Dagur - 10.03.2001, Qupperneq 4

Dagur - 10.03.2001, Qupperneq 4
28 -LAUGARDAGUR 10. MARS 2001 FRÉTTIR Öyrkj afordómar í bankakerfísiim? Arnþór Helgason, ÖBÍ: Furdu lostinn vegna ski/yrða SPRON. Hér sést Arnþór með flautuna góðu sem hann lék þjóðsönginn á á þingpöHum I vetur. Þegar sótt er um gull- debetkort sem úmifeliir líftryggingu þarf að Framkvæmdastjóri Oryrkjabandalags Islands segir Fordóma felast í þeim skilyrðum sem sparisjóðirnir hafa sett vegna umsókna um gulldebetkort. Þetta á við um þær umsóknir sem fela sjálfkrafa í sér líftrvggíngu lyrir kort- hafa. Til að geta öðlast slík kort hjá sparisjóðunum þarf að undirrita yfir- lýsingu, þar sem segir: „Eg undirrituð/aður lýsi því yfir að ég hef ekki nú eða áður haft alvarlegan sjúkdóm eða sjúkdómseinkenni og er ekki að bíða niðurstöðu rannsókna eða örorkuniats. Sem dæmi um alvarlega sjúkdóma má nefna hjarta- og æða- sjúkdóma og krabbamein. Eg hef ekki verið metin/n öryrki og tel mig nú heilsuhrausta/n. Komi til tjóns, heim- ila ég Alþjóða líftryggingafélaginu að fá upplýsingar frá læknum, stolnunum og sjúkrahúsum um heilsufar mitt og um læknismeðferð sem ég hef fengið." StéttasMpting Ekki er ólíklegt að þessi klausa brjóti í bága við ákvæði stjórnarskrár eða mannréttindasáttmála, að sögn Arn- þórs Helgasonar, framkvæmdastjóra ÖBI. Arnþór spyr hvort t.d. þingmenn eða forstjórar sem farið hafi í hjarta- þræðingu geti þá ekki fengið þessi gull- debetfríðindi. Hann spyr einnig hvort þctta sé eitt skrefið í aukinni stétta- skiptingu innan þjóðfélagsins og vill vita af hverju ekki sé spurt um reyking- ar, enda hafi þær sannanlega áhrif á langlífi. Lítilsviröing „Ég veit að ýmsir öryrkjar hafa lent í basli með Iíftryggingu hjá sumum trvggingafélögum en það er ekki sama- semmerki milli skammlífis og þess að vera öryrki eða fatlaður. Mér finnst mjög ómaklega vegið að þessum hópi fólks og þetta er eiginlega enn eitt dæmið um þá lítilsvirðingu sem öryrkj- ar verða að sæta í þessu þjóðfélagi. „Eg FRÉTTA VIÐTALIÐ held að þetta sé gott dæmi um for- dóma,“ segir Arnþór. Kristinn Tryggvi Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri markaðssviðs SPRON, segir að yfirlýsingin sé staðlaður texti sem ávallt sé notaður við útgáfu á h'f- trvggingaskírteini. „Sérstaða gulldebet- kortsins hjá okkur er að því fy'lgir líf- trygging og þess vegna er þetta nauð- synlegt," segir Kristinn. Líftrygging gulldebetkortsins er ein milljón króna en cinnig er hægt að fá gullkort bjá sparisjóðunum án Iíftrygg- ingarinnar. Kristinn bendir á að marg- ir öryrkjar séu í hópi gulldebetkorthafa og annarra viðskiptavina og hann vísar því algjörlega á bug að nokkrir fordóm- ar felist í þessum texta. Spurður sérstaklega út í athugasemd Arnþórs, hvað varðar reykingamenn, segir Kristinn að reykingar korni ið- gjöldum hefðbundinna líftrygginga við, en tcxtinn í þessu tilviki sé knappur og því séu þær ekki tilgreindar. Hann seg- ir að þetta sé í fyrsta skipti sem athuga- semdir berist vegna þessa en útilokar ekki breytingar á textanum ef ástæða þykir til. „Helst hefði ég viljað setjast niður með Arnþóri og athuga hvort við gætum ekki komið á móts við sjónar- mið hans.“ — BÞ -TWjttr Það varð almenn depurð í heita pottinum eftir lestur á nokkrum íyTÍrsögnum í nýjasta Viðskiptablaði, en þar mátti lesa endalausar tapfréttir. Nokkur dæmi má þar nefna svo sem að Frjálsi fjárfestingabankinn tapar 168 milljónum króna. Mettap hjá Flugleiðum. Afkoma Þormóös ramma-Sæbcrgs undir væntingum. Talenta-Há- tækni tapar 188 miiljónum króna. Eimskip rugg- ar í ólgusjó og tap á móðurfélaginu nemur 1.349 milljónum. Neikvæð raunávöxtun um 0,6%. Skeljungur hf. var rekinii með 208 milljóna króna tapi. Hraðfrystihús Eskifjaröar tapaði 484 millj- ónum króna og Sölumiðstöð hraöfrystihúsanna tapaði á fjórða ársfjórðungi sl. árs. í anda gamallar sjónvarpsauglýsingar frá Alaska blómaverslun spuröi einn pottverjinn því: Hvar fáum við góðæri og jákvæðan rckstur með arðgreiðslum? Og svar- iö lét ekki á sér standa þegar aðrir pottverjar svör- uðu í kór: Hjá Samherja útgerðanisa á Noröur- landil... Það vakti óneitanlcga athygli Pott- verja í gær jiegar Jieir fóru inn á frelsi.is, eitt af vcfritum ungra sjálfstæóismanna, að þar eru ineim nú famir að tala um lngu Jónu Þórðardóttur og Björn Bjamason sem samherja í borgarpólitíkinni. Er þeirri hugmynd komið þar á framfæri, með hógværum liætti þó, að þau leiði bæði lista Sjálf- stæðisflokkshis í næstu kosning- um og það séu fyrst og fremst and- stæðingar sjálfstæðismanna í borginni sem haldi jiví fram að þau séu andstæðingar. „Enda virðist það fólk sem finnst hugsanlegt framboð Bjöms vera ógnun vió Ingu Jónu aðallega koma úr röðum vinstri manna. Flcstir þenkjandi menn myndu liins vegar telja að Sjálfstæðislokknuin væri mikill akkur í því að tveir svo sterkir aöilar, sem Björn og Inga Jóna eru, hcföu áliuga á því að Iciða lista sjálf- stæðismanna,“ segir á frelsi.is. í pottinum þykja þetta nokkur tíðindi enda er þar gengið út frá þeir ri reglu um ungliðasamtök að þegar þau gelti sé húsbóndiiin ckki langt undanl... Inga Jóna Þórðardóttir. Björn Bjarnason. Rannveig Siguiúardóttir hagftæðingur ASÍ ASÍ hyggur, með eða áti sam- starfs við aðra aðila, að leggja fjármuni í verðlagseftirlit til þess m.a. að tiá tiiðurvetð- bólgu. Kaupmátt ar aukmgin hverfi ekki -Af hverju ætlar Alþýðusumband íslands að leggja úherslu á verðlagseftirlit nú? „ASI hefur tekið þátt í verðlagseftirliti nijög lengi, en í mismunandi formi, bæði í samstarfi við Neytendasamtökin og önnur stéttarfélög. Nú síðast í samstarfi við stéttar- félög á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við Neytendasamtökin. Það var Ijóst að þegar kjarasamningarnir voru gerðír í fyrra að nauðsynlegt var að ná verðlaginu hratt niður og einn liður í |)ví er virkt verðlagseftirlit. Síðan hefur umræðan snúist um það í hvaða formi þetta verðlagseftirlit eigi að vera og að- ferðafræðina við það. Umræðan nú snýst um það hvort Alþýðusambandið eigi að vera eitt og sér eða leita eftir samstarfi við verðlagseft- irlit t.d. í samstarfi við Neytendasamtökin. Einnig kemur vel til greina að kaupa þessa þjónustu af einhverjum aðila út í hæ eftir því sem þurl’a þykir. Það er Ijóst að aðildarfélög ASI vilja fara út í verðlagseftirlit." - Verkalýðsfélagið Dagshrún hélt uppi einhverju verðlagseftirliti á sínum tíma, en það var svo aflagt. Þið eruð eliliert hrætki um að einsfari jýrir þessari verðlagseftirlit- stilraun? „Astandið nú er ekki óiíkt því ástandi sem var er Dagsbrún hóf verðlagseftirlit verka- lýðsfélaganna eftir þjóðarsáttarsamningana með vaskri frámgöngu Leifs Guðjónssonar. Það hafði mikil áhrif þá að ná niöur vcrð- bólgunni. í hvert skipti sem citthvað hækk- aði þá var vakin athygli á því og reynt að graf- ast lý'rir um orsakir þess. Tilgangurinn nú er sá sami, að ná niður verðbólgunni en ein af lorsendum síðustu kjarasamninga var að verðbólgan færi lækkandi. Það hefur sýnt sig að það hefur ekki verið nægjanleg samkeppni á matvörumarkaðnum undanfarin ár. Við sjá- um það á verðbólgumælingum undanfarinna ára. Þegar samkeppnin á matvörumarkaðn- um var mikil á árunum 1996 til 1998 sáum við þess merki í verbólgumælingunum. Síðan hefur það ekki verið eins áþreifanlegt vegna samþjöppunar á matvörumarkaðnum. Vegna aukinna ráðstöfunartekna fólks hefur fólk ekki heldur íý'Igst eins vel með verðlaginu." - Er juið ekki áfellisdómur á Neytenda- samtökin og aðra sem stunda verðlagseflir- lit aðASI skuli ætla aðfara út í verðlagseft- irlit? „Það held ég ekki. Neytendasamtökin eru frjáls samtök sem eru báð tjármagni til |ress að gera það sem þau helst vildu beina athygl- inni að á hverjum tíma. Það var samstarf í gangi við þau fram á síðasta sumar um verð- lagseftirlit og þau hafa áhuga á að taka þráð- inn upp aftur. Þetta mál hefur verið rætt á nokkrum síðustu miðstjórnarfundum eftir síðustu áramót og kjara- og skattanefnd AI- þýðusambandsins er að fjalla um þetta mál. Það er hennar hlutverk að endurskoða kjara- samninga." - Verðlagseftirlit ASl gæti verið komið af stað með vorinu? „Það geri ég fastlega ráð lýrir." - Samtök atvinnulifsins hafa sagt að kaupmáttur launa hefði ekki verið meiri lengi. Hvaða áhrifkann það að liafa? „Samtök atvinnulífsins hafa fyrst og fremst verið að fjalla um kaupmátt lægstu launa. Það hefur náðst mikill árangur í að hækka lægstu Iaunin en það er alveg óþarfi að Iáta ka'upmáttaraukinguna hverfa í álagningú verslana og heildsala. Við viljum gjarnan að fólk noti það í eitthvað betra og skemmti- legra. Það er gott að það sé fylgst með verð- lagsmálum á hverjum tíma á kerfisbundinn hátt og á annan hátt en stjórnvöld gera. En það er fagnaðarefni að stjórnvöld veila nú fjármagni lil þessa málaflokks." — (,(,

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.