. Leikið
verður eftir nýju fyrirkomulagi
og er fyrsti leikurinn gegn Finn-
landi hér heima laugardaginn 2.
júní, úti gegn Sviss 6. júní og
gegn Irum 9. júní. I síðari um-
ferðinni mætir ísland Finnlandi
úti 25. ágúst, en sfðan Sviss
heima 29. ágúst og Irum 1. sept-
ember, einnig heima.
Körfuknattleikssamband Is-
Iands var 50 sl. mánudag, stofn-
að 29. janúar 1961. Fyrsti for-
maður þess var Bogi Þorsteins-
son. Núverandi formaður er
Olafur Rafnsson. Afmælisins
verður minnst síðar í mánuðin-
um og þá kemur út saga KKI.
- GG
Katríii Ama
dóttir íþrótta-
maður ísafjarð-
arbæjar 2000
Skíðagöngukonan Katrín Árna-
dóttir var nýlega kjörinn lþrótta-
maður Isafjarðarbæjar árið 2000.
Tíu íþróttamenn úr ólíkum
keppnisgreinum í íþróttafélögum
sem starfa í Isafjarðarbæ voru til-
nefndir og hlutu þeir viðurkenn-
ingar í hófinu sem íþróttafólkinu
og gestum var haldið. Titillinn
íþróttamaður ísafjarðarbæjar
helst í sömu fjölskyldunni því
bróðir Katrínar, Olafur, var kjör-
inn Iþróttamaður Isafjarðarbæjar
árið 1999.
Magnús bestur í Árborg
Magnús Aron Hallgrímsson,
kringlukastari og Ólympíufari, úr
Umf. Selfoss, hefur verið kosinn
lþróttamaður Árborgar árið 2000.
Magnús Aron keppir fyrir Ung-
mennafélag Selfoss en dvelur í
Svíþjóð við æfingar. Fimmtán
fþróttamenn voru tilnefndir og
sigraði Magnús með yfirburðum,
hlaut I 50 stig, en næstur honum
kom handknattleiksmaðurinn
Þórir Olafsson með 14 stig. — GG
Fjölgun liða í úrvalsdeild
rædd á ársþingi KSÍ