Dagur - Tíminn Akureyri - 11.06.1997, Blaðsíða 12
24 - Miðvikudagur 11. júní 1997
IDagur-'SKmom
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík er í
Háaleitisapóteki. Lyfja, Lágmúla 5,
opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22.
Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud..
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-
14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjömu apótek eru opin virka daga á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið í því apóteki sem sér um þessa
vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er
opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-
21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar em
gefnar í síma 462 2444 og 462 3718.
Sunnuapótek, kjörbúð KEA í
Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9-
19, laugardaga frá 11-15 og lokað
sunnudaga.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga
frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgi-
daga og almenna frídaga kl. 10.00-
12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl.
10.00-14.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Miðvikudagur 11. júní. 162. dagur
ársins - 203 dagar eftir. 24. vika. Sól-
ris kl. 3.02. Sólarlag kl. 23.55. Dagur-
inn lengist um 3 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 ferming 5 örlagagyðja 7
hæfni 9 svik 10 fæddur 12 gangur 14
veggur 16 blása 17 skjálfti 18 skelfing
19 eyri
Lóðrétt: 1 draga 2 hnífur 3 kjaft 4
leynd 6 yrkja 8 leiftur 11 köld 13 sofi
15 heystæði
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 plóg 5 lágir 7 stíf 9 fé 10 sök-
um 12 ræma 14 ugg 16 tær 17 undið 18
þrá 19 mm
Lóðrétt: 1 pass 2 ólík 3 gáfur 4 tif 6
rénar 8 töggur 11 mætir 13 mæðu 15
Gná
G E N G I Ð
Gengisskráning
10. júní 1997
Kaup Sala
Dollari 68,780 71,350 .
Sterlingspund 114,490 115,070
Kanadadollar 50,480 50,790
Dönsk kr. 10,7330 10,7900
Norsk kr. 9,8190 9,8730
Sænsk kr. 8,9990 9,0480
Finnskt mark 13,5890 13,6690
Franskurfranki 12,0900 12,1590
Belg. franki 1,9800 1,9919
Svissneskur franki 48,5200 48,7900
Hollenskt gyllini 36,3300 36,5400
Þýskt mark 40,8800 41,0800
ítölsk líra 0,04139 0,04165
Austurr. sch. 5,8060 5,8420
Port. escudo 0,4033 0,4059
Spá. peseti 0,4826 0,4856
Japanskt yen 0,61960 0,62340
(rskt pund 105,710 106,370
I
Þú ferð í hættulegt ferðalag og þarft á allri þinni |
hæfni og hugrekki að halda til að lifa af. §
Veistu hvað, elskan? Mamma var að
bjóða okkur heim til sín í sumarleyfinu.
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Enn eru allir í
botni með
drottni og Hans
kominn með brauð en hvað
fær Gréta? „Das ist sehr
schön Hans, aber ich will
auch Brot haben,“ segir
Grethe og Jens hefur lagt
þessu máli lið, til stuðnings
Grétu. Þú hefur áhyggjur af
þessu ástandi i dag.
Fiskarnir
Þú fjárfestir í
helíumkút í dag
og kaupir loft-
belg í leiðinni í veikri von
um að hægt sé að losa sig
við krakkana á 17. júní.
Plottið gengur út á að segja
þeim að halda á loftbelgnum
og skera síðan á ólar og
vona að ormarnir svífi upp í
himingeiminn. Þetta er mjög
alvarlegt mál og hér grípa
stjörnurnar inn í með for-
dæmingu. Þótt litlu skinnin
séu bölvaður hryllingur á
köflum, þá skal þetta mál
sko fara lengra.
Hrúturinn
Varastu níðinga
í fiskamerkinu í
dag.
Nautið
Hablaba.
Tvíburarnir
Þú færð örlítinn
hausverk á eftir,
segir „shit, ég er
að drepast í
en þá lagast hann.
höfðinu,'
Gaman fyrir þig.
Krabbinn
í dag tíðkast hin
breiðu spjótin.
Nei, við erum
ekki að tala um kynlíf, Sig-
ríður!
Ljónið
Bullandi
straumar hjá
ljónynjum og
skipulagt mannát á matseðl-
inum. Lambhrútar eru best-
ir grillaðir.
151
Meyjan
Þú nærð þér á
gott strik í dag eftir tölu-
verðan aumingjaskap lengi.
Tímabært.
Vogin
2-0.
Sporðdrekinn
Góður dagur og
sérsniðinn fyrir
þig. Dekraðu við
þig í kvöld.
að sofa.
fyrir austan.
Bogmaðurinn
Óstuð á bog-
mönnum og best
að fara snemma
Steingeitin
Tíðindalítið af
vesturvígstöðv-
unum en gott