Dagur - Tíminn Akureyri - 11.06.1997, Blaðsíða 8

Dagur - Tíminn Akureyri - 11.06.1997, Blaðsíða 8
20 - Miðvikudagur 11. júní 1997 |Dagur-'3Itmtmt LIFIÐ I LANDINU Afmælisbarnið sjálft, Kornelíus Sigmundsson, tekur við afmælisgjöf frá húsbændunum á Bessastöðum, Guðrúnu Katrínu Þorbergsdóttur forsetafrú og Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta íslands. MyndirGTK Fimmtugur forsetaritari Það var margt um mœtan manninn í Skorradalnum um síðustu helgi þegar Kornelíus Sig- mundsson forseta- ritari hélt upp á fimmtugsafmœli sitt. Starfsmenn forsetaskrifstofunn- ar ffölmenntu í af- mœlið og var glatt á hjalla eins og meðfylgjandi mynd- ir Guðlaugs Tryggva Karlssonar bera með sér. Guðrún Katrín Þorbergsdóttir forsetafrú, Flosi A. H. Kristjánsson kennari og Ragna Þórhallsdóttir, ritari á forsetaskrifstofunni. Haraldur Briem yfirlæknir og Snjólaug Ólafsdóttir, starfs- maður á Norðurlandaskrifstofu forsætisráðuneytisins. Jóhanna Áskels Jónsdóttir ritari og Elín Káradóttir, ráðskona á Bessastöðum. Vigdís Bjarnadóttir, deildarstjóri á skrifstofu Forseta Islands, og Hólmfríð- ur Árnadóttir, forstöðumaður hjá Flugleiðum. Elín Káradóttir ráðskona, Flosi Kristinsson kennari, Snjólaug Ólafsdóttir, Norðurlandaskrifstofunni, Hólmfríður Árnadóttir, forstöðumaður hjá Flugleiðum, Vilborg Kristjánsdóttir ritari, Magnús Andrésson framkvæmdastjóri og Loftur Atli Eiríksson blaðamaður.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.