Dagur - 02.03.2001, Blaðsíða 18

Dagur - 02.03.2001, Blaðsíða 18
111ITI TI 11 11 rn 1111TTTT 18- FÖSTUDAGUR 2. MARS 2001 Litla Kaffistofan Tryggvabraut 14 Sími 461 3000 Akurevri Venjulegur heimilismatur í hádeginu virka daga S*mi 462 3500 • Hólsbraut 12 • www.nett. l*,t>Ofaart>io Föstud. kl. 18 UhmMíSi) p>rnmm J 2 SÍMI 461 A666 nýjfl bío RÁÐHÚSTORGI U mioo^vi DIOITAL TJhx Sýnd kl. 22 Sýnd kl. 18 - isl. tai - Sýslumaöurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, s: 462 6900 UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálfum, sem hér segir Grenivellir 16, 2. hæö til vinstri, Akureyri, þingl. eig. María Hólm Jóelsdóttir, geröarbeiöendur ís- landsbanki-FBA hf og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, miðvikudaginn 7. mars 2001 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 1. mars 2001 Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Fermingar Prentum á fermingar- servíettur. Gyllum á Sálmabækur og kerti. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggjandi. Hlíðarprent Gránufélagsgötu 49b, Akureyri (gengið inn frá Laufásgötu). Símar 462 3596 og 462 1456 liiJliHÍiilUIJ, lítilnlriEBijEHjl.ill Sniglaveislan eftir: Ólaf Jóhann Ólafsson Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson Samstarfssýning við Leikfélag íslands. SYNINGAR föstud. 02/03 kl. 20.00 örfá sæti laus laugard. 03/03 kl. 20.00 UPPSELT sunnud. 04/03 kl.16.00 örfá sæti laus föstud. 09/03 kl. 20.00 laugard. 10/03 kl. 20.00 örfá sæti laus sunnud. 11/03 kl. 20.00 laugard. 17/03 kl 20.00 sunnud. 18/03 kl. 20.00 Aðeins þessar sýningar Miðasalan opin alla virka daga. nema mánudaga, frá kl. 13:00- 17:00 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is FRÉTTIR Líklegt er talið að Ari Teitsson verði endurkjörinn formaður Bændasamtakanna. Stjómarkjör hjá Bændasamtökum Ýmis mál eru iimdeild og talsverö sókn í stjóm Bændasamtak- anna. Búist við líflegn Búnaðarþingi þar sem Ari Teitsson gæti feng- ið mótframboð. Búnaðarþing verður sett 6. mars og verður ný stjórn Bændasamtaka Islands kosin á lundinum. For- maðurinn, Ari Teitsson, gefur kost á sér til endurkjörs. Ekki hef'ur heyrst neitt ákveðiö um mótfram- boð, en heist hefur í því sambandi verið nefnt nafn Þórólfs Sveins- sonar á Ferjubakka á Borgarfirði, formanns Landssambands kúa- bænda. Ekki okkar maður Guðbjartur Gunnarsson, bóndi að Hjarðarfelli í Dölum og varastjórn- armaður í Bændasamtökunum, segir að auðvitað orki allt tvímælis sem stjórn geri að baráttan snúist fremur um það að ákveðin svæði vilji halda sínum manni. Reykja- nes, Vesturland og Vestfirðir eru eitt kjörsvæði á Búnaðarþingi með tveimur fulltrúum og hafa Vest- firðingar barist hart fyrir því að þeirra fulltrúi væri inni, en Vest- lendingar telja að þeir eigi að hafa þennan mann. „Búnaðarþingsfulltrúar Vest- Iendinga af svæðum Búnaðarsam- bandanna telja að sá maður sem situr í stjórn af okkar svæði sé ekki „okkar maður". Þetta er Þórólfur Sveinsson á Ferjubakka sem áður var fulltrúi Borgfirðinga og er nú fulltrúi Landssambands kúa- bænda á Búnaðarþingi. Hann hef- ur mjög lítið samband við okkur hér á Vesturlandi og hans sjónar- mið samrýmast ekki okkar. Við erum með tvo menn í framboði á móti þessum tvcimur stjórnar- mönnum, annar þeirra er ég en hinn er Guömundur Jónsson á Reykjum í Mosfellsveit," segir Guðbjartur. Dauf forysta „Hinum almenna bónda finnst forysta Bændasamtakanna vera mjög lítið í sviðsljósinu en stjórn er nauðsyn að markaðssetja sig og störf Bændasamtakanna þó sér- greinasamböndin séu oft í sviðs- Ijósinu. Eg held þó að ímynd bænda sé betri nú en hún var stundum áður. Bændasamtökin hafa oft brugðist mjög seint við, eins og t.d. kringum innflutning- inn á írsku nautalundunum í byrj- un ársins. Á síðasta ári voru hertar reglur um meðferð Iyfja, en nú mega dýralæknar ekki aflienda lyf til nota heima á búunum, heldur verða þeir að koma sjálfir og hefja fyrstu meðhöndlun. Þetta hefur í för með sér mikinn viðbótarkostn- að fyrir bændur auk þess sem dýralæknar komast ekki yfir þetta á mestu álagstímum. Stjórn Bændasamtakanna brást aldrei við þessu, en ef stjórnin er að vinna í kyrrþev veit bóndinn það ekki og markaðssetningin og trúverðug- Ieiki stjórnar í molum," segir Guð- bjartur ennfremur. Guðbjartur bendir á að víða sé óánægja með sauðfjársamninginn sem sé miklu flóknari en fyrri samningur. Vonast var til að það fengjust meiri fjármunir í hann þó það kæmi milljarður til að kaupa út sauðfjárbændur og segir Guð- bjartur marga ósátta við að taka hlut af beingreiðslunum sem er greitt út á greiðslumarkið og setja það á álagsframleiðslu sem síðan á að breytast í gæðastýringu. „Mörg- um finnst svo kaflinn um gæða- stýringuna allt of viðamikill og skilja hann ekki, og þcir sem ekki komast inn í meiningu hans geta pakkað saman strax. Það skapar óánægju hjá bændum ef þeir vita ekki að hverju þeir geta gengið. Er það skynsamlegt að hafa hóp af fólki á launum til að framfylgja samningi sem gæti veríð mun ein- faldarj?," spyr Guðbjartur Gunn- arsson. Margir ósáttir við fósturvtsana Sigurgeir Hreinsson, bóndi á Hrís- hóli í Eyjafirði og formaður Bún- aðarsambands Eyjafjarðar, segist „trúa að Ari Teitsson verði endur- kjörinn formaður þó hann fái mót- framboð. Einhver mál innan bændastéttarinnar séu umdcild, og nú séu margir ósáttir við það að stefnt hafi verið að innflutningi á fóstun’ísum frá Noregi. Afkoma sauðfjárræktarinnar sé ekld góð og margir vilja afgerandi aðgerðir stjómar en það er ekki auðleyst mál. Sigurgeir segir ímynd bænda- stéttarinnar fara batnandi hjá al- menningi en það sé ekki að þakka stjórn Bændasamtakanna heldur óförum bænda í Evrópu vegna sjúkdóma. Þeirra áföll verði til þess að fólk sjái betur að afurðirn- ar séu hreinar og það skapi já- kvæða ímynd,“ segir Sigurgeir Hreinsson. Uppstokkun Tveir stjórnarmanna eru ekki í endurkjöri, en báðir fulltrúar Sunnlendinga hafa ákveðið að sækja eldvi fleiri Búnaðarþing og ganga þar með úr stjórn. Þetta eru Hrafnkell Karlsson á Hrauni í Olf- usi og Hörður Harðarson á Laxár- dal í Gnúpverjahreppi. Samkvæmt heimildum blaðsins munu einir fjórir hafa áhuga á að taka sæti þeirra í stjórn, og þeim gæti fjölg- að. Ljóst er að samkeppni verður um sæti í stjórn á Vesturlandi og Austurlandi auk Suðurlands en á Norðurlandi sitja í stjórn Ari Teits- son og Gunnar Sæmundsson í Hrútatungu í Húnavatnssýslu og enn sem komið er hefur enginn gert sig líldegan til að velta þeim úr sessi þó nafn Rögnvaldar Olafs- sonar í Flugumýrarhvammi í Skagafirði hafi verið nefnt. Konux í stjóm Fyrir Vestlcndinga sitja í stjórn Þórólfur Sveinsson á Ferjubakka og Guðmundur Grétar Guð- mundsson á Kirkjubóli í Dýrafirði, sem felldi Guðl)jart Gunnarsson að Hjarðarfelli úr stjórn, og fyrir Austfirðinga Orn Bergsson á Hofi í Oræfuni. Aðalsteinn Jónsson á Klausturseli á Jökuldal, formaður Landssamtaka sauðljárbænda, mun hafa hug á því að koma inn í stjórn Bændasamtakanna í stað Arnar Bergssonar á Hofi. Konur hafa líka verið að „plotta" um stjórnarkjör og hafa þar helst verið nefndar til sögunnar Sólrún Olafs- dóttir á Kirkjubæjarklaustri fvrir Sunnlendinga og Sigríöur Braga- dóttir á Síreksstöðum í Vöpnafirði f\TÍr Austfirðinga, en Sigríður er nýr fulltrúi á Búnaðárþingi. - c;c;

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.