Dagur - Tíminn Akureyri - 22.05.1997, Side 12

Dagur - Tíminn Akureyri - 22.05.1997, Side 12
24 - Fimmtudagur 22. maí 1997 JDagur-ÍEtmmn APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 16. maí til 22. maí er í Garðs Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í sfmsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Sunnuapótek, kjörbúð KEA í Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá 11-15 og lokað sunnudaga. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 22. maí. 142. dagur árs- ins - 223 dagar eftir. 21. vika. Sólris kl. 3.54. Sólarlag kl. 22.57. Dagurinn leng- ist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 fall 5 heitis 7 bylgju 9 fen 10 hnakkakerrt 12 hreini 14 aftur 16 gæfa 17 föndri 18 hjálp 19 sár Lárétt: 1 sverð 2 eirði 3 bátaskýli 4 sál 6 veikin 8 faldi 11 ginntu 13 sláin 15 nudd Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ósár 5 losti 7 ísak 9 ið 10 kúgun 12 ræma 14 ílm 17 nakið 18 önn 19 rak Lóðrétt: 1 ólík 2 álag 3 rokur 4 æti 6 iðjan 8 súginn 11 nægir 13 móða 15 man G E N G I Ð Gengisskráning 21. maí 1997 Kaup Sala Oollari 68,390 70,960 Sterlingspund 115,160 115,750 Kanadadollar 50,930 51,240 Dönsk kr. 10,8090 10,8660 Norsk kr. 9,8710 9,9250 Sænsk kr. 9,2590 9,3100 Finnskt mark 13,6490 13,7300 Franskur franki 12,2200 12,2890 Belg. franki 1,9933 2,0053 Svissneskurfranki 49,4900 49,7600 Hollenskt gyllini 36,6000 36,8200 Þýskt mark 41,1700 41,3800 ítölsk líra 0,04177 0,04203 Austurr. sch. 5,8480 5,8840 Port. escudo 0,4086 0,4112 Spá. peseti 0,4890 0,4920 Japanskt yen 0,60960 0,61320 írskt pund 106,640 107,300 I Já, lesendur góðir, Wurlitzer- bræðurnir eru orðnir þreyttir á að þvælast bæjarhlutanna á milli til að ræna kjörbúðina. I Jæja, l—— Upp meðl L Mörður... hendur! 1 Jjfrl 1 í ' '* Veistu annars um nokkra V íbúð til leigu hérna í ná- ) ■’Sicöa^r iÉsnlfl 5-24- '') ittp://Sí!)ipirunho,club.córV^ Eg hef alltaf sagt að það sé gott að fara í heimsóknir... en það jafnast samt ekkert á við heimilið. Viltu hætta þessu! Mamma er ekki einu sinni búin að taka upp úr töskunum. Stjörnuspá Vatnsberinn Sjúkt að vera til. Nú dansa allir sömbu. Fiskarnir Ekkert slor hjá fiskunum í dag, lieldur stuð að eilífu eins og kynhverfa skáldið skrifaði forðum. Allir dansa sömbu. Hrúturinn I>ú Qárfestir í nýjum sólgler- augum í dag sem er staðfesting á björtum huga og opnum. Samba í all- an dag. Nautið Stjörnurnar reyndu í gær að sjá úrslit leiks- ins við Júggana fyrir. Það gekk ekki og í þessu merki eru miklir þjóðernissinnar og handboltadýrkendur og mótast geð guma töluvert af téðum leik. Rétt er þó að henda á að ef illa fór, er hægt að dansa sömbu til að vinna sig upp úr þunglyndi. Tvíburarnir Ææ. Ertu að bylta þér á nótt- unni? Sefurðu illa vegna dýnunnar í rúm- inu þínu? Þú hittir Hafstein sem les upp búta úr Gerplu í Sjónvarpsmarkaðnum og spyrð hvernig hann sé á geði. Hann mun reyna að selja þér vasahnífinn sinn, flóttalegur til augna. Og svo stígur hann sömbu. Krabbinn Enn rýkur úr holdi. Samba í alla nótt. Ljónið Þú tryggir þér hlutdeild í and- legu góðæri í dag með snjallri ákvörðun sem þó kostar peninga. Samba, samba, samba. % Meyjan Endurskoðun íjármála í dag sem byggir á auknum sparnaði. Ekki gaman í fyrstu en venst. Samba er slæmur taktur í fj ármálaheiminum. Vogin Bögg í vinnu og næsti við hliðina virðist hafa gleymt að fara í sturtu í morgun. Hann mun dansa sömbuna einn. Sporðdrekinn Þú verður á út- opnu í dag. Þó hvorki í Playboy né Playgirl. Samba inn í nóttina. Bogmaðurinn Sko. Steingeilin Ör er þessi geit í dag og blóð- heit venju frem- ur. Trylltur dans í tungls- ijósi.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.