Dagur - Tíminn Akureyri - 23.07.1997, Blaðsíða 11

Dagur - Tíminn Akureyri - 23.07.1997, Blaðsíða 11
Jlagur-tEbmrm Miðvikudagur 23. júlí 1997 - 23 Sjónvarpið kl. 21.10: Sök bítur sekan Á miðvikudags- og fimmtudags- kvöld sýnir Sjón- varpið danska mynd í tveimur hlutum sem er gerð eftir verð- launasögu Eriks Amdrups. Þar segir frá Jakobi Man, drykkfelld- um næturlækni, sem má muna sinn fífil fegri. Nótt eina er hann kallaður út á heimili góð- borgara þar sem frúin á að hafa dottið niður stiga. Jakob tel- ur að þar sé ekk- ert alvarlegt á ferðinni en stuttu seinna hefur ung kona samband við hann og vill meina að ekki sé allt með felldu á heimilinu. Hún biður Jakob að hjálpa sér en þótt hann biðjist undan og segist eingöngu sinna læknisverkum, ekki lögreglu- málum, flækist hann fyrr en varir inn í meira en lítið undar- lega atburðarás. Leikstjóri er Jonas Cornell og aðalhlutverk leika Fritz Helm- uth, Benedikte Hansen, Cecilia Zwick Nash og Ilenning Moritzen. Meira af inn- lendu efni s g hlusta yfirleitt meira á Rás 2,“ segir María Bald- ursdóttir hárgreiðslumeistari og söngkona í Keflavík um sína útvarpshlustun. Af einstökum dagskrárliðum á rásinni eru það þættir Gests Einars og Andreu Jóns- dóttur sem henni þykja einna áhugaverðastir. Sjónvarpsáhorf hennar er nær eingöngu bundið við Ríkissjónvarpið þar sem hún er ekki með Stöð 2 eða ijölvarpið. Hún segir að það sé alveg nóg að hafa RÚV þar sem hún horfir yfirleitt lítið á sjónvarp. „Það vantar meira af innlendu efni,“ segir María um dagskrárstefnu Sjónvarpsins. Hún segir að það sé nóg af hæfi- leikaríku fólki í landinu sem hægt sé að virkja við gerð innlends efnis í sjónvarpinu. Af einstökum þáttum í sjónvarpinu sem hún hefur gaman af að sjá eru Afhjúpanir, þ.e. þættirnir um ensku biskupafjölskylduna svo ekki sé minnst á þær sjónvarps- myndir sem gerðar hafa verið eftir sögum rithöfundar- ins Ruth Rendell. Þar fyrir utan er hún svolítið veik fyrir dönsku þáttaröðinni um Þorpið. María segist oft gleyma því að hlusta á hefðbundna fréttatíma í útvarpinu vegna þess að „ég er stundum upptekin af sjálfum mér og öðru.“ Hún bætir sér það allajafna upp með því að fylgjast með sjónvarpsfréttum. FJÖLMIÐLARÝNI Bitlitlar æsifréttir Hið frjálsa og óháða dagblað DV, sem löngum hefur byggt tilveru sína á æsifréttum af köttum og hundum sem týnast og finnast aftur, á í krísu í fréttalausu þjóðfélagi dagsins í dag. DV hefur verið að mýkja ásýnd sína upp á síðkastið að kröfu markaðarins og þar með eigendanna. Pólitík hefur dottið út af síðum blaðsins og á forsíðuna hafa komið bitlitlar fréttir af leikurum úti í heimi. DV hefur löngum haft „harða“ fréttamennsku í önd- vegi og verið óhrætt við að ráðast á spillinguna í þjóðfé- laginu. Nú er áherslan önnur. Þannig var fátt um fína drætti í blaðinu í síðustu viku, einna helst frétt um mann sem smitaðist af lifrarbólgu B. Að öðru leyti bara gaml- ar fréttir, til dæmis um alvarlegt ástand hjá Borgarleik- húsinu. Frétt sem aðrir eru löngu búnir að segja frá. Annað hvort þjást þeir á DV af gúrku eða mjúka, nýja stefnan kemur svona út. ÚTVARP • SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttlr. gerö eftir verðlaunasögu Eriks Amdrups 18.00 Fréttlr. um drykkfelldan næturlækni sem flæ- 18.02 Lelðarljós kist inn í undarlega atburöarás. Leik- 18.45 Auglýslngatíml - Sjónvarpskrlnglan. stjóri er Jonas Cornell og aöalhlutverk 19.00 Myndasafnlö. Endursýndar myndir úr leika Fritz Helmuth, Benedikte Hansen, morgunsjónvarpi barnanna. Cecilia Zwick Nash og Henning 19.25 Undrabarniö Alex (26:39) (The Secret Moritzen. Seinni hluti myndarinnar verö- World of Alex Mack). Myndaflokkur um ur sýndur á fimmtudagskvöld. Þýðandi 13 ára stúlku sem býr yfir undraveröum Jóhanna Þráinsdóttir. hæfileikum. Aöalhlutverk leika Larisa 22.10 Botnleöja á Bretlandi. Heimildarmynd Oleynik, Meredith Bishop, Darris Lowe um ferð hljómsveitarinnar Botnleðju til og Dorian Lopinto. Þýðandi Helga Englands í janúar þar sem hún hitaöi Tómasdóttir. upp fyrir Blur á sex tónleikum. Dag- 19.50 Veöur. skrárgerö: Hafsteinn Ingimundarson og 20.00 Fréttlr. Þorgeir Guömundsson. 20.30 Víklngalottó. 23.00 Ellefufréttlr. 20.35 Þorplö (36:44) (Landsbyen). 23.15 Landsmót í golfl. Umsjón Logi Berg- 21.10 Sök bítur sekan (1:2) (Rentes rente). mann Eiðsson. Dönsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum 23.35 Dagskrárlok. ^ ST Ö Ð 2 09.00 Líkamsrækt (e). 18.05 Nágrannar. 09.15 SJónvarpsmarkaöurinn. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurlnn. 13.00 Löggur og bófasynir (e) (Cops and 19.00 19 20. Robbersons). í þessari gamanmynd 20.00 Melrose Place (23:32). leikur Chevy Chase fjölskylduföður sem 21.00 Harvey Moon og fjölskylda (2:12) þarf aö hýsa lögreglumann (Jack (Shine on Harvey Moon). Nýr breskur Palance) vegna þess aö sá síðarnefndi myndaflokkur sem segir mikla fjöl- er aö fylgjast með glæþamönnum í skyldusögu á gamansaman hátt. Aðal- næsta húsi. persónan er Harvey Moon sem gerir 14.30 SJónvarpsmarkaðurlnn. sér vonir um frama í stjórnmálum. 15.00 Mótorsport (e). Hann er giftur og á tvö uppkomin börn 15.30 Ellen (10:25) (e). en margt í fjölskyldulífi hans er þó af- 16.00 Prins Valíant. skapiega undarlegt. Þættirnir veröa 16.20 Snar og Snöggur. vikulega á dagskrá Stöðvar 2. 16.45 Súper Maríó bræöur. 21.30 Norölendingar 17.05 Snorkarnlr. 22.30 Kvöldfréttir. 17.15 Glæstar vonir. 22.45 Löggur og bófasynir 17.40 Líkamsrækt (e). 00.15 Dagskrárlok. 18.00 Fréttlr. (i SÝN 17.00 Spítalalíf (17:25) (e). (MASH). menn í Sydney í Ástralíu. 17.30 Glllette-sportpakklnn (8:28) (Gillette). 23.55 Spítalalíf (17:25) (e). (MASH). Fjölbreyttur þáttur þar sem sýnt er frá 00.20 Ástsýkl 2 (e). (Une Jeune Fiile Si hefðbundnum og óheföbundum íþrótta- Charmante - Lovestruck 2). Stranglega greinum. bönnuö börnum. 18.00 Knattspyrna í Asíu (29:52) (Asian 01.45 Dagskrárlok. Soccer Show). Fylgst er meö bestu knattspyrnumönnum Asíu en þar á þessi íþróttagrein auknum vinsældum að fagna. 19.00 Golfmót í Bandaríkjunum (7:40) (e) (PGA U.S.). 20.00 Hnefaleikar (e). Útsending frá spenn- andi keppni í hnefaleikum sem fram fer í Bretlandi. Á meöal þeirra sem stíga í hringinn er heimsmeistarinn í fjaöur- vigt, prinsinn Naseem Hamed. 23.00 Strandgæslan (4:26) (Water Rats 1). Spennandi myndaflokkur um lögreglu- 0 RÍKISÚTVARPIÐ 09.00 Fréttlr. 15.03 Dagur í austrl 09.03 Laufskállnn. 15.53 Dagbók. 09.38 Segöu mér sögu 16.00 Fréttlr. 09.50 Morgunlelkflm! 16.05 Tónstlglnn. 10.00 Fréttlr. 17.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnir. 17.03 Víösjá. 10.17 Sagnaslóö. 18.00 Fréttlr - ísland og nútímlnn. 10.40 Söngvasvelgur. 18.30 Góöi dátlnn Svejk 11.00 Fréttlr. 18.48 Dánarfregnlr og auglýslngar. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 19.00 Kvöldfréttlr. 12.20 Hádegisfréttlr. 19.30 Auglýslngar og veöurfregnlr. 12.45 Veöurfregnlr. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 12.50 Auöllnd. 20.00 Vér höfum slgraö Bretland. Fyrri þáttur: 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar. 21.00 Út um græna grundu. 13.05 Hádegislelkrit Útvarpslelkhússins. 22.00 Fréttlr. 13.20 Inn um annað og út um hitt. 22.10 Veðurfregnlr. 14.00 Fréttir. 22.15 Orö kvöldsins. 14.03 BJargvætturlnn í grasinu 22.30 Kvöldsagan, Purpuraliturinn 14.30 Út og suöur. 23.00 í fyrstu persónu elntölu. 15.00 Fréttlr. 24.00 Fréttir. ^BYLGJAN 09.05 Klng Kong. 09.03 Lísuhóll. 12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Stöövar 2 12.20 Hádegisfréttir. og Bylgjunnar. 12.45 Hvítlr máfar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeglnu. 14.03 Brot úr degi. 13.00 íþróttafréttir. 16.00 Fréttlr. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. 16.05 Dagskrá. 16.00 Þjóöbrautin. 17.00 Fróttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.03 Vlösklptavaktln. 18.00 Fréttlr. 18.30 Gullmolar. Mústkmaraþon á Bylgjunni 18.03 Dagskrá dægurmálaútvarps. þar sem leikin er ókynnt tónlist frá ár- 19.00 Kvöldfréttlr. unum 1957-1980. 19.32 Milli steins og sleggju. 19.00 19 20.Samtengdar fréttir Stöövar 2 og 20.30 Kvöldtónar. Bylgjunnar. 21.00 Froskakoss. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.00 Kristófer Helgason spllar góöa tónllst, 22.00 Fréttlr. happastlglnn og flelra. Netfang: 22.10 Plata vlkunnar og ný tónlist. kristofer@ibc.is 24.00 Fréttlr. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. 8.10-8.30 Og dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. Stöövar 2 og Bylgjunnar. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæölsútvarp Vestfjarða.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.