Dagur - 02.03.2001, Page 4
4 -FÖSTUDAGUR 2 . MARS 2000
FRÉTTIR
.X^wr
Mjólumeyslan tak-
morkiið á Þelamörk
Að skipta út nýjólk og
smjöri fyrir léttmjólk og
Léttu og bjóða börnum
vatn með hádegismatn-
um í mötuneyti sveitar-
skóla, fellur í grýttan
jarðveg í einhverju
öflugasta mjólkurfram-
leiðslusvæði landsins.
I samræmi við stefnu Manneldisráðs
Islands, en hún boðar að draga eigi
úr neyslu fitu og sykurs en auka
neyslu grænmetis og ávaxta hjá Is-
lendingum, hefur mötuneyti Þela-
mcrkurskóla í Hörgárbyggð hætt að
hafa nýmjólk á boðstólum í morgun-
matnum og nota þess í stað léttmjólk
á morgnana og vatn í hádeginu.
Einnig verður Létt & laggott eða
Létta notað sem viðbit. Dregið verður
úr sykurneyslu með því skammta syk-
ur út á morgunkornið. Boðið verður
FR É T TA VIÐTALID
upp á ávexti í eftirmat. Reynt veröur
að fá nemendur til að borða þann
mat hverju sinni sem er á boðstólum,
en mjög hefur borið á því að „vinsæll"
matur sé borðaður í óhófi en t.d. fúls-
að við fiski og kjöti. Bréf þessa efnis
var sent inn á hvert heimili, undirrit-
að af skólastjóra og ráðskonu. Við-
brögð margra foreldra hafa verið
mjög börð, en skólinn er staðsettur í
miðju landbúnaöarhéraði.
Fáránleg ákvöröun
Jósavin Arason, bóndi á Arnarnesi, á
barn í skólanum. „Það er fáránleg
ákvörðun að taka þessu fæðu af börn-
um sem eru í vexti. Fólk sem gerir
svona Iagað hugsar ekki rökrétt, jafn-
vel þótt vitnaö sé í skólahjúkrunar-
fræðing. Það á að gefa börnunum að
borða holla fæðu og þá væri þeim
hollara að Ijarlægja ýmislegt í mötu-
neytinu sem er mun óhollara en ný-
mjólkin, s.s. pit/.ur og ýmsar unnar
kjötvörur sem stundum eru kallar
þarmakítti," segir Jósavin Arason.
Karl Erlendsson, skólastjóri, segir
að þessi ákvörðun sem tekin hafi ver-
ið af mjög fgrunduðu máli hafi fariö
fyrir brjóstið á sumum, en markmiðið
hafi verið að draga úr fituneyslu og
auka bollustu. Nýmjólkin verður ekki
boðin í hádeginu en ákveðið hefur
verið að hafa val um hana í morgun-
matnum, og korna þannig til móts við
óskir foreldra. Karl vill benda á að
bæði heilbrigðiseftirlit og Manneldis-
ráð hafi bent á að neysla nýmjólkur
sé ekki síst fyrir þá sem þurfi og vilji
fitna. Þess vegna sé verið að beina
neyslunni yfir á léttari tegundir.
Sættir
En hvað er verið að tala um þegar
nefndur er „vinsæll" matur? „Það eru
t.d. hamborgarar og pit/.ur og í eftir-
mat búðingar og sætur súpur. Sá sið-
ur sem krakkarnir hafa komist upp
með, þ.e. að borða mjög lítið af holl-
um mat eins og fiski og kjöti en metta
sig á eftirmatnum, verður aflagður,
cða reynt að spyrna við fótum. Þetta
mál var rætt á aðalfundi foreldrafé-
lagsins á miðvikudag, og þar skyldi
fólk sátt,“ segir skólastjóri Þelamerk-
urskóla. — GG
Ráðnhig Arna Tóniassonar
endurskoðanda í starf
bankastjóra f Búnaðarbank-
anum þykir vera nokkuö
ásættanleg niðurstaða í
bankaheiniinuni skv. því sem
heyrist í pottinum. Benda menn á aö
bér bafi stjórnarflokkarnir sýnt í
verki livaö felst í nafngiftinni „lielm-
mgaskipti“, en nú getur hvor flokkur
um sig gcrt tilkaHtil að þeirra niaður
sitji á bankastjórastóli. Amtars vegar
séþað sjálfstæöismaöurionn Sólon og
svo hins vegar Árni sem sé framsókn-
armaður. Raunar fara ekM sögur af stjómmálaþátt-
töku þessara manna, í þaö minnsta ekki Árna, en
liann hefur liins vcgar bæði framsóknar- og banka-
stjóragen í sér því hann cr sonur Tómasar Árnason-
ar fv. ráðherra Framsóknarflokksins og seðlabanka-
stjóra...
Arni
Tómasson.
í heita pottimun telja menn að vind-
urséfarinn úrkosningabaráttunni til
forustustarfa í FramsóknarflokMi-
um. Ljóst sé að cftir að Siv Friöleifs-
dóttir tók stefnuna á ritaraembættið
og Guöni á varaformanninn eigi fáir
aðrh möguleika á þessum vegtylluin.
Meðal framsóknarmamia sem pott-
verjar heyrðu í virðist sú skoðun úíbreidd að þau
Siv og Guðni liafi gert með sér óforinlegt bandalag;
hvort styðji hitt. Er þetta memta bandalag Millað -
Ráðherrabandalagið! Gegn þessu eigi þeir Ólafur
Örn og Hjálmar Ámason litla möguleika og veðjað
er á að Ólafur mmii draga sig í hlé, en menn telja h'k-
Icgt að ILjálmar sem cr vinsæll í flokMium, láti
reyna á að fá „mælingu" á ílokksþinghiu...
Siv Frið-
leifsdóttir.
í hópi VG í Reykjavík hcyrist sú skoð-
un að ljóst sé að Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir sé á leiðinni að verða leið-
togi Samfylkingar. FcIIur þetta mörg-
um vmstri-græningjum þmigt og hef-
ur gcfið efasemdarmönnum um
áíramhaldandi Reykjavíkmlistasam-
starf b\r. Benda menn þessu til stuðn-
ings á mrnnæli Ingibjargar í síðasta helgarblaði
Dags þess cfnis að borgin þuril að eiga fulltrúa á
jihigi og túlka Jiau sem yfiriýsingu mn að hún geti
liugsað sér að vera bæöi borgarstjóri og þingmaður....
Ingibjörg
Sólrún.
Fjársvelti háskólans helsta kosningamálið
Þorvarikir Tjörvi
Ólafsson
hagffæðitiemi og 1. maður
á lista Röskvu.
Röskva sigraði Vöku í stúd-
entakosningunum í Háskóla ís-
lands. Munurínn varþó innan
viðsex tugi atkvæða. 1499 grei-
ddu Vöku atkvæði sitten 1556
Röskvu.
- iVií slær Vcika þvt ttpp ct heimasíðu fé-
lagsitts að þar ú hæ séu tnenn i mikilli
sókit. Er þettci hlenclinn sigur hjá ykk-
ttr?
„Nei, alls ckki. Sigur okkur er sætur þótt
hann sé tæpur, við reiknuðum með að
þetta yrði mjög spennandi og fögnum því
sérstaklega að kjörsókn er að aukast.
Núna kusu um 48% nemenda cn í fyrra
kusu aðeins um 43%. Það er búið að vera
sameiginlegt baráttumál beggja fylkinga
að auka kjörsóknina þannig að livað það
varðar má segja að bæði öfl hafi haft sig-
ur.“
- Ætti kjörsóknin þó ekki að vera entt
nteiri?
„Það er nú þannig að miklu fleiri eru
skráðir í Háskóla Islands en raunverulegur
fjöldi virkra nemenda segir til um. I því
ljósi verður að taka kjörtölur með fyrir-
vara.“
- Um hvað var kosið?
„Eg held að stúdentar hafi gert sér grein
fyrir að kosið var um mjög mikilvægt mál
þetta árið. Það var verið að kjósa um hvort
ráðast ætti gcgn fjársvelti Háskólans með
því jrjóðarátaki sem Röskva hefur boðað.
Kjósendur vildu það.“
- Ertu þar pteð að segjct að Vaka hafi
viljað hafa óbreytt ástand?
„Nei, en þeir voru ekki búnir að útfæra
hvernig ætti að bæta hag skólans."
- Nií var kosttingafyrirkomttlagi skól-
ctns eittnig hreytt. Netttendur gátu kosið
c't tveimur dögtitn í stað eins dags áður. Er
ekki liklegt að það fyrirkotttttlag hafi átt
þátt i aukinni kjörsókn?
„Jú, það hefur sennilega átt einhvern
hlut í því. En menn vissu Iíka að baráttan
var spennandi og það hafði sín áhrif.“
- í hverjtt felst kosningabarátta i stúd-
entapólitíkinni?
„Hún felst í því að við efstu rnenn list-
anna göngum stofugang og kynnum okkar
málefni. Þar hittir maður marga og kynn-
ist fólki náið og einnig er haldið uppi öfl-
ugri útgáfustarfsemi. Gefnir eru út frétta-
bæklingar, plaggöt og mikið starf unnið á
vefsíðunum. Þetta er mjög skemmtilegt."
- Er hægt að líkjct valkostttm stúdenta
i háskólapólitíkitini við sveitarstjórnar-
tttál höfttðborgariniiar? Stendur valið
milli tt.k. R-lista og sjálfstæðismanna i
háskólanuttt likt ög i horginni?
„Nei, það væri einföldun að túlka það
sem svo. Þetta eru töluvert ólfkar fylking-
ar sem eru að kljást hér, að mínu mati.
Röskva hefur náð að höfða til mjög breiðs
hóps sem nær langt út fyrir einhverja
flokkaskipan. Það hefur verið styrkur
Röskvu og því er erfitt að færa þessi mál
yfir á borgina. Kannski er þó einhver svip-
ur með þessu tvennu."
- Eru likur á að þú verðir talsmaður
nýrra afla í skólanum?
„Það er ótímabært að svara því núna en
við munum skipa í embætti á næstu dög-
um.“
- Stendur httgur þinn iil þess að gera
pólitíli að lifsstarfi?
„Ég ætla ekki að taka svo stór skref að
lýsa slíku yfir. Næsta ár fer í hagsmuna-
baráttu fyrir stúdenta og við látum þar við
sitja í bili.
- m>