Dagur - 02.03.2001, Page 1
Óttast lögreglan að
segj a saimleikaim?
Á fundi lögreglumanna í gær var Jónas Magnússon
bakkaður kröftuglega upp. - mynd: ingó
BreiðfyUdng lögreglu-
mauna undrast að enn
tali Sólveig Pétursdótt-
ir eins og hún hafi ekki
réttar upplýsingar.
Jónas Magnússon, formaður
Landssambands lögreglumanna,
segir að svo virðist sem Iögreglu-
menn séu hræddir við að tjá sig
opinberlega um mál, sem þó sé
nauðsynlegt að ræða í úrbótaskyni.
Lögreglumenn voru hins vegar
ekki hræddir við að styðja formann
sinn á Ijölmennum fundi í gær.
Þar var einróma samþykkt að þótt
bornar hafi verið brigður á trúverð-
ugleika yfirvinnubanns, sé stað-
reynd að svoleiðis banni hafi verið
komið á í fyrra.
„Maður tekur það upp í sig í gær
að tugir manna geti staðfest að yf-
irvinnubanni hafi verið komið á. I
kjölfar þess kom ósk í morgun um
að halda fund um málið og nú
hafa verið tekin af öll tvímæli um
það," segir Jónas.
I fyrradag gáfu lögreglustjórinn í
Reykjavík og yfir-
maður fíkniefna-
deildar út yfirlýs-
ingu þar sem segir
orðrétt: „Yfirvinnu-
bann hefur hins
vegar aldrei verið
sett á ávana- og
fíkniefnadeild."
Einnig er rætt um
óhóflega yfinánnu
deildarinnar en ít-
rekað: „Yfirmanni
ávana- og fíkniefna-
deildar var þó gert
að láta ekki þessar
takmarkanir standa
því í vegi að rannsaka ný mál, ef
upp kæmu."
Orð Bððvars mjög sérkemiileg
- Hvemig túlkar formaður Lands-
sambands lögreglumanna þetta
ósamræmi?
„Eg get ekki ráðið í þetta. Þessi
yfirlýsing kom mér mjög á óvart því
þegar ég heyrði hana var ég nýbú-
inn að lesa aðra yfirlýsingu sem
gekk þvert á þetta. Það er að segja
að vfirvinnubann hefði verið sett á
í haust."
- Eru lögreglumenn óttaslegnir
við að tjá sig um þessi mál?
„Það virðist vera. Það er við-
kvæmt að fjalla um yfirstandandi
bann vegna þess að það getur haft
hvetjandi áhrif á brotastarfsemi.
Þegar hins vegar um liðinn atburð
er að ræða og menn geta ekki rætt
svolciðis hreint út, þá er það ein-
hver pólitík sem ég skil ekki."
Löggan á hausnum?
Orðrétt segir m.a. í ályktun Lands-
sambands lögreglumanna: „Vegna
umræðunnar vill Landssamband
lögreglumanna vekja athygli á að
hún snýst íyrst og fremst um bága
fjárhagsstöðu Lögreglustjóraemb-
ættisins í ReykjaMk. ... Fundurinn
ítrekar stuðning sinn við formann
Landssambands lögreglumanna og
lýsir undrun sinni á þw að dóms-
málaráðherra skuli ekki eftir alla
þessa umræðu hafa undir höndum
réttar upplýsingar varðandi málið."
Ekld náðist í Böðvar Bragason
lögreglustjóra vegna þessa máls í
gær, en fram kom hjá honum í
Speglinum á Rúv að hann teldi
orðalag valda misskilningi. I fyrra
haust hafi verið gefið út að yfir-
vinna væri „óheimil nema með
samþykki yfirmanna". Það segir
Böðvar ekki það sama og yfir-
vinnubann í sínum huga þó lög-
reglumenn vilji skilja það þannig.
Llins vegar segir hann að orð megi
skilja á mismunandi hátt eftir þ\i'
út frá hvaða forsendum þeir ganga
og hann segir að samkvæmt orð-
anna hljóðan sé það ekki yfir-
vinnubann ef yfirvinna er óheimil
nema með samþykki yfirboðara,
þ.e. hún sé þá heimil með sam-
þykki þeirra. — Sjá bls. 5
Nei eða já,
af eðaá
í dag!
Jónína Bjartmarz, þingmaður
Framsóknarllokksins, var síðdegis
í gær ekki búin að gera upp við sig
hvort hún hyggst bjóða sig fram til
varaformanns Framsóknarflokks-
ins eða ekki. Jónína sagði hins veg-
ar í samtali \ið Dag: „Þess er ekki
langt að bíða að ég gefi svör við
þessu. Þess vegna gæti það orðið á
morgun [í dag].
Eins og Dagur helur greint frá
eru líkurnar á framboði Jónínu
taldar hafa minnkað síðustu daga.
Guðni er talinn hafa stuðning í
varaformannsbaráttuna og Siv er
talin líklegri sigurvegari um ritara-
embættið. Halldór Asgrímsson
mun áfram leiða flokkinn. — RÞ
F,m>inn
þrýstingur
„Nei, það er eng-
inn þrýstingur á
einn eða neinn.
Við erum bara að
vinna að okkar
málum, borgar-
stjórnarflokkurinn
er leiddur af Ingu
Jónu og ég er for-
stjóri Islandssíma
og það er ekkert meira um það að
segja," svaraði Evþór Arnalds
spurður hvort þrýst væri á hann
að gefa kost á sér sem borgar-
stjóraefni Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík, eins og skilja mætti af
oröum formanns SUS.
I viðtali í Dcgi fyrr í þessari viku
sagði formaðurinn, Siguröur Kári
Kristjánsson: „Eyþór Arnalds hef-
ur sterklega verið orðaður við for-
ystu flokksins í Reykjavík og fleiri
nöfn hafa komið upp.“ Eyþór virð-
ist ekki kannast við þetta, sagði
bara: „Eg held að það sé voðaleg
gúrkutíð í gangi.“ — HEI
Eyþór
Arnalds.
Nokkrar skemmdir urðu af völdum vatns og reyks þegar eldur kom upp í Krlnglunni í Reykjavík síðdegis í gær.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sendi allan sinn mannskap á vettvang sem var fljótur að ráða niðurlögum elds-
ins, sem mestur var í loftræstingu Hard Rock Café. Þar logaði í fitu. Mikill viðbúnaður var vegna eldsins og
Kr/nglan var rýmd að hluta. - mynd: hilmar þór
Miðaldra
breimuvargiir
Maður á sextugsaldri er grunaður
um að hafa kveikt í einbýlishúsi á
Sauðárkróki í fyrrinótt. Maðurinn
er búsettur í bænum og var í haldi
lögreglu í gærkvöld. Samkvæmt
verksummerkjum eru að sögn
Björns Mikaelssonar, yfirlögreglu-
þjóns á Sauðárkróki sterkar vfs-
bendingar um íkveikju en ekki lá
fyrir hvort maðurinn hefði játað.
Eldurinn kom upp í forsköluðu
húsi, Brekkugötu 1 um Idukkan
01.30 í fvrrinótt. Hann kviknaði í
þvottahúsi á neðri hæð og komst
þaðan upp í gegnum timburgólf og
í eldhús á efri hæð. Greiðlega gekl<
að slökkva eldinn og engin meiðsli
urðu á fólki. Íbúarnir voru ekki
heima þessa nótt en búið er í hús-
inu allt árið um kring. Yfirlög-
regluþjónn segir húsið töluvert
mikið skemmt eftir brunann en
ekki lá ívrir vissa um hve vel íbú-
arnir voru trvggðir gagnvart tjón-
inu. Björn vildi ekki svara þeirri
spurningu hvort heilsa meints
brennuvargs hefði verið athuga-
verð. - BÞ
NYTT HEIMILISFANG
Opiö
mán-fös 10-18:
lau 12.00 -17:00
sun 14:00-17:00
VATNSMYRARVEGUR 20 * (ALASKAV/ MIKLATORG)
Vj'ó fjruw fíuitíhjíirici borgurlfjwirj gó'ó u'ókufmij
rúffjgoii ífijmiurmo'óij mim gó'óu þjómjoiun
EVROPA
BÍLASALA
Tákn um traust
Vatnsmýrarvegur 20
(Alaska v/ Miklatorg)
Sínii 511 1800
Fax 5111801
evropa@evropa.is