Dagur - Tíminn Akureyri - 14.03.1997, Side 1
%
%
1
9
;igur-(Eímmu
LIFIÐ I LANDINU
FÖStudagur 14. mars 1997 - 80. og 81. árgangur - 51. tölublað
BÆTAUPP FYRIRGETU-
LEYSIMEÐ HÁVAÐA
í Hagkaupsbandinu, sem finnur sig sérstaklega í því
að œfa ekki í stórmannlegum stúdíóum heldur í pínu-
litlum bílskúr, eru endurskoðandi, fiármálastjóri, for-
stöðumaður innra eftirlits, forstjóri og framkvœmda-
stjórl Forstjórinn segir að grúbban hafi verið búin til
sökum þeirrar öruggu aðferðar að skemmta starfs-
fólki með því að yfirmennirnir verði sér til skammar.
Sigurður Gísli Pálmason,
bassaleikari hljómsveitarinnar
og framkvæmdastjóri móður-
fyrirtækis Hagkaups Hofs, seg-
ist vera „wanna be“, hann langi
óskaplega til að geta leikið vel á
bassann. „Annars spila ég ekki
bara á bassa, við göngum hver í
annars störf og skiptum um
hljóðfæri ef svo ber undir.“
Verður maður að vera Hag-
kaupsmaður til að fá
inngöngu?
„Já, tengslin við Hagkaup
eru náttúrulega algjört skil-
yrði en við köllum okkur ekki
Hagkaupsbandið. Það hefur
ríkt hentistefna í nafngiftum og
við skiptum um nafn við hverja
uppákomu. Norður á Akureyri
hét hljómsveitin „Mér finnst
pizza best“ síðan hefur
hún heitið „Óði Ósk
ar og apótekararn-
ir“ og næst kemur
hún til með að
heita „Hux-jón“.
Tryggvi endurskoðandi er einn af
alvöru mönnunum í bandinu.
„Wild thing“
ákvæðið
Sigurður segir verðandi
Hux-jóna æfa í bflskúr
eins og vera ber og að
meðlimum finnist það mikið
atriði. -En eru þetta alvöru
tónlistarmenn?
„Það eru tveir
kunna
eg
er
sem
dálítið en
svokallaður
„wanna be“, mig
langar en kann
voða lítið."
Óskar Magnús-
Óskar er líka trymbill
og söngvari í einu
uppáhalds lagi.
son forstjóri er í sama flokki.
„Við Sigurður verðum að æfa
meira en hinir og kaupa fleiri
gítarbækur. Ég spila á trommur
í sumum lögum og gítar í öðr-
um. Ef eitthvað er sérstaklega
vandmeðfarið syng ég bara eins
og t.d. í Wild thing. Ég syng
bara þetta eina lag og það er
skilyrði fyrir þátttöku minni í
hljómsveitinni að Wild thing sé
tekið.
Hvar troðiði upp?
„Við höfum takmarkað okkur
við uppákomur fyrirtækisins
fram að þessu en hver
veit hvað
verður?
Nýr
markaður
í Austur-
löndum
Hvernig tónlist spiliði?
„Ætli meginstefnan sé
ekki „rokk’n roll“. Við tök-
um t.d. Back in the U.S.S.R.,
Johnny be good og förum
líka yfir í íslensku tilfinn-
ingasemina og tökxun
Gvend á eyrinni og Kúk í
lauginni."
Sigurður segir að
það sé aldrei að vita
nema þeir gefi út
plötu og þá líklega
vegna ijölda áskor-
anna. „Annars hefur
mér alltaf fundist ágæt
regla að bæta upp fyrir getu-
leysi með hávaða, - en þetta
hljómar ekki nógu vel, viltu
ekki sleppa þessu!"
„Við horfum helst til Austur-
landa nú
^ < þegar við
höfum
ofmetn-
ast mjög,
þar er hæfilega
stór markaður fyr-
ir okkur“, segir Óskar.
Er ekkert Hagkaups-
legt við bandið, t.d. „Það er
gaman að versla í góðri
búð... “?
„Nei, við höfum ekki farið
út í beinan áróður enda ekki
tiigangurinn, Bubbi er í því
fyrir okkur," segir Sigurður.
„Bandið ber þann svip af fyrir-
tækinu að vera ekki mjög fer-
kantað, við viljum geta farið út
af sporinu þegar okkur hentar
eða farið okkar leiðir. Við er-
um ekki fyrirsjáanlegir."
Kraftmennin og hinir
Auk Sigurðar Gísla Pálmason-
ar og Óskars Magnússonar eru
í hljómsveitinni Tryggvi Jónsson
formaður félags lög-
giltra endurskoðenda
og endurskoðandi
Hagkaups, hann spil-
ar á gítar og er að
sögn afskaplega
fær. Þá er Frey-
steinn Sigurðs-
son hæfileika
maður á ýmis
liljóðfæri og
ágætur
söngvari,
hann er for-
stöðumaður
innra eftir-
lits í Hag-
kaupum. „Á
flest Uðtækur
Sigurður l.(ngibergur)
er alhliða og líka afar
góður gítaristi.
og gamall hljóm-
sveitarhundur.”
Sá sem er Qár-
málastjóri hjá
Hof heitir Sigurð-
ur I.(ngibergur)
Björnsson og þar er
um alhliða mann að
ræða og afar góðan gíta-
rista. “En við Sigurður erum
kraftmennin, höfum mikinn
áhuga á að vera músíkstjörnur
en höfum heldur minna til þess
að bera en aðrir í hljómsveit-
inni.“ segir Óskar. -mar
Sigurður „wanna be“
bassaleikari segir að
kannski gefi þeir út
plötu. Myndir: GS
Freysteinn, „gamall hljómsveitarhundur", er liðtækur á flest og ágætur
söngvari.