Dagur - 27.02.2001, Blaðsíða 19

Dagur - 27.02.2001, Blaðsíða 19
VHborg Gunnarsdóttir formaður umhverfisráðs Akureyrar Grænt ljós á svifbraut strax í vor Tillaga að deiliskipulagi svif- brautar í Hlíðarfjalli ofan Ak- ureyrar var auglýst fyrir nokkru og var almenningi til sýnis og athugasemda til 24. janúar sl. Athugasemd barst frá Norður- orku, þar sem gerð er sú krafa að öll mannvirki og fram- kvæntdir á skipulagssvæðinu verði háð þeim takmörkunum sem gilda um fjarsvæði vatns- verndarsvæða. Umhverfisráð féllst á kröfu Norðurorku og lagði til að tillagan að deiliskipulagi svæðisins með áorðnum breytingum verði samþykkt og send Skipulags- stofnun. Svifljraut rís því vænt- anlega auk mannvirkja á Vind- heimajökli að uppfylltum strangari skilyrðum. ,,Astæða þess að sett eru strangari skilvrði er sú að þetta eru vatnsverndarsvæði, vatnból Akureyringa eru þarna fyrir neðan og t.d. eru skíðasvæði Akureyr- inga í Hlíðarfjalli á jaðri vatnssvæð- anna. Þess vegna eru sett mun strangan Sveinn Jónsson get- skilyrði um Ur væntanlega byrjað frárennsli ý svifbrautinni í vor. frá bygg- ------- ingu upp á Vind- heimajökli ef þar á t.d. að vera veitingarekstur í náinni fram- tíð. Svæðið hefur farið gegnum snjóflóðahættumat og það er verið að ljúka við deiluskipulag en bréfið frá Skipulagsstofnun kom svo seint að því seinkar eitthvað. En þessu lýkur fljót- lega og þá getur Sveinn Jóns- son í Kálfsskinni, sem hyggst reisa svifbrautina og veilinga- aðstöðuna, væntanlega hafið framkvæmdir í vor. Eg býst við að við tökum byggingareitinn út sent svifbrautin er inn á til að hraða málinu," segir Vilborg Gunnarsdóttir, formaður um- hverfi s ráðs Aku reyra rbæj ar. GG Vínveituigar íreiðhöllá Blönduósi Bæjarstjórn Blönduóss hefur samþykkt umsókn Arna Þorgils- sonar um vínveitingaleyfi í Reið- höllinni í Arnargerði 2 til 8 á Blönduósi, og nær leyfið til áfengs öl og lcttvína. Skipulags- og bygginganefnd hafi áður fjall- að um umsóknina og takli ekki ástæðu til þess að leggjast gegn umsókninni, en hún er háð því að lokaúttekt fari fram á Arnar- gerði 2 til 8 samkvæmt bygg- ingareglugerð. Þessi samþykkt kernur á sama tíma og rekstur hótelsins á Blönduósi liggur niðri vegna gjaldþrots þess, svo kannski cr það eina lausn Blöndósinga og þeirra gesta sem vilja komast á bar að mæta í Reiðhöllina. Til- laga Valdimars Guðmannssonar, formanns verkalýðsfélags stað- arins, um að skipaður verði starfshópur til að kanna stöðu hótelreksturs á Blönduósi og þá möguleika sem er í stöðunni, m.a. að stækka hótelið um 50 hótelherbergi, var samþykkt af bæjarstjórn nýverið. Samþykkt var að starfshópurinn skilaði til- lögum lil bæjarstjórnar fyrir I. mars nk. GG Opið hús var i Háskólanum á Akureyri á laugardag og það voru fjölmargir sem nýttu sér tækifærið til að kynna sér þá starfsemi sem rekin er i þessari háborg mennta á Norðurlandi. sjá nánar næstu sídu. mynd: brink Formaður skóla- nefndar telur að 400 milljóna viðbygging við Brekkuskóla eigi að koma á undan öðr- um skólabyggingum, s.s. nýjum Nausta- skóla, Skólanefnd Akureyrarbæjar tel- ur brýnt að undirbúningur fyrir viðbyggingu við GA-hús Brekkuskóla verði hafinn hið fyrsta svo hægt sé að fara í við- haldsframkvæmdir á því húsi samhliða og hætta notkun BA- hússins sem húsnæðis fyrir grunnskóla, þar sem þörf á við- haldi þar er mjög mikil og ein- nig hentar húsnæðið illa til kennslu miðað við nútíma þarf- ir. Þar eru t.d. kennslustofur al- menn of litlar. Gert er ráð fyrir 70 milljónum króna til gjald- færða fjárfestinga í grunnskól- um, þar af 20 milljónir króna til loftræstikerfis Brekkuskóla, 16 milljónir króna til stofnbúnaðar og eldhúss Oddeyrarskóla auk 24 milljóna til málunar, þaks, glugga og lóðar skólans. 10 milljónir króna er varið til brunavarna og búnaðar allra skólanna. Mála á Lundarskóla skrá, enda fallegt, með sögu, og á góðum stað. Ekki á kjörtímabilinu „Kostnaður ákvarðast af því hversu stóru svæði skólinn á að þjóna í framtíðinni, en jjað er ekki undir 400 milljónum króna. Persónulega finnst mér að það þurfi að Ijúka þessu verkefni áður en farið verður að tala um byggingu nýs grunn- skóla á Akureyri eins og Naustaskóla, ef’ hann verður byggður, en það er mjög auðvelt að þjóna þessum svæðum sam- an með akstii. Það eru allir sammála að ráðast í byggingu jæssarar viðbyggingar en ég er ekki bjartsýnn á það verði gert á þessu kjörtímabili því það eru svo mörg verkefni sem eru að fara af stað. Það er stærst mik- il fjárfesting við Giljaskóla upp á 413 milljónir króna,“ segir Jón Sólnes. Nýlegur framreikningur Byggðastofnunar á Sauðárkróki á íbúafjölda á Akureyri til árs- ins 2010 gerir ráð fyrir að fleiri flytjist burt af svæðinu en til |iess. Framreiknaðar eru raun- tölur um barnafjölda. Þessar tölur ganga þvert á áform bæj- arstjórnar um að fólksfjölgun á Akureyri verði um 300 manns á hverju ári. GG Gagnfræðaskólahúsið sem skólanefnd vill að byggt verði við. og Glerárskóla og kostar það 30 milljónir króna. Á borði bæjarstjórnar Jón Sólnes, formaður skóla- nefndar Akureyrarbæjar, segir viðbyggingu við GA-hús Brekkuskóla á borði bæjar- stjórnar Akureyrar og næst sé að koma jtví inn á áætlun. Auð- vitað tengist 20 milljón króna fjárfesting til loftræstikerfis í gamla Gagnfræðaskólanum og fyrirhugaðar viðbyggingar við Brekkuskóla, en skólanefnd vilji byggja við gamla Gagn- fræðaskólahúsið svo Brekku- skóli verði skóli undir einu þaki og þá um leið leggja kennslu af f húsnæði Barnaskóla Akureyr- ar, sem stundum var kallaður Barnaskóli Islands. Eflaust munu margir sýna því húsi áhuga þegar það kernur á sölu-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.