Dagur - Tíminn Akureyri - 06.09.1997, Blaðsíða 16

Dagur - Tíminn Akureyri - 06.09.1997, Blaðsíða 16
28 - Laugardagur 6. september 199/’ jDagur-'CÍIúmmx BRIDGE Björn Þorláksson skrifar Sveit Dags-Tímans sigraði sveit Hjólbarðahallarinnar nokkuð óvænt í 4. umferð Bik- arkeppni BSÍ, 95-67. Þar með var Dagur-Tíminn fyrst sveita til að tryggja sér sæti í Qórð- ungsúrslitunum sem fara fram 13. september nk. en úrslitin eru daginn eftir. Umsjónarmað- ur bridgeþáttarins spáir því að sveit Antons Haraldssonar, sveit Neon og sveit Samvinnuferða muni ná alla leið ásamt Degi- Tímanum en allt getur gerst í bridge. Sú staða er einnig hugs- anleg að allar sveitirnar ijórar verði frá landsbyggðinni sem þætti saga til næsta bæjar mið- að við sterka stöðu stór- Reykjavíkursvæðisins á liðnum árum. Þá myndi sveit Sveins Aðalgeirssonar frá Húsavík og sveit Jóns Sigurbjörnssonar, Siglufirði, fylgja hinum fyrr- nefndu. Einnig er ekki hægt að útiloka að sveit Steinars Jóns- sonar vinni sigur á sveit Antons, en hin síðarnefnda er skipuð fjórum íslandsmeistur- um. En þetta liggur allt fyrir um næstu helgi. Allir i „allann“ Athyghsvert spil kom upp í siunarbridge Bridgefélags Ak- ureyrar sl. þriðjudag. Dagur-Tmiiim í fjórðungsúrslit Þannig voru hendur NS * 62 V 3 ♦ ÁGT65 ♦ ÁD876 N V A S ♦ ÁKD98 9 ÁKT9 ♦ D98 ♦ K Vestur gaf og passaði en eftir opnun norðurs keyrðu öll pörin í alslemmu og ekkert fékk töl- una. Svo virðist sem hægt sé að forðast „allann“ eftir t.d. þessar sagnir: Veslur Norður AusturSuður pass ltígull pass 1 spaði pass 21auf pass 2hjörtU' pass 31auf pass 3tíglar pass 4hjörtu» pass 4grönd pass 5hjörtu pass ógrönd Þetta er draumasagnröðin þar sem tígulkóngurinn lá ekki við svíningu. Þrátt fyrir 21 punkt á móti opnun er því hægt að forðast hana en lykilinn er e.t.v. íjögurra hjarta sögn norð- urs, (splinter=flís). Þar með er skiptingin 2-1-5-5 orðin líkleg eða sönnuð og ef lykilspilið tíg- ulkóng vantar er ekki hægt með neinni vissu að teikna upp 13 slagi. En á hinn bóginn er all- inn aldrei verri en 50% og hugsanlegir þvingunarmögu- leikar. Guðjón Bragason og Helgi Boga- son, tveir af sex liðsmönnum Dags-Tímans. Þeir eru komnir í fjórðungsúrslit í Bikarkeppninni en myndin var tekin af félögunum eftir stórmót Bridgefélags Sauðár- króks. Þar náðu þeir sjaldgæfum og eftirtektarverðum árangri. Unnu fyrst forkeppnina í tvímenningi, urðu svo neðstir í úrslitunum en náðu síðan silfursæti á síðasta keppnisdegi í sveitakeppni. Greini- lega spurning um dagsformið! Mynd: BÞ Sifurstigasveita- keppni Silfurstigasveitakeppni sumar- brieg fer fram í dag, laugardag- inn 6. sept. Spilaðar verða 7 umferðir, 8-spila leikir og hefst mótið kl. 11.00. Forgefm spil og silfurstig fyrir hvern leik. Keppnisgjald er kr. 6000 á sveit og fer helmingur keppnisgjalda í verðlaunafé. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Hauksson.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.