Dagur - Tíminn Akureyri - 18.02.1997, Qupperneq 6
18 - Þriðjudagur 18. febrúar 1997
!®agurJ(Etmmrt
MENNING O G LISTIR
LEIKFÉLA6 AKUREYRAR
Kór Leikfélags Akureyrar
Kossar
og kúlissur
Laugard. 22. febr. kl. 20.00.
Sunnud. 23. febr. kl. 16.00.
Föstud. 28. febr. kl. 20.00.
laugard. 1. mars kl. 20.00.
Athugið breyttan sýningartíma.
Afmælistilboð
Miðaverð 1500 krónur.
Börn yngri en 14 ára 750 krónur.
Undir
berum himni
eftir Steve Tesich
Sýningar
á „Renniverkstæðinu"
(Strandgötu 49)
Föstud. 21. feb. kl. 20.30. Uppselt.
Síðasta sýning
Sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hæat að hleypa gestum inn
í salinn ettir að sýning er hafin.
Miðasalan er opin alla virka daga
nema mánud. kl. 13.00-17.00
og fram að sýningu sýningardaga.
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími í miSasölu: 462 1400.
Jlagur-^ímmn
- besti tími dagsins!
Blúndur
og blásýra
Haukur
Ágústsson
skrifar
Laugardaginn 15. febrúar
frumsýndi Leikfélag Rauf-
arhafnar Blúndur og blá-
sýru eftir Kesselring í þýðingu
Ævars Kvarans. Leikstjóri er
Bergljót Arnalds.
Blúndur og blásýra er hryll-
ings-gamanleikur, þar sem
manneskjur, sem eru ljúfleikinn
einn á því borði, sem að samfé-
laginu snýr, fremja morð í góð-
semi sinni og telja sig vera að
þjóna þeim samborgurum sín-
um, sem erfitt eiga eða hafa
hvergi höfði sínu að halla, með
því að losa þá úr þeirri eymd,
sem jarðlífið færir þeim.
Verkið hefur lengi notið vin-
sælda, enda er það, eins leik-
stjórinn segir í leikskrá:
„skemmtilegt leikrit og hefur
staðist vel tímans tönn.“
Boðskapargildi þessa verks
er lítið sem ekkert. Því er ætlað
að skemmta og vekja hlátur og
það tekst í mörgum tilfellum í
uppsetningu Leikfélags Raufar-
hafnar.
Systurnar Abby og Mörthu
Brewster leika þær Anna M.
Hjálmarsdóttir og Sigurveig
Björnsdóttir. Þær gera hlutverk-
sem verkið á að gerast á.
Leikstjórinn hefur í heild
tekið unnið verk sitt vel. Svið-
ferð er í góðu Iagi og afar lítið
um dauðar stöður, þó að þær
komi því miður fyrir einkum í
fjölmennum -atriðum. Ferli fer
vel af stað, en nokkuð dofnar
yfir því er líða tekur á fyrri
hluta verksins. Seinni hlutinn
er vel líflegur ekki síst framan
af, þar sem næst gott tempó og
fjörleg tilþrif hjá flytjendum.
Leikkfélag Raufarhafnar er
gott dæmi um félagsskap
áhugafólks um leiklist, sem læt-
ur ekki deigan síga, þó að
kringumstæður séu ekki þær,
sem bestar verður á kosið hvað
snertir tíma þeirra, sem taka
þátt í uppfærslu leikverka. í
leikskrá kemur fram, að at-
vinnulífið hafi haft drjúg áhrif á
æfingatímanum, svo mjög, eins
og segir í leikskrá, að legið hef-
ur við að „sumir hafi þurft að
æfa sín atriði bréílega." Svo
getur orðið í samfélögum, þar
sem vinna er í skorpum og eng-
inn getur sagt fyrir um það,
hvenær að þeim kemur. Það er
ekki síst með þetta í huga sem
það er ánægjulegt að geta sagt,
að þrátt fyrir annir og atvinnu
hefur félögunum í Leikfélagi
Raufarhafnar tekist að koma á
ijalirnar sýningu, sem í heild
tekin er lífleg og góð skemmt-
un.
um sínum góð skil
og eru fullir þátt-
takendur á því,
sem gerist á svið-
inu. Nokkuð staðl-
að fas spillir per-
sónusköpun
beggja dálítið.
Séra Harper
er leikinn af Páli
Þormari. Hlut-
verkið er ekki
ýkja stórt, en Páll
gerir því góð skil.
Hann nær prest-
legu fasi jafnt í
hreyfingum sem
málfari.
Bróðirinn,
Teddy, sem er
talsvert utan
þessa heims, er
leikinn af Jónasi
Fr. Guðnasyni.
Hann nær víða
mjög skemmtileg-
um tökum á per-
sónunni og er
sannarlega einn
af burðarásum
uppsetningarinn-
ar. Jónas er
einnig í hlutverki
herra Gipps, ein-
stæðings, sem
kemur í her-
bergisleit og
sleppur naumlega
við aðstoð systr-
anna. Þetta er htið hlutverk,
Jónas gerir því góð skil.
Lögregluþjónana tvo, Klein
og O’Hara, leika þeir Heimir
Þór Tryggvason og Páll Ingi
Jónasson. Þeir gera báðir nokk-
uð vel, en hættir til þess að vera
leslegir í framsögn, einkum Páli
Inga Jónassyni. Báðir ná allvel
fasi hins vinveitta lögreglu-
þjóns, sem er sem næst ijöl-
skylduvinur á heimilinu.
Elaine Harper, prestdóttirin
og unnusta ...............1___
Mortimers
Brewsters, er
leikin af Arn-
þrúði E. Jóns-
dóttur. Því mið-
ur nær Arn-
þrúður ekki
sem skyldi að
komast að per-
sónunni. Hún
er heldur dauf-
leg og nær ekki
æskilegri sam-
fellu í túlkun
en
sma.
Leikfélag Raufarhafnar
er gott dœmi umfélags-
skap áhugafólks um leik-
list, sem lœtur ekki deig-
an síga, þó að kringum-
stœður séu ekki þœr, sem
bestar verður á kosið
hvað snertir tíma þeirra,
sem taka þátt í upp-
fcerslu leikverka.
Mortimer
hans og fas ýtir undir þetta at-
riði. Hins vegar er túlkunin í
heild sinni heldur einhæf og
skorðuð og missir því um of
marks er á hður.
Dr. Einstein, félaga Jonat-
hans Brewsters, leikur Hörður
Þorgeirsson. Hann nær víða
skemmtilegri túlkun og sviðferð
ekki síst í samleik við Jonathan.
Rooney lögregluforingi er
leikinn af Kristjáni Önundar-
syni. Hlutverkið er ekki mikið,
.........—..... en Kristján
gerir því allgóð
og röskleg skil.
Annað smátt
hlutverk er í
höndum Er-
lings Thorodd-
sens og er það
herra Withers-
poon, forstöðu-
maður dvalar-
stofnunar.
Hlutverkið ger-
ir ekki kröfu til
tilþrifa og gerir
Erlingur því vel
viðunandi skil.
Brewster, bróð-
ur systranna og Teddýs, leikur
IJrólfur Björnsson. Hann á góða
spretti einkum í seinni hluta
verksins, en í heild tekið er
túlkun Hrólfs nokkuð ósamfelld
og á stundum ekki nógu sam-
færandi.
Jonathan Brewster, svarta
sauðinn í ijölskyldunni, leikur
Jóhann H. Þórarinsson. Gervi
Jóhanns er gott, en það á að
minna á Frankenstein og gerir
það sannarlega. Raddbeiting
Likin, sem
dragnast er með fram og aftur í
verkinu, eru Garðar Þormar og
kemur hann lífleysi þeirra vel
til skila.
Sviðsmynd er fallega unnin
og fellur ágætlega að verkinu.
Búningar eru einnig vel við
hæfi, en þó hefði mátt huga
nokkuð að sviðsklæðnaði Elain-
ar Harpers einkum framan af
verkinu. Lýsing gerir verkinu
góð skil og tónlist, sem ílutt er,
er vel valin og í anda þess tíma,
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Stóra sviðið kl. 20.00
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
Fimmtud. 20. febr. Nokkur sæti laus.
Laugard. 22. febr. Uppselt.
Laugard. 1. mars - Laugard. 8. mars
KENNARAR ÓSKAST
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Föstud. 21. febr. Uppselt
Fimmtud. 27. febr. - Laugard. 1. mars
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Sunnud. 23. febr. - Sunnud. 2. mars
Föstud. 7. mars
Ath. Fáar sýningar eftir.
LITLI KLÁUS OG
STÓRI KLÁUS
eftir H.C. Andersen
Sunnud. 23. febr. kl. 14.00.
Sunnud. 2. mars kl. 14.00.
Laugard. 8. mars kl. 14.00
Sunnud. 9. mars kl. 14.00
Smíðaverkstæðið kl. 20.30
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
Föstud. 21. feb. Nokkur sæti laus.
Laugard. 22. feb. Uppselt.
Fimmtud. 27. feb. - Laugard. 1. mars.
Laugard. 8. mars
Athygli skal vakin á að sýningin
er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt aö hleypa gestum inn
í salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30
í HVÍTU MYRKRI
eftir Karl Ágúst Úlfsson
Sunnud. 23. feb. - Sunnud. 2. mars
Síðustu sýningar
Ekki er hægt að hleypa gestum inn
7 salinn eftir að sýning hefst.
Gjafakort í leikhús -
sígild og skemmti-
leg gjöf
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga
kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnudags kl.
13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim
tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum
frákl. 10 virka daga.