Dagur - Tíminn Akureyri - 11.06.1997, Blaðsíða 8
20 - Miðvikudagur 11. júní 1997
|Dagur-'3Itmtmt
LIFIÐ I LANDINU
Afmælisbarnið sjálft, Kornelíus Sigmundsson, tekur við afmælisgjöf frá húsbændunum á Bessastöðum, Guðrúnu Katrínu Þorbergsdóttur forsetafrú og
Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta íslands. MyndirGTK
Fimmtugur forsetaritari
Það var margt um
mœtan manninn í
Skorradalnum um
síðustu helgi þegar
Kornelíus Sig-
mundsson forseta-
ritari hélt upp á
fimmtugsafmœli
sitt. Starfsmenn
forsetaskrifstofunn-
ar ffölmenntu í af-
mœlið og var glatt
á hjalla eins og
meðfylgjandi mynd-
ir Guðlaugs
Tryggva Karlssonar
bera með sér.
Guðrún Katrín Þorbergsdóttir forsetafrú, Flosi A. H. Kristjánsson kennari
og Ragna Þórhallsdóttir, ritari á forsetaskrifstofunni.
Haraldur Briem yfirlæknir og
Snjólaug Ólafsdóttir, starfs-
maður á Norðurlandaskrifstofu
forsætisráðuneytisins.
Jóhanna Áskels Jónsdóttir ritari og Elín
Káradóttir, ráðskona á Bessastöðum.
Vigdís Bjarnadóttir, deildarstjóri á skrifstofu Forseta Islands, og Hólmfríð-
ur Árnadóttir, forstöðumaður hjá Flugleiðum.
Elín Káradóttir ráðskona, Flosi Kristinsson kennari, Snjólaug Ólafsdóttir, Norðurlandaskrifstofunni, Hólmfríður
Árnadóttir, forstöðumaður hjá Flugleiðum, Vilborg Kristjánsdóttir ritari, Magnús Andrésson framkvæmdastjóri og
Loftur Atli Eiríksson blaðamaður.