Dagur - Tíminn Reykjavík - 07.01.1997, Blaðsíða 12
a
Jlagur-Œtmtntt
Einar
Sveinbjörnsson
veðurfrœðingur
Þriðjudagur 7. janúar 1997
Reykjavík
Mið Fim Fös Lau m
ASA 3 A3 /4S4 3 A3 ANA 4
SA 3 A3 ASA 4 A4
Línuritin sýna fjögurra
daga veðurhorfur á
hverjum stað. Línan sýnir
hitastig, súluritið 12 tíma
úrkomu en vindáttir og
vindstig eru tilgreind fyrir
neðan.
Áfram er útlit fyrir hæglætisveður á
landinu á morgun. Skýjað vestan- og
suðvestanlands og sums staðar þoka,
en yfirleitt léttskýjað í öðrum
landshiutum. Hiti um frostmark á
annesjum vestaniands, en talsvert
frost í innsveitum norðaustantil.
Stykkishólmur
SSA3 ANA 3 ASA 3 A3 ANA 3
SSA 2 ANA 3 ASA 3 A3
Bolungarvík
SV2 NA3 ANA 2 ANA 2 NA 2
SSV1 ANA 2 A 1 A 1
Blönduós
SSV2 NA3 SA2 SA 1 ANA 2
SSV2 A2 SSA2 ASA 2
Akureyri
°C Mið Fim Fös Lau mm
0- -5- -10
SSV3 NNA3 SA3 SSA3 ASA 3
SSV2 A3 S 3 SSA3
Egilsstaðir
NV2 NNV2 ASA 2 SA2 SA3
SV1 NA3 SA3 SSA 3
Kirkjubæjarklaustur
°c Mið Fim Fös Lau mm
0- -10
-5- - 5
NA 2 ANA 2 4S4 3 A3 A3~
ANA 3 A4 A4 ASA 4
Stórhöfði
°g Mið Fim Fös Lau
-10
5
A3 A4 ASA 6 ASA 6 A7
ASA 4 A6 A8 A8
Útsala
á Candy
heimilistækjum
■
k
RARIK
RARIK hefur sett sér það markmið að vera íforystu á öllum sviðum starfseminnar. Meðal
þróunarverkefna á síðustu árum má nefna: • Lækkun kostnaðar með upplýsingatœkni,
fjarmœlingum og aflgœslu • Lagningu jarðstrengja og staðsetningu þeirra með aðstoð
gervihnatta • Isingarrannsóknir • Nýjungar í sölutilhögun og greiðslumiðlun • Hitaveitu-
rannsóknir og nýtt sölukerfi hitaveitu « Stuðning við nýsköpun í atvinnulífi, s.s. ylrœkt, fiskeldi
og fisk\’innslu • Nýja tilhögun aðveitustöðva « Útflutning á sérþekkingu.
RARIK hefur sett sér það markmið að starfa í sem bestri sátt við umhverfi sitt. Meðal þess sem fyrirtækið aðhefst
í tilefni afmælisins er nýtt átak í umhverfismálum, Tré fyrir staur, sem hefst á vori komanda.
Rafmagnsveitur ríkisins fagna í ár hálfrar aldar afmæli, en þær tóku til starfa 1. janúar 1947.
Frá öndverðu hefur hlutverk fyrirtækisins fyrst og fremst verið að afla, flytja, dreifa og selja
orku til hagsbóta fyrir viðskiptavini sína: almenning og atvinnulíf í landinu. Þetta hlutverk sitt
hafa starfsmenn RARIK kappkostað að rækja sem best, jafnt í hörðustu hríðarbyljum sem á
blíðum sumardögum.
Saga RARIK er nátengd sögu íslenska lýðveldisins enda hélst iðnvæðing og efling atvinnulífs
í hendur við rafvæðingu í landinu. Þannig hefur raforkukerfið á sinn hátt orðið lífæð
samfélagsins, þar sem raforkan er undirstaða daglegs lífs nútímamannsins og aflvaki
efnahagslegra og þjóðfélagslegra framfara. RARIK þjónar nú um 90% dreifbýlis í landinu og
um 50 þéttbýlisstöðum. Orkuveitusvæði fyrirtækisins skiptist í fimm rekstrarumdæmi:
Vesturland, Norðurland vestra, Norðurland eystra, Austurland og Suðurland. Aðalskrifstofa
RARIK er í Reykjavík.