Dagur - 08.02.2001, Page 12

Dagur - 08.02.2001, Page 12
12- FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2001 SMÁAUGLÝSINGAR Spákonur___________________ Spái í Tarotspil og ræð drauma. Fastur símatími 20-24 á kvöldin. Er við flesta daga f. eða e. hádegi. Sími 908-6414 - Yrsa Björg Til leigu __________________________ Vantar þig íbúð til leigu á stór Reykja- vikursvæðinu, í viku eða yfir helgi. Hef eina fullbúna húsgögnum og helstu þægindum á mjög góðum stað, stutt í allt. Upplýsingar í síma 464 1138 eða 898 8305 Trúnaður______________________ Besta leiðin til að komast í framtíðarsam- band eða hitt kynið er í gegnum Trúnað. Sími 587-0206. Vefslóðin er www.simnet.is/trunaður. Netfang: trunadur@simnet.is Áskriftarsíminn er 800 70 80 ....................VæzL 80 ARA f dag er 80 ára Haraldur Helgason fyrverandi kaupfélagsstjóri, Goðabyggð 2 Akureyri. Haraldur og kona hans Áslaug Einarsdóttir, taka á móti gestum i Hamri félagsheimili [þróttafélagssins Þórs, laugardaginn 10. febrúarfrá kl. 17.00 ■STJÖRNUSPÁ Vatnsberinn Eftirlaunaprestur gefur þér góð ráð og segir þér að syndga aldrei framar. Tóm leið- indi fara í hönd. Fiskarnir Loðnan forðar sér um leið og þú kemur á mið- in. En það er ekkert persónu- legt. Hrúturinn Þú tekur ekki þátt í listhlaupi á skautum í bráð. En það er stutt í diskódansarann í þér. s Utfararskreytingar kistuskreytingar, krossar, kransar, blómaskreytingar, blómvendir, Sími 461 5444 Glerárgata 28. Akureyri Akureyrarbær LEIKSKÓLINN IÐAVÖLLUR Leikskólinn Iðavöllur óskar að ráða í eftirtaldar stöður. Leikskólakennarar: 2 stöður 100 % leikskólakennara með deildarstjórn Almennir leikskólakennarar Ef ekki tekst að manna stöðurnar leikskólakennurum verður ráðið annað starfsfólk í þær Eldhus: 1 staða matráður 100% staða 1 staða aðstoð í eldhús 100% staða ( möguleiki að ráða í tvær 50 % stöður) Ræsting: 2 stöður u.þ.b. 57% staða hvor Iðavöllur kemur til með að flytja í nýtt húsnæði um mánaðamótin mars/apríl. Stækkar þá leikskólinn í 4 deildir. Ráðið verður í áðurnefndar stöður frá 20. mars n.k. og fram eftir vori. Upplýsingar veitir Kristlaug Svavarsdóttir, leikskólastjóri, sími 462 3849 Laun samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra leikskólakennara við Launanefnd sveitarfélaga. Og kjarasamningi Einingar við Launanefnd sveitarfélaga. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í störfin. Upplýsingar um kaup og-kjör eru veittar á starfsmannadeild í síma 460 1000 Umsóknareyðublöð fást í upplýsingaanddyri Akureyrarbæjar Geislagötu 9, Einnig fást upplýsingar hjá skóladeild Akureyrarbæjar Glerárgötu 26, l.hæð. Umsóknareyðublöðum á að skila á skóladeild eða í upplýsingaanddyri. Umsóknarfrestur er til 22. febrúar 2001 Býflugan og blómið i ■ ■■■- . EHF — I Nautið Leitaðu í mannsorpinu. Þú finnur perlu í rusl- inu og hamingj- una á haugunum. Tvíburarnir Þú slærð tvær flugur einu höggi og hefnir þess á Alþingi sem hall- aðist í Hæsta- rétti. Krabbinn Plánetan Plútó hefur verulega áhrif á líf þitt. Og Planet Pulse líka. Ljónið Þú ert nokkuð rauðvínsleginn þessa dagana og því óvenjubragð- góður og mjúkur undir tönn. Meyjan Hafðu taumhald á tungunni. Ógætileg orð særa og sann- leikurinn ekki síst. Vogin Þú veðjaðir ekki á rangan hest heldur vitlausa belju. Um það eru fyrirliggjandi fósturvísbend- ingar. Sporðdrekinn Farðu með bæn- irnar þínar áður en þú ferð á bar- inn. Og gefðu svo guði í glas. Bogamaðurinn Þú lendir í slag- togi með vafa- samri konu og síðan í reiptogi við konuna þína. Slakaðu á og gefðu eftir. Steingeitin Þú færð óvæntan glaðning með ís- landspósti. Signu jólarjúp- urnar koma að austan í dag. ■ HVAB ER Á SEYOI? SÍÐUSTU SÝNINGAR Á ANTÍGÓNU Sýningum Þjóð- leikhússins á Antígónu eftir Sófokles í leik- stjórn Kjartans Ragnarssonar fer senn að ljúka og eru síðustu sýn- ingar fyrirhugaðar 8. og 9. febrúar. Antígóna er eitt af meistaraverkum grísku gullaldar- innar þar sem hugsjónir, trú og innsta sannfæring einstaklingsins takast á við ofurefli valdsins. Það eru ófriðartímar og Kreon konungur í Þebu hefur bannað að útför Pólíneikesar, verði gerð. Systir Políneikesar, hin unga Antígóna, freistar þess að jarða Ifk bróður síns, vitandi að það getur kostað hana lífið. Þýðandi er Helgi Hálfdanarson en leikgerðin er unnin af Kjartani Ragnarssyni og Grétari Reynissyni. Leikendur eru Halldóra Björns- dóttir, Arnar Jónsson, Edda Arnljótsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Edda Arnljótsdóttir, Stefán Jónsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Erlingur Gíslason, Hjalti Rögnvaldsson, Sigmundur Örn Arngríms- son, Valdimar Örn Flygenring , Kristbjörg Kjeld, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Randver Þorláksson, Ragnheiður Steindórsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir. Viðtökur feminískra bókmenntarannsókna I dag verður Helga Kress með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum, kl. 12-13 í stofu 101 Odda undir yfir- skriftinni: „Viðtökur feminískra bókmenntarannsókna: ein- kenni og orðræða". í riti sínu A Room of One’s Own (eða Sér herbergi) frá 1929 bendir Virg- inia Woolf á það að saga and- stöðunnar gegn kvennabarátt- unni sé ef til vill merkilegri en saga kvennabaráttunnar sjálfr- ar. í rabbinu í dag mun Helga Kress fjalla um andstöðu gegn femínískum bókmenntarann- sóknum hér á landi, einkum í upphafi þessara rannsókna á 8. áratugnum, eins og hennar sér stað í umræðum, ritdómum og skáldverkum tímabilsins, sem og einnig háskólasamfélaginu. Hún mun leitast við að greina birtingarform, aðferðir og orð- ræðu andstöðunnar og hvaða hugmyndafræði liggur henni að baki, en ýmislegt bendir til að femínískar bókmenntarann- sóknir hafi þótt vega að bæði ís- lenskri karlmennsku og þjóð- erni. Mikilvægi samskipta fyrir vinnustaði I dag á fræðslufundi á Keldum mun Sæmundur Hafsteinsson sálfræðingur flytja fyrirlestur- inn: Mikilvægi samskipta fyrir vinnustaði. Fræðslufundirnir eru haldnir á bókasafni Keldna og hefjast kl. 12:30. Félag eldri borgara í Reykjavík Brids í dag kl. 13.00. Fyrsti fræðslufundur „Heilsa og hamingja verður Iaugardaginn 10. febrúarkl. 13.30. íÁsgarði Glæsibæ Ólafur Ólafsson for- maður FEB og fyrrverandi landlæknir gerir grein fyrir rannsóknum sínum á heilsu- fari og högum aldraðra. Þor- steinn Blöndal yfirlæknir greinir frá helstu sjúkdómum í lungum, sem aldraðrir verða fyrir. Allir eru velkomnir. Sjáv- arfangsveisla, hausar, hrogn, lifur og ýmislegt annað góð- gæti úr sjárvarfangi verður haldin 16. febrúar, dansað á eftir borðhaldi. Skráning er hafin á skrifstofu FEB. Hvað er skólastarf í anda Reggio? Hvað greinir skólastarf í anda Reggio frá öðru skólastarfi? Leikskólastarf í Reggio Emilia á Norður - Italíu hefur vakið at- hygli víða um heim fyrir merki- legan námsárangur barna. Guðrún Alda Harðardóttir lekt- or við Hákólann á Akureyri flyt- ur fyrirlestur um efnið á vegum Bókasafns Háskólans. Fyrir- lesturinn verður fluttur í dag 8. febrúar kl 16 - 18 í Háskólan- urn á Akureyri/ Sólborg, stofu L-203. Allir velkomnir ■gengiu Gengisskráning Seölabanka íslands 7. febrúar 2001 Dollari 85,22 85,68 85,45 Sterlp. 124,26 124,92 124,59 Kan.doll. 56,32 56,68 56,5 Dönsk kr. 10,609 10,669 10,639 Norsk kr. 9,688 9,744 9,716 Sænsk kr. 8,896 8,948 8,922 Finn.mark 13,3143 13,3973 13,3558 Fr. franki 12,0684 12,1436 12,106 Belg.frank 1,9624 1,9746 1,9685 Sv.franki 51,5 51,78 51,64 Holl.gyll. 35,9228 36,1466 36,0347 Þý. mark 40,4757 40,7277 40,6017 Ít.líra 0,04088 0,04114 0,04101 Aust.sch. 5,753 5,7888 5,7709 Port.esc. 0,3949 0,3973 0,3961 Sp.peseti 0,4758 0,4788 0,4773 Jap.jen 0,7345 0,7393 0,7369 írskt pund 100,5169 101,1429 100,8299 GRD 0,2322 0,2338 0,233 XDR 110,53 111,21 110,87 EUR 79,16 79,66 79,41 www.visir.is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR ■krussgátan Lárétt: 1 blaður 5 ráfa 7 galla 10 spóna- mat 12 virtu 15 kúga 16 kvendýr 17 klampinn 18fæða 19venju Lóðrétt: 1 maga 2 tína 3 sáum 4 löngun 6 tré 8 spottakorn 11 merkis 13 glati 15 keyri Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sófl 5 lausn 7 Isak 9 sæ 10 akk- ur 12 raki 14 org 16sár 17 punkt 18 lið 19 ata Lóðrétt: 1 stía 2 flak 3 lakur 4 ess 6 næð- ir 8skerpi 11 raska 13 kátt 15drottinn

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.