Dagur - 08.02.2001, Side 5
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAK 2001 - S
Dxgur.
Alitamál um val-
kosti íkosningu
Ræðst í borgarráði í
næstu víku. Atkvæða-
greiðsla um flugvöll-
inii. Samstarf við
Gaflup. Orðalag og
framsetuiug.
I vinnu við undirbúning at-
kvæðagreiðslunnar um framtíð
Reykjavíkurflugvallar hefur kom-
ið frani það álitamál hvort það
eigi að spjTja um undirkosti til
viðbótar við það hvort flugvöllur-
inn eigi að vera áfram á núver-
andi stað eða ekki. I>að er m.a.
vegna þess að það sé ekki borgar-
innar að ákveða um staðsetningu
vallarins á öðrum stað ef meiri-
hlutinn vill að völlurinn fari og
jafnvel einnig í breyttri mynd í
Vatnsmýrinni. Það sé í verka-
hring samgönguyfirvalda.
í betnni í næstu viku
Búist er við að tillögur um val-
kosti vegna atkvæðagreiðslunnar
um framtíðarnýtingu Vatnsmýr-
innar og staðsetningu miðstöðv-
ar innanlandsflugs verði tilbúnar
fyrir fund borgarráös í næstu
viku eða jafnvel
fyrr. Það er held-
ur ekki seinna
vænna því eftir
rúma viku er ætl-
unin að halda op-
inn borgarfund
um flugvallar-
málið í Ráðhús-
inu sem sjón-
varpað verður
um land allt, eða
18. febrúar n.k.
Samstarf við
Gallup
Stefán Olafsson
prófessor sem sit-
ur í undirbún-
ingshóp sem hef-
ur það verkefni
að gera tiilögur um valkostina
segir að verið sé að skoða og
undirbúa vandlega þær spurn-
ingar sem væntanlega verða á at-
kvæðaseðlinum. Hvað sem því
líður sé Ijóst að í atkvæðagreiðsl-
unni mundu kjósendur velja á
milli þeirra tveggja höfuðspurn-
inga hvort völlurinn verði áfram í
Vatnsmýrinni eða fari.
I þessari vinnu hefur undir-
búningshópurinn m.a. haft sam-
Stefán Ólafsson prófessor: verið
að skoða og undirbúa vandiega
þær spurningar sem væntan/ega
verða á atkvæðaseðiinum
starf við Gallup
við útfærslu á
væntanlegum
spurningum.
Hins vegar sé
ekki búið að
ákveða hvort
ráðist verður í
gerð skoðana-
könnunar með-
al annarra
landsmanna
um flugvöllinn
né heldur
hvernig það
verður fram-
kvæmt. Upp-
haflega var tal-
að um síma-
könnun meðal
5-10 þúsund
manns á landsvísu.
Orðalag og framsetnmg
Stefán Hermannsson borgar-
verkfræðingur sem komið hefur
að þessari vinnu segir að í þess-
um efnum sé þetta öðrum þræði
spurning um orðalag og fram-
setningu. Enda séu margir á því
að spurningarnar á atkvæðaseðl-
inum eigi að vera sem einfaldast-
ar. l lins vegar getur sú stað kom-
ið upp að með því að einfalda
þær mjög gæti skapast óvissa um
merkingu þeirra. Sem dæmi
nefnir hann að ef menn kjósa að
flugvöllurinn fari þýði það þá að
hann fari á Löngusker eða til
Keflavíkur eða eitthvað annað.
Hið sama getur verið uppá ten-
ingnum ef menn kjósa að hafa
völlinn áfram í Vatnsmýrinni en
vilja hafa hann þar í breyttri
mynd.
30 kjördeíldir
A fundi borgarráðs í fyrradag var
ákveðið að hafa kjörstað á jarð-
hæð Kringlunnar með sex kjör-
deildum. Áður hafði verið ákveð-
ið að hafa kjörstaði í Ráðhúsinu,
Laugarnesskóla, Engjaskóla og
Seljaskóla í kosningnum 17.
mars n.k. Með kjördeildum í
Kringlunni verða alls 30 kjör-
deildir í borginni. Viðbótarkostn-
aður vegna Kringlunnar er áætl-
aður um 940 þúsund krónur.
Það er m.a. vegna uppsetningar
og frágangs kjörklefa, ljósleiðara-
lögn, hverfiskjörstjórn og auka-
vörslu og fleira. Heildarkostnað-
ur vegna kosninganna er áætlað-
ur 1 5 - 20 milljónir króna.
- GRH
Landsvirkjun gefur stórafiátt
Afsláttur af
iimframafli
Þar sem nægt afl er fyrir hendi í
kerfi Landsvirkjunar, vcgna góðs
vatnsbúskapar í vetur, hefur
Landsvirkjun ákveðið að veita
verðafslátt á umframafli til þeir-
ra rafveitna sem eru í beinum
viðskiptum við fyrirtækið. „Verð-
ið er lækkað úr 36 kr/kWh niður
í 10 kr/kWh frá 1. febrúar til
aprílloka 2001, þó skemur til
Orkuveitu Reykjavíkur vegna
sérstaks samnings milli hennar
og Landsvirkjunar sem tekur
gildi 1. mars nk.“ segir í tilkynn-
ingu frá Landsvirkjun. Tilgang
umframaflsgjalds á rafmagn seg-
ir hún þann að hvetja rafveitur
til að framleiða rafmagn með ol-
íuaflstöðvum á háálagstímum,
sem oft séu mjög stuttir. Því ella
þyrfti auknar fjárfestingar í raf-
orkukerfinu til að anna
álagstoppunum. En . þegar
vel árar í vatnsbúskap eins og nú
og nýjar virkjanir eru ekki full-
nýttar, lækkar Landsvirkjun
þetta umframaflgjald". - HEi
Félagsformi Orkubús
Vestfjaröa breytt
Hlutafélagaformid
gefur vestfirskum
sveitarfélögum svig-
rúm til þess að selja
hlut siun í Orkubúi
Vestfjarða, æski þau
þess.
Á fundi eigenda Orkubús Vest-
fjarða í gær var undirrituð viljayf-
irlýsing allra eigenda fyrirtækis-
ins um að breyta félagsforminu
úr sameignarfélagi í hlutafélag.
Við breytinguna verður þess gætt
að fastráðnir starfsmenn hjá
Orkubúi Vestfjarða haldi öllum
réttindum sínum og þeim verður
öllum boðin sambærileg störf hjá
hinu nýja félagi.
Orkubú Vestfjarða starfar sam-
kvæmt Iögum nr. 66/1976 og þar
er m.a. kveðið á um að fyrirtæk-
ið skuli rekið sem sameignarfé-
lag. 1 framhaldi af fý'rrgreindu
samkomulagi verður frumvarp til
nýrra laga um Orkubú Vestfjarða
hf. lagt fram á Alþingi. Þegar Al-
þingi hefur samþykkt frumvarpið
og það er orðið að lögum munu
eigendur koma saman á ný og
taka formlega ákvörðun um að
slíta sameignarfélaginu, stofna
Orkubú Vestfjarða hf. og ákveða
hvenær hið nýja hlutafélag tekur
til starfa.
Kristján Haraldsson, orkubús-
stjóri, segir að þetta skref sé for-
senda þess að vestfirsk sveitarfé-
lög geti selt hlut sinn í Orkubú-
inu, æski þau þess, en ríkissjóður
hefur m.a. gert tilboð þar að lút-
andi. „Þetta eykur einnig frelsi
félagsins til athafna en starfsem-
in hefur verið bundin við orku-
iðnaðinn. Ef þetta gengur eftir
megum við eiga hlut í öðrum fé-
lögum og stunda annan atvinnu-
rekstur og taka þar með þátt í at-
vinnulífinu af fullum krafti," seg-
ir Kristján Haraldsson. - GG
Loðnuveiði á Látragrunni
Mikil loðnuveiði hefur verið
vestur á Látragrunni en loðnan
er á göngu suður með Vestfjörð-
um. Líklegt er að hún fari inn á
Faxaflóa og hiy'gni þar, en það er
þó ekki öruggt fremur en annað
sem henni viðkemur. Bræla var á
svæðinu í fyrrinótt en veður lag-
aðist þegar morgnaði. Þar er all-
ur flotinn, um 30 skip, en um
þriðjungur er ýmist á landleið
eða á leið á miðin. Nýtt skip
bættist í loðnuflotann í gær-
morgun, Ingunn AK-150, seni
kom til Haraldar Böðvarssonar á
Akranesi. Skipið var 23 daga á
leiðinni frá Chile þar sem það
var smíðað. Það fer á loönuveið-
ar eftir 3 til 4 daga.
Loðnuaflinn á vetrarvertíð er
orðinn um 1 52 þúsund tonn en
að meðtalinni veiði á sumar- og
haustvertíð er aflinn um 278
þúsund tonn. Bráðabirgðakvót-
inn er 418 þúsund tonn svo enn
eru óveidd um 140 þúsund tonn.
Það tekst vonandi fyrir 1 5. mars,
ef til sjómannaverkfalls kemur.
Mestu magni hefur verið land-
að hjá Síldarvinnslunni í Nes-
kaupstað, eða 26 þúsund tonn-
um og nágrannarnir hjá Hrað-
frystihúsi Eskifjarðar hafa tekið á
móti 22 þúsund tonnum. Fimm
verksmiðjur SR-mjöls á Siglu-
firði, Raufarhöfn, Seyðisfirði,
Reyðarfirði og Helguvík í Reykja-
nesbæ hafa alls tekið á móti 25
þúsund tonnum. - GG
Nýtt fræðsluefni um forvamir
Bryndís Kristjánsdóttir, varaformaður SAMFOK, Ingibjörg Sólrún Gísladótt-
ir borgarstjóri Sigurveig H. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Reykjavíkur-
deildar Rauða kross íslands, Guðbrandur Guðmundsson, formaður For-
eldrafélags Engjaskóla Hildur Hafstað, skólastjóri Engjaskóla, Finnbogi Al-
bertsson, fomaður Foreldrafélags Breiðholtsskóla, Ragnar Þorsteinsson,
skólastjóri Breiðholtsskóla
Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands og SAMFOK hafa gefið út
kynningarefni fvrir foreldra grunnskólabarna í Reykjavík og er það
fyrsta efnið sem notað verður í verkefninu Forvarnaly'kill sem SAM-
FOK er að hleypa af stokkunum. Um er að ræða þrjá bældinga sem
fjalla um aga og þátt hans í góðu uppeldi, tónlist og tónlistarmynd-
bönd sem áhrifavald í lífi barna og unglinga og sjónvarp og áhrif þess
á börn og unglinga. lngibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri afhenti
fulltrúum foreldrafélaga Breiðholtsskóla og-Engjaskóla bæklingana í
gær.
Bimaðarbaukinu kærir áfram
Kærunefnd við Fjármálaeftirlitið hefur vísað frá kæru Búnaðarbank-
ans vegna rannsóknar eftirlitsins á viðskiptum bankans með bréf í
Pharmaco. Bankinn hefur kvartað yfir því að andmælaréttur hefði
verið brotinn á sér og segist ekki hafa fengið aögang að gögnum
málsins. Því hafi stjórnsýslulög verið brotin. Þetta kom fram í frétt-
um Útvarpsins í gær. Kærunefndin rökstyður frávísun sína méðal
annars með því að ákvæði opinberra laga gildi um rannsókn af þessu
tagi, hún sé ígildi lögreglurannsóknar. Búnaðarbankinn hefur sent
frá sér fréttatilkynningu vegna þessa máls og kveðst munu vísa úr-
skurði kærunefndar til umboðsmanns Alþingis.