Dagur - 02.03.2001, Blaðsíða 14

Dagur - 02.03.2001, Blaðsíða 14
14- FÖSTUDAGVR 2. MARS 2001 D*tpu- SMflflUGL YSINGflR Atvinna - Noregur - Danmörk_______________________ Aðstoðum við búferiaflutninga? Frábærir atvinnumöguleikar, mun hærri laun en á íslandi og betri lífsskilyrði. Seljum ítarleg upplýsingahefti á kr. 3500,-. Pönt.s. 4916179 - www.norice.com Heíti Potturinn 2. flckkur. 27 íebrúar 2001 HAPPOR/ETTI HÁSKÓLA ÍSLANDS ElnfaWur fer. 1.097.000.- Tromp kr. 5.485.000.- 13234B kr. 5.485.000,- 13234E kr. 1.097.000,- 13234F kr. 1.097.000,- 13234G kr. 1.097.000,- 13234H kr. 1.097.000,- Trompatiði *r •jðkenpdj' rrteö tók»t»<nur B «n vrlttáu rmótf <rmi E. r. 0 og H Garqt vttmívjaf ariu d tmuna r»<r vtft H«u twn rvMiá B«1 tn*6 ty vY»'n wr- prentvíuí Til leigu _______________________ Vantar þig tbúð til leigu á stór Reykja- víkursvæðinu, í viku eða yfir helgi. Hef eina fullbúna húsgögnum og helstu þægindum á mjög góðum stað, stutt í allt. Upplýsingar í sima 464 1138 eða 898 8305 Útfararskreytingar kistuskreytingar, krossar, kransar, blómaskreytingar, Býflugan Og blómið | blómvendir, Sími 461 5444 Glerárgata 28. Akureyri 8TJ0RNIISPA Vatnsberinn Jarðskjálfti er í nánd og titringur á fleiri sviðum á næstu grösum. Haltu þig við jörðina, þar er fótfesta skást. Fiskarnir Þú ferð á mál- verkasýningu en sérð fátt sem gleður augað. Prófaðu að horfa líka með hinu auganu. Hrúturinn Þú tekur fyrstu skóflustungu að loftkastala lífs þíns. Hálfnað er verk þá hafið er. Nautið Sumar hugmyndir er best að salta eða frysta áður en til framkvæmda kemur. Þannig er með þínar. Tvíburarnir Þú verður tæp- lega úti á slabbmottunni, nema dyrabjallan sé ótengd og þig skorti þrótt til að banka tvisvar. SNYRTI- 0G FEGRUNARSTOFAN SAFÍR býður upp á andlitslyftingu án skurðaðgerðar. Þú sérð árangur strax. Meðferðin sléttir og þéttir húðina og eyðir bjúg og augnpokum. Þú getur yngst um 10 ár eða meira. árangurinn er viðvarandi í 2 til 3 ár. Prufutími SAFÍR Sími 533 3100 Álfheimar 6 104 Reykjavík Áskriftarsíminn er 8oo 7o8o Krabbinn Þér hættir til að ánetjast merkja- vöru á mörgum sviðum. Mundu að það ómerki- legasta er alltaf kirfilegast merkt. Ljónið Þú rekst á fimm fljúgandi Finna i apótekinu. Þeir biðja ekki um beiska mola. Meyjan Þú álpast á ís- hokkíæfingu en hefðir betur látið það ógert. Lalli leggjabrjótur mætir líka. Vogin Aðstæður verða þér hagstæðar ef þú lagar þig að þeim. Ekki synda gegn aðfallinu, það veldur syndafalli. Sporðdrekinn Þú ert kominn að krossgötum og annaðhvort að búa um sig þar eða halda áfram upp á von og óvon. Bogamaðurinn Þú lendir í óopin- beru yfirvinnu- banni, en snið- gengur þaö með aukningu á ósjálf- ráðri eftirvinnu á dagvinnutaxta. Steingeitin Það er ekki okur að leggja 60% vexti á vinargreið- ann. Það er bara eðlileg hávaxta- stefna. LÍF OG LIST MAGNUS KJARTANSSON Ekkert nesti á náttborðið „Þessa dagana er ég aðallega að lesa ýmis konar erlend tæknirit varðandi hljóð- og upptökur,“ segir Magnús Kjartansson tónlistarmaður og framkvæmdastjóri STEFS. „Þetta eru helst bandansk og bresk blöð, enda er ekkert gefið út á Islandi um þessa sérfræði. Annars er ég búinn að vera að lesa bók um járningar og hófahirðingu, enda á hestamennska hug minn allan um þessar mundir. A þrjá klára sem ég er með austur á Kvíahóli í Olf- usi. Einnig hef ég verið að glugga í bókina Reiðleiðir um Island eftir Sigurjón Björnsson. I sumar stendur til að ríða um Dalasýslu þvera og endilanga, meðal annars um Fellsströnd, auk þess að fara í ýmsar styttri ferðir á Suðurlandi. Annars er ég mikill götustrákur og fer Iít- ið í fagurbókmenntir eða slíkt, sofna yfirleitt fljótt í rúminu eftir að ég leggst út af á kvöldin þannig að litla þýðingu hefur að bera með sér eitthvað nesti á nátthorðið." Hin nýgilda tónlist „Núna er ég að hlusta á söngkonuna Anastasiu, bandaríska soul- og fönksöngkonu sem er ný- lega komin fram á sjónarsviðið. Eg hef gaman af svona tónlist, það er einhver partý-fílingur í þessu. Eg hlusta líka mikið á tónlist í bílnum og þá jafnvel einna helst á sígilda tónlist, enda er hún meira og betur af- slappandi en hin nýgilda. Nokkrar útvarpsstöðvar sem einbeita sér að hinum sígildu tónverkum eru starfandi hér á landi og einnig Rás 1 Ríkisútvarpinu. Svo er ég hlusta á tónlist allan daginn en það er þá yfirleitt eitthvað sem ég er að æfa, taka upp, útsetja eða vinna að ein- hverju leyti. Hef til dæmis að undanförnu verið að vinna með fjöld- ann allan af handritum laga fyrir Landslagið, dægurlagakeppni þá sem Bylgjan stendur fyrir og verður haldin nú á næstunni." Sköpunarkraftur heim í stofu „Fyrir nokkrum dögum eignaðist ég DVD diskinn af kvikmyndinni um Grænu míluna sem ég hlakka til að sjá einhvern tímann á næstunni. Missti af myndinni þegar hún var sýnd í kvik- myndahúsum á dögunum. Eg á einnig þ'öldann allan af öðrum kvik- myndum á þessu sama formi, sem allir virðist hafa haft tíma til þess að sjá nema ég. Mér finnst líka afar gaman að horfa á tónleika af DVD diskum, maður horfir á þá aftur og aftur og mynd- og hljóðgæði eru Iíka mjög góð á þessu formi. Á sjónvarpsefni er ég alæta og horfi á mjög margt af því sem er í boði, svo sem fréttir og lögregluþætti. Eg er mjög hrifinn af Skjá einum og kann vel að meta þau skil sem ís- lenskum veruleika nútímans eru þar gerð. Er til dæmis mjög hrifinn af Silfri Egils á sunnudögutn og Björn Jörundur er líka fínn í föstu- dagsþáttum sínum. Sá skiipmiarkraftur sem einkennir starfið á Skjánum skilar sér heim í stofu.“ GEN6ID KROSSGÁTAN Gengisskráning Seölabanka íslands 1. mars 2001 Dollari 85,88 86,28 86,08 Sterlp. 124,4 125 124,7 Kan.doll. 55,8 56,12 55,96 Dönsk kr. 10,653 10,715 10,684 Norsk kr. 9,654 9,71 9,682 Sænsk kr. 8,77 8,822 8,796 Finn.mark 13,3756 13,4504 13,413 Fr. franki 12,1239 12,1917 12,1578 Belg.frank 1,9715 1,9825 1,977 Sv.franki 51,55 51,83 51,69 Holl.gyll. 36,088 36,29 36,189 Þý. mark 40,6617 40,8893 40,7755 It.llra 0,04108 0,04131 0,04119 Aust.sch. 5,7795 5,8119 5,7957 Port.esc. 0,3967 0,3989 0,3978 Sp.peseti 0,478 0,4806 0,4793 Jap.jen 0,7326 0,7368 0,7347 írskt pund 100,9791 101,5441 101,2616 GRD 0,2333 0,2347 0,234 XDR 111,01 111,67 111,34 EUR 79,53 79,97 79,75 Lárétt: 1 gróp 5 æsts 7 dreifa 9 kemst 10 blómsveigur 12 bylgja 14 dufl 16 fugl 17sinka 18 þræll 19hræðslu Lóðrétt: 1 kák 2 kvenmannsnafn 3 lagast 4 hitunartæki 6 hamingjan 8 rani 11 lé- legu 13mýrlendi 15 léreft Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 fjas 5 reynd 7 Elís 9 ær 10 tjasl 12 aumt 14 óðs 16 fát 17 ukust 18 fró 19ata Lóðrétt: 1 flet 2 aría 3 sessa 4 snæ 6 drótt 8 Ijóður 11 lufsa 13 mátt 15skó

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.