Dagur - Tíminn Akureyri - 22.05.1997, Síða 15
Jlagur-®TOTOm
Fimmtudagur 22. maí 1997 - 27
UPPAHALDS UTVARPS- OG SJONVARPSEFNIÐ
Sjónvarpið
kl. 20.55:
Síbería -
þíða í
sífreranum
Sakha-Jakútía er
eitt átta þjóðríkja
sem nyrst liggja í
heiminum og hafa
nú myndað nýtt ráð
heimskautalanda
sem ísland er líka
aðili að. Sakha og
þjóðin sem landið
byggir eiga sér
langa sögu og það-
an hóf Genghis
Khan herleiðangra
sína til vesturs á
miðöldum en á
seinni tímum hefur
sagan mótast mjög
af sambýlinu við
Rússland - og Sov-
étríkin. Lýðveldið
hefur nú fengið
aukið sjálfstæði í
kjölfar upplausnar
Sovétríkjasam-
bandsins. í þessari
nýju heimildarmynd
Ara Alexanders
Magnússonar og
Jóns Proppé er
skyggnst inn í líf
fólks sem nú er að
skipa sér á bekk
með sjálfstæðum
þjóðum. Það er ekki
átakalaust að
byggja upp heilt
samfélag nú þegar
miðstjórnarveldi
Moskvu er að líða
undir lok og í þætt-
inum er leitað til
stjórnmálamanna,
vísindamanna og til
unga fólksins sem á
eftir að erfa þetta
auðuga en harðbýla
land.
Svart/hvítu
myndirnar í
uppáhaldi
ún Birna E. Gunnarsdóttir er ein þeirra mörgu ís-
lendinga sem hafa mikið gam-
an af breskum sakamála-
myndum og eru þær hennar uppá-
haldssjónvarpsefni. Hún tilheyrir
hins vegar ekki þeim hópi sem hlust-
ar á endurteknar fréttir á hálftíma
fresti allan liðlangan daginn. Birna
horfir á einn fréttatíma á dag, yfir-
leitt á Stöð 2. Af hverju? Jú, hann er
á undan!
Að öðru leyti er ekkert sérstakt
sem bindur Birnu við sjónvarpið þó
hún sitji alltaf einhverja stund á
hverju kvöldi fyrir framan tækið.
Hún nefnir t.d. Bráðavaktina en er
greinilega ekki æstur aðdáandi. Fjöl-
skyldan er með gervihnattadisk og það er ekki fyrr en
hún minnist á sjónvarpsstöðina TNT, sem sýnir iðulega
gamlar bxómyndir á kvöldin, sem augun glampa því
hennar uppáhald eru gamlar svart-hvítar myndir,
myndir með brýnum og stjörnum á borð við Cary Grant
og Ritu Hayworth.
Það ætti því ekki að koma á óvart að notaleg og mjúk
tónlist lætur best í eyrum Birnu sem stillir útvarpið á Sí-
gilt FM þegar þannig liggur á henni.
FJÖLMIÐLARÝNI
Allt eða ekkert
Allt, tímaritið hennar Ólafar Rúnar Skúladóttur,
fyrrverandi sjónvarpsfréttamanns hjá ríkinu, er
komið út og veldur óneitanlega svolitlum von-
brigðum þó að fæstir hafi kannski búist við að þar yrði
brotið blað í íjölmiðlasögu íslands. Tímaritið er ágætt og
ekkert meira en það, hvorki í efnisvali, efnistökum né
útliti.
Eitt er þó það viðtal sem getur vakið áhuga og er það
við stórkratann Maríönnu Friðjónsdóttur í Danmörku.
Hún er vön dönsku þjóðfélagi þar sem fólk ræðir hisp-
urslaust málin og notar tækifæxáð til að hella úr skálum
reiði sinnar vegna hjónaskilnaðar og iranxhjáhalds eig-
inmannsins. Þetta viðtal er athyglisvert. Hví skyldi mað-
ur ekki ræða hlutina opinskátt ef maður svo vill.
íslenskir fjölmiðlar hafa alltaf verið pempíulegir þeg-
ar persónuhagi fólks bera á góma. Það þykir hallæris-
legt og fullnxikil léttúð. Vinsældir Séð og heyrt sýna þó
að þetta er það sem fólkið vili og þess vegna má merkja
þróun í þessa átt lijá mörgum fjölmiðlum. Fjölmiðlar
þui'fa að lifa og seljast og það er greinilegt að það er tal-
ið vænlegt að færa sig nær Séð og heyrt-stílnum. Þung
og tormelt viðtöl, hversu mikilvæg sem þau nú eru,
þykja ekki selja og allir vilja jú fá bita af kökunni.
Birna E.
Gunnansóttir
SKRIFSTOFUKONA
UTVARP • SJONVARP
j g^» p |
05.55
08.30
16.00
17.50
18.00
18.02
18.45
19.00
19.20
19.50
20.00
20.30
20.55
HM í handknattleik. Ísland-Júgóslavía.
Bein útsending frá Kumamoto í Japan.
Hlé.
HM í handknattleik. Endursýndur leikur
íslendinga og Júgóslava frá því um
morguninn.
Táknmálsfréttir.
Fréttlr.
Leiðarljós
Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
Tuml
Ferðaleiðir. Um víöa veröld - Tyrkland.
Feröaþáttaröö. Þýðandi og þulur: Gylfi
Pálsson.
Veður.
Fréttir.
Frasier (10:24).
Síbería - þíða í sífreranum. Sjá kynn-
ingu.
21.50 Lögregluhundurinn Rex (4:15)
(Kommissar Rex). Austurrískur saka-
málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst
viö aö leysa fjölbreytt sakamál og nýtur
viö þaö dyggrar aöstoöar hundsins Rex.
22.40 Nafnlausl hermaöurinn (The Unnamed
Soldier). Stuttmynd frá 1995 um her-
mann sem snýr særöur heim úr stríði.
Hann jafnar sig smám saman meö
hjálþ konu sinnar en stríöið hvílir á hon-
um eins og mara. Leikstjóri er Andy
Stickland og framleiöandi Anna Dís
Ólafsdóttir.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Fótboltakvöld. Sýndar veröa svipmyndir
úr leikjum í annarri umferö.
23.45 Dagskrárlok.
S T O Ð 2
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Matglaði spæjarinn (2:10) (e) (Pie in
the Sky).
13.50 Lög og regla (5:22) (e) (Law and
Order).
14.45 Sjónvarpsmarkaöurlnn.
15.15 Oprah Winfrey.
16.00 Maríanna fyrsta.
16.25 Steinþursar.
16.50 Með afa.
17.40 Línurnar í lag .
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurlnn.
19.00 19-20.
20.00 Doctor Quinn (6:25).
20.50 Gyðjurnar (Divas). Ný bandarísk sjón-
varpsmynd.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Lög og regla (6:22) (Law and Order).
23.35 Samstaöa (e) (Running Cool). Mótor-
hjólagengiö feröast saman hvert á land
sem er og í hópnum ríkir mikil sam-
staða. Þúsundir kílómetra skipta engu
máli þegarforingi hópsins, Bone, fréttir
aö í smábæ í Suður-Karólínu sé einn af
vinum hans beittur verulegu misrétti.
Aðalhlutverk: Andrew Divoff, Dedee
Pfeiffer og Paul Gleason. 1993. Bönn-
uð börnum.
01.20 Dagskrárlok.
17.05 Spítalalíf (1/25) (MASH).
17.30 íþróttavlöburöir í Asíu (20/52) (Asian
Sport Show). íþróttaþáttur þar sem
sýnt er frá fjölmörgum íþróttagreinum.
18.00 Körfuboitl um víöa veröld (19/20)
(Fiba Slam 2).
18.30 Taumlaus tónllst.
19.15 ítalskl boltlnn.
21.00 Engin miskunn (Expect No Mercy). Al-
ríkislögregluna grunar aö á bak viö
samtök nokkur sé í raun veriö aö þjálfa
upp fullkominn einkaher. Löggan Justin
Vanel fær þaö verkefni aö ganga til liös
við samtökin í þeirri von að unnt veröi
að fletta ofan af starfsemi þeirra. Meö-
limum samtakanna er boöin fullkomin
aöstaða til æfinga en Vanel sýnist til-
gangurinn vera sá einn aö þjálfa upp
nýja kynslóð af fullkomnum moröingj-
um. Innan samtakanna er önnur lögga
S Y N
að störfum og nú veröa hann og Vanel
aö taka höndum saman. Aðalhlutverkin
leika Billy Blanks, Jalal Merhi, Wolf
Larson og Laurie Holden en Zale Dalen
leikstýrir. 1995. Stranglega bönnuð
börnum.
22.30 Rugludallarnlr II (e) (Three Crazy Jerks
II).
24.00 Spítaialíf (1/25) (e)(MASH).
00.25 Dagskrárlok.
e
RIKISUTVARPIÐ
09.00 Fréttlr. 15.35 Litla írska hornið.
09.03 Laufskálinn. 15.53 Dagbók.
09.38 Segðu mér sögu. 16.00 Fréttlr.
09.50 Morgunleikfimi. 16.05 Tónstiginn.
10.00 Fréttir. 17.00 Fréttlr.
10.03 Veðurfregnir. 17.03 Víðsjá.
10.15 Árdegistónar. 18.00 Fréttir. Víðsjá heldur áfram.
11.00 Fréttir. 18.30 Leslð fyrlr þjóðina.
11.03 Samfélagið í nærmynd. 18.45 Ljóð dagsins.
12.01 Daglegt mál. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. 19.00 Kvöldfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
12.50 Auðlind. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
13.05 Bókmenntaþátturlnn Skálaglamm. 22.00 Fréttlr.
14.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnlr.
14.03 Útvarpssagan 22.15 Orð kvöldslns.
14.30 Mlðdeglstónar. 22.20 Flugufótur.
15.00 Fréttir. 23.10 Andrarímur.
15.03 Útvarpsieikhúsið. 24.00 Fréttir.
BYLGJAN
09.05 Górillan. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress að vanda. Fréttir kl.
14.00, 15.00 og 16.00.
16.00 ÞJóöbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
18.03 Viðskiptavaktin.
18.30 Gullmolar.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
R A S 2
09.03 Lísuhóll.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Hvítlr máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttlr.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóðarsálin Síminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Knattspyrnurásin.
22.00 Fréttlr.
22.10 Rokkþáttur.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 - 8.10-8.30 og
18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-
19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00
Svæðlsútvarp Vestfjarða.