Dagur - 10.03.2001, Page 14
SJÓNVARPIÐ
OMEGA
08.00Morgunsjónvarp barnanna.
08.02Stubbarnir (31:90) (Tel-
etubbies).
08.30Mummi bumba (22:65).
08.35Bubbi byggir (23:26).
08.48Kötturinn minn er tígrisdýr
(25:30).
08.50Ungur uppfinningamaður
(37:52).
09.17Krakkarnir í stofu 402
(11:26).
10.00HM í frjálsum íþróttum inn-
anhúss B. Bein útsending
frá Lissabon.
13.00Kastljósiö (e).
13.20Sjónvarpskringlan - Auglýs-
ingatími.
13.35Þýski handboltínn.
15.20HM í frjáisum íþróttum inn-
anhúss B. Bein útsending
frá Lissabon.
18.00Táknmálsfréttir.
18.10Vinsældir (22:22)
(Popular).
19.00Fréttir, íþróttir og veður.
19.35Kastljósiö.
20.00MÍIIÍ himins og jaröar.
21.00Hver skellti skuldinni á
Kalla kanínu? (Who
Framed Roger Rabbit).
Bandarísk ævintýramynd
frá 1988. Aðalhlutverk:
Bob Hoskins, Christopher
Ltoyd og Joanna Cassidy.
22.45Hjaðningavig (Weapons of
Mass Distraction). Banda-
rísk biómynd. Leikstjóri:
Stephen Surjik. Aöalhlut-
verk: Gabriel Byrne og
Ben Kingsley.
00.20Arista 25 ára. Upptaka frá
tónleikum útgáfufyrirtæk-
isins Arista í Los Angeles
í apríl sl. e.
Ol.BOÚtvarpsfréttir i dagskrár-
lok.
07.00Barnatími Stöðvar 2.
09.50Skipulagt kaos (The Dis-
orderly Orderly). Aöalhlut-
verk. Jerry Lewis, Glenda
Farrell. 1964.
11.15Barnatími Stöðvar 2.
12.00Best í bítiö.
12.45Gerö myndarinnar Almost
Famous
13.1060 mínútur II (e).
13.55NBA-tilþrif.
14.20Alltaf í boltanum.
14.45Enski boltinn.
17.05Glæstar vonir.
19.0019>20 - ísland í dag.
19.30Fréttir.
19.50Lottó.
19.55Frétt!r.
20.00Vinir (11.24) (Friends 7).
20.30Villtasta vestrið (Wild Wild
West). Aöalhlutverk. Will
Smith, Kevin Kline, Salma
Hayek. 1999.
22.20Niðurtalning til dómsdags
(Deep Impact). Aðalhlut-
verk. Robert Duvall, Téa Le-
oni, Elijah Wood, Vanessa
Redgrave, Morgan Freeman.
Leikstjóri. Mimi Leder.
1998. Bönnuð börnum.
00.20Með fullri reisn (The Full
Monty). . Aðalhlutverk. Ro-
bert Carlyle, Tom Wilkinson,
Mark Addy. 1997.
01.50Rapa Nui. Aöalhlutverk. Jason
Scott Lee, Esai Morales.
1994. Stranglega bönnuð
börnum.
03.35Dagskrárlok.
KVIKMYND DAGSINS
Hver skeHti skuldinni
á KaUa kanínu?
Who Framed Roger Rabbit? Ævintýramyncl fyrir
alla fjölskylduna um teiknimyndapersónuna Kalla
kanínu sem er sakaður um morð og leitar ráða hjá-
harðsvíruðum einkaspæjara.
Bandarísk frá 1988. Aðalhlutverk: Bob Hopkins,
Christofer Lloyd og Joanna Cassidy. Leikstjóri: Ro-
bert Zemeckis. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu.
Sýnd í Ríkissjónvarpinu í kvöld kl. 21.00.
06.00 Morgunsjónvarp.
10.00 Robert Schuller.
11.00 Jimmy Swaggart.
16.30 Robert Schuller.
17.00 Jimmy Swaggart.
18.00 Blönduð dagskrá.
20.00 Vonarljós. Bein útsending.
21.00 Pat Francis.
21.30 Samverustund.
22.30 Ron Philips.
24.00 Lofið Drottin (Praise the Lord).
01.00 Nætursjónvarp.
16.00Snjóbrettamótin (5.12).
17.00Íþróttir um allan heim.
17.55Jerry Sprlnger
18.35Babylon 5 (4.22).
19.20f Ijósaskiptunum (26.36).
19.50Lottó.
20.00Naöran (12.22) (Viper).
21.00Endurreisn (Restoration).
22.55Trufluö tilvera (9.17) (South
Park). Bönnuö börnum.
23.25Kynlífsiönaðurinn í Japan
(12.12). Nýr myndaflokkur
um klámmyndaiðnaöinn í Jap-
an. Rætt er viö leikara og
framleiðendur í þessum vax-
andi geira sem veltir milljörö-
um. Stranglega bönnuö börn-
um.
23.55Hnefaleikar - Evander Holyfield.
Á meðal þeirra sem mættust
voru Evander Holyfield og Johnny
Ruiz. Áöur á dagskrá 3. mars.
02.00Hnefaleikar - Shane Mosley B.
Bein útsending frá hnefaleika-
keppni í Las Vegas. Á meðal
þeirra sem mætast eru Shane
Mosley, heimsmeistari WBC-
sambandsins I veltivigt, og
Shannan Taylor.
05.00Dagskrárlok og skjáleikur.
14.00 Oskudagurinn á Glerártorgi.
16.15 Kossinn. Saga um leynilega
löngun og forboðnar ástríöur.
1997 Bönnuð börnum.
18.15 Hvort eð er.
Ifjölmiolar
Kurekastelpur med kryppu og staurfót?
Rýnir hefur það á tilfinningunni að tiltekið efni, sem sé tísk-
an, fái æ meira rými á sjónvarpsstöðvunum en verið hefur.
Uppstyttulaust er tuðað um
að of mikið sé íjallað um eitt
og annað í sjónvarpi og of Iít-
ið um hitt og þetta. Sumir
kvarta yfir allsherjar íþróttaá-
þján á skjánum, aðrir yfir
skorti á skíðasporti. Ymsir
vilja sjá fleiri óperur, en fleiri
vilja meira af kappakstri og
svo framvegis. Þetta er sem
sé ýmist of eða van og verður
auðvitað alltaf því misjafn er
smekkur manna og áhugamálin margvísleg.
Þannig hefur rýnir það á tilfinningunni að til-
tekið efni, sem sé tískan, fái æ meira tými á
sjónvarpsstöðvunum en verið hefur. A dög-
unum var til dæmis heljarmikil umfjöllun um
belti í þættinum ísland í dag á Stöð 2. Þar
kom fram að nú væri enginn maður með
mönnum nema hann ætti beiti til skiptanna,
breið belti, mjó belti, snjóbelti, frjóbelti og
raunar allra handa belti, að sögn óðamála
beltasölukonu. Þetta eru mikil tíðindi mönn-
um sem hafa ekki farið út úr húsi í 40 ár án
þess að hafa belti í buxunum sínum og aldrei
látið sig dreyma um að fara beltislausir í
gegnum lífið. Þessir menn eru nú
orðnir helstu merkisberar (beltisber-
ar?) hátískunnar á Islandi.
I þættinum I bítið á sömu sjónvarps-
stöð var einnig í vikunni mikil tísku-
umíjöllun. Þar kom fram að nú þýddi
ekkert að láta sjá sig í gráu eða svörtu
því hressileg litagleði hefði tekið völd-
in í tískuheiminum. Ennfremur að nú
væri loksins aftur í lagi að ganga í tein-
óttum jakkafötum án þess að vera tal-
inn viðrini. Guð láti gott á vita.
Og í þessari viku barst einnig inn um
lúguna með DV dulítill bæklingur um
tískudaga í Kringlunni um helgina.
Þarna var mildnn fróðleik að finna.
Meðal annars þann að gallabuxur eru
það flottasta í dag og ætti að kæta geð
flugumferðarstjóra. Og ennfremur að
í tengslum við gallaefnatískuna hafi
„kúrekastelpustíllinn" hafið innreið sína.
Fyrst og fremst vegna þess að söngkonan
Madonna hefði komið fram á tónlistarmynd-
böndum í kúrekastelpudressi. Þar af leiðir að
allar konur með sjálfsvirðingu uppi á íslandi
eru knúnar til að líta út eins og kúa-
bændaspúsur í sumar.
Guð forði okkur frá að Madonna taki upp á
því að koma fram í myndböndum í gervi
hringjarans frá Notre Dame eða Ahabs skip-
stjóra. Kryppa og staurfótur myndu tæpast
klæða íslenskar konur vel, jafnvel þó hátíska
teldist.
ÝMSAR STÖÐVAR
SKY NEWS 10,00 News on the Hour 10.30 Showbiz
Weekly 11.00 News on the Hour 11.30 Fashlon TV 12.00
SKY News Today 13.30 Answer The Question 14.00 SKY
News Today 14.30 Week in Review 15.00 News on the
Hour 15.30 Showbiz Weekly 16.00 News on the Hour
16.30 Technofile 17.00 Uve at Five 18.00 News on the
Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30
Answer The QueStion 21.00 News on the Hour 21.30
Technofilextra 22.00 SKY News at Ten 23.00 News on the
Hour 0.30 Fashion TV 1.00 News on the Hour 1.30
Showbiz Weekly 2.00 News on the Hour 2.30 Technofile
3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News
on the Hour 4.30 Answer The Question 5.00 News on the
Hour 5.30 Showbiz Weekly.
VH-1 6.00 Non Stop Video Hlts 10.00 Ten of the Best: Geri
Halliwell 11.00 Behlnd the Music: Ricky Martin 12.00 So
80s 13.00 The VHl Album Chart'Show 14.00 Ten of the
Best: Sharleen Spiterl 15.00 Greatest Hits of the 90s Week-
end 19.00 Talk Music 19.30 Greatest Hits: The Spice Glrls
20.00 Sounds of the 80s 21.00 Rock Family Trees: The
Birmingham Beat 22.00 Behind the Music: 1999 23.00 Best
of the Tube 23.30 Pop Up Video 0.00 Storytellers: Travis
1.00 Greatest Hits of the 90s Weekend.
CNBC EUROPE 10.00 Wall Street Journal 10.30
McLaughlin Group 11.00 CNBC Sports 13.00 CNBC
Sports 15.00 Europe Thís Week 15.30 Asia This Week
16.00 US Business Centre 16.30 Market Week 17.00
Wall Street Journal 17.30 McLaughlin Group 18.00 Time
and Again 18.45 Dateline 19.30 The Tonight Show With
Jay Leno 20.15 The Tonight Show With Jay Leno 21.00
Late Night With Conan O'Brien 21.45 Leno Sketches
22.00 CNBC Sports 23.00 CNBC Sports 0.00 Time and
Again 0.45 Dateline 1.30 Time and Again 2.15 Dateline
3.00 US Business Centre 3.30 Market Week 4,00 Europe
This Week 4.30 McLaughlín Group.
EUROSPORT 10.00 Snowboard: FIS World Cup
10.30 Alpine skiing: Women’s World Cup 11.30 Alpine
skiing: Men's World Cup 12.30 Cross-country skiing:
World Cup 14.00 Bobsleigh: World Cup 15.00 Athletics:
World Indoor Championships 16.00 Bobsleigh: World
Cup 17.00 Athletics: World Indoor Championships
19.00 Cross-country skiing: World Cup 20.00 Equestri-
anism: FEI World Cup Series 21.00 Xtreme Sports: Yoz
Mag 21.30 Rally: FIA World Rally Championship 22.00
News: Eurosportnews report 22.15 Boxing: THUNDER-
BOX 23.45 Bobsleigh: World Cup 0.15 Rally: FIA World
Rally Championship 0.45 News: Eurosportnews report.
HALLMARK 11.10 Maybe Baby 12.40 Follow the
River 14.10 Mongo’s Back in Town 16.00 Reach for the
Moon 17.00 Jason and the Argonauts 19.00 By Dawn's
Early Light 20.50 The Sandy Bottom Orchestra 22.30
Nairobi Affair 0.10 Little Girl Lost 1.50 Follow the River
3.25 The Other Woman 5.00 Seventeen Again.
CARTOON NETWORK 10.00 Angela Anaconda
10.30 Courage the Cowardly Dog 11.00 Dragonball Z
11.30 Gundam Wing 12.00 Tenchi Muyo 12.30 Batman
of the Future 13.00 2 Stupid Dogs - Superchunk 15.00
Scooby Doo 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 The
Powerpuff Girls 16.30 Ed. Edd *n' Eddy 17.00 Angela
Anaconda 17.30 Cow and Chicken.
ANIMAL PLANET 10.00 Lassie 10.30 Wishbone
11.00 Pet Rescue 11.30 Zoo Chronicles 12.00 Horse
Tales 13.00 Vets on the Wildside 14.00 Australia’s Endan-
gered Species 14.30 The Making of City of Ants 15.00 In
the Wilds of Scandinavia 16.00 One Last Chance 17.00
You Lie Like a Dog 18.00 Wildlife Police 18.30 Wildlife
Police 19.00 Postcards from the Wild 19.30 Intruders
20.00 Crocodile Hunter 21.00 Extreme Contact 21.30
0’Shea's Big Adventure 22.00 Animal Emergency 23.00
Aquanauts 0.00 Close.
BBC PRIME 10.00 Zoo 10.30 Animal Hospital 11.00
Ready, Steady, Cook 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00
Style Challenge 12.25 Style Challenge 13.00 Doctors
13.30 Classic EastEnders Omnibus 14.30 Dr Who 15.00
Joshua Jones 15.10 Playdays 15.30 Blue Peter 16.00 Jer-
emy Clarkson’s Motorworld 16.30 Top of the Pops 17.00
Top of the Pops 2 17.30 Top of the Pops Plus 18.00 Spi-
rits of the Jaguar 19.00 Yes, Minister 19.30 The
BlackAdder 20.05 Undercover Heart 21.05 Ripping Yarns
21.35 Top of the Pops 22.05 Shooting Stars 22.35
Absolutely Fabulous 23.05 The Stand-Up Show 23.35 La-
ter With Jools Holland 0.35 Learning from the 0U: What
Have the 60s Ever Done for Us? 5.30 Learning from the
0U: Reflections on a Global Screen.
MANCHESTER UNITED TV 17.00 Watch This if
You Love Man U! 19.00 Supermatch - Vintage Reds 20.00
Red Hot News 20.30 Supermatch - Premier Classic 22.00
Red Hot News 22.30 Reserves Replayed.
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Lost worids. m
Search of Human Orlgins 11.00 Identified Flying Objects
12.00 Firefight: Stories from the Frontlines 13.00 In Search
of the Dragon 14.00 Africa from the Ground Up: Death from
Above 14.30 Mission Wild: Russia's Amur Tigers 15.00 A
Mlcrolight Odyssey 15.30 Along the Inca Road 16.00 Lost
Worlds: in Search of Human Origlns 17.00 Identified Rying
Objects 18.00 Firefight: Stories from the Frontlines 19.00
The Eagle and the Snake 19.30 Leafy Sea Dragons 20.00
Ambush in Paradise 21.00 Painted Dogs of the Okavango
22.00 Koala Miracle 23.00 The Beast of Bardia 0.00 The
Mangroves 0.30 Urban Gators 1.00 Ambush in Paradise
2.00 Close.
DISCOVERY 10.15 History Uncovered - Mysterious
Britain 10.45 Ultimate Aircraft 11.40 Extreme Machines
12.30 Race for the Superbomb 13.25 The Health Zone
14.15 The Health Zone 15.10 Garden Rescue: Pond Life
15.10 Garden Rescue 15.35 Village Green 15.35 Village
Green 16.05 Supership: The Challenge 16.05 Supership
17.00 War Months 17.00 War Months 17.30 War Months
18.00 Battlefield 19.00 Miami Swat / American Comm-
andos 20.00 Crime Stories 21.00 The People’s Century
22.00 The FBI Flles 23.00 Speed! Crash! Rescue 0.00,
Medical Detectives 0.30 Medjcal Detectives 1.00 Forensic
Detectives 2.00 Close.
MTV 10.00 Duets Weekend 15.00 MTV Data Videos
16.00 Total Request 17.00 News Weekend Edition
17.30 MTV Movie Special 18.00 Bytesize 19.00
European Top 20 21.00 Cribs - How to Live Like a
Rockstar 23.00 MTV Amour 0.00 Saturday Night Music
Mix 2.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos.
CNN 10.00 News 10.30 Business Unusual 11.00 News
11.30 CNNdotCOM 12.00 News 12.30 World Sport 13.00
World Report 13.30 World Report 14.00 News 14.30
World Business This Week 15.00 News 15.30 World Sport
16.00 News 16.30 Golf Plus 17.00 Inside Africa 17.30
Your Health 18.00 News 18.30 CNN Hotspots 19.00 News
19.30 World Beat 20.00 News 20.30 Science and
Technology Week 21.00 News 21.30 Inside Europe 22.00
News 22.30 World Sport 23.00 CNN Tonight 23.30
CNNdotCOM 0.00 News 0.30 Showbiz This Weekend 1.00
CNN Tonight 1.30 Diplomatic License 2.00 Larry King
Weekend 3.00 CNN Tonight 3.30 Your Health 4.00 News
4.30 Both Sides With Jesse Jackson.
FOX KIDS NETWORK 10.20 Heathcliff 10.45 011-
ver Twist 11.10 Peter Pan and the Pirates 11.30 Princess
Sissi 11.55 Lisa 12.05 Button Nose 12.30 Lisa 12.35 The
Little Mermaid 13,00 Princess Tenko 13.20 Breaker High
13.40 Goosebumps 14.00 Inspector Gadget 14.30 Poké-
mon 14.50 Walter Melon 15.00 The Surprise! 16.00 Denn-
is 16.20 Super Mario Show 16.45 Camp Candy.
06.00Óblíður heimur (Broken Eng-
lish).
08.000któberhiminn (October Sky).
lO.OOStríð í Pentagon (The Penta-
gon Wars).
12.00Nick og Jane.
14.000któberhiminn (October Sky).
16.00Stríð í Pentagon
18.00Óblíður heimur (Broken Eng-
lish).
20.00Nick og Jane .
22.00Spilling (The Corruptor).
00.008 millímetrar (8MM).
02.00Spilling (The Corruptor).
04.00AÖ duga eða drepast
(Demolition High).
SKJÁR 1
09.30Jóga.
10.002001 nótt.
12.00Entertainment Tonight. (e)
13.3020/20. (e)
14.30Survivor. (e)
lö.OOAdrenalín. (e)
16.00Djúpa laugin. (e)
17.00Sílikon. (e)
18.00Jackass. (e)
18.30Temptation Isiand. (e) um?
19.30WMI & Grace. (e)
20.00Konfekt. Konfekt er menn-
ingar- og listaþáttur.
20.30Two guys and a girl.
21.00Everybody Loves Raymond.
21.30Malcolm in the Middle.
22.00Saturday Night Live.
23.00Profiler.
OO.OOJay Leno. (e)
Ol.OOJay Leno. (e)
02.00Óstöðvandi Topp 20 í bland
við dagskrárbrot.
ÚTVARP
RáS 1 fm 92,4/93,5
08.00 Fréttir.
08.07 Eftir eyranu.
08.45 Þingmál. Umsjón: Óðinn Jónsson.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Er markaðsfrelsið allt og sumt? (2:6)
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá iaugar-
dagslns.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegl.
14.00 Til allra átta. Framandi, fin tónlist.
Umsjón: Sigríður Stephensen.
14.30 Útvarpsleikhúsið: Besta jaröarförin.
15.45 íslenskt mál.
16.00 Fréttir og veöurfregnir.
16.08 Öld djassins, ævi og verk Scott Fizger-
alds.
17.00 Ungir einleikarar: Karen Eria Karólínu-
dóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Skástrik.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 íslensk tónskáld.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Stélflaðrir.
20.00 Djasspíanó. (3:4)
21.00 Mannfundur á Suöurlandi. 1. þáttur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Séra Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir les. (24)
22.22 I góðu tómi. (e)
23.15 Dustaö af dansskónum. Suöuramerísk
sveifla.
00.00 Fréttlr.
00.10 Um lágnættið. Sónötur eftir Domenico
Scarlatti. Narciso Yepes leikur á gitar.
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
Rás 2 fm 90,1/99,9
7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagsiif. 12.20 Há-
degisfréttir. 13.00 Á línunní. 15.00
Konsert. 16.00 Fréttir. 16.08 Hitað upp fyr-
ir leiki dagsins. 16.30 Handboltarásin.
18.00 KVöldfréttir. 18.28 Milii steins og
sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35
Kvöldpopp. 21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir.
Bylgjan fm 98,9
09.00 Hemmi Gunn (Sveinn Snorrason).
12.00 Gulli Helga. 16.00 Henný Árnadóttir.
19.00 Fréttir 20.00 Darri Ólason. 01.00
Næturútvarp.
Útvarp Saga fm 94,3
11.00 Sigurður P Haröarson. 15.00
Guöríöur „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir
Radíó X fm 103,7
11.00 Ólafur. 15.00 Hemmi feiti. 19.00
Andri. 23.00 Næturútvarp.
Klassík fm 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30
Leikrit vikunnar frá BBC.
FM fm 95,7
107.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svaii. 19.00 Heiðar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
Lindin fm 102,9
Sendir út alla daga. allan daginn.
Hljóðneminn fm 107,0
Sendir út talab mál allan sóiarhringinn.