Dagur - Tíminn Reykjavík - 14.01.1997, Qupperneq 12

Dagur - Tíminn Reykjavík - 14.01.1997, Qupperneq 12
24 - Þriðjudagur 14. janúar 1997 |Dagur-'2Itmtmt APÓTEK Kvöld-. nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 10. janúar til 16. janúar er í Ingólfsapóteki og Hraun- bergs Apóteki.. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lytja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarijarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Þriðjudagur 14. janúar. 14. dagur ársins - 351 dagur eftir. 3. vika. Sólris kl. 10.56. Sólarlag kl. 16.18. Dagurinn lengist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 efst 5 gamansöm 7 ánægð 9 drykkur 10 grátin 12 södd 14 þannig 16 mánuður 17 þjálfun 18 planta 19 gang- ur Lóðrétt: 1 auðvelt 2 brún 3 oft 4 farfa 6 fíngerða 8 hljóður 11 andspænis 13 bandi 15 margsinnis Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 elja 5 öskra 7 dark 9 ól 10 suður 12 rómi 14 ósa 16 son 17 ærðir 18 orð 19 rak Lóðrétt: 1 elds 2 jörð 3 askur 4 fró 6 alein 8 auðsær 11 rósir 13 mora 15 arð G E N G I Ð Gengisskráning 13. janúar1997 Kaup Sala Dollari 66,12000 68,89000 Sterlingspund 111,41800 115,49300 Kanadadollar 48,73700 51,15300 Dönsk kr. 10,93160 11,41480 Norsk kr. 10,38610 10,83910 Sænsk kr. 9,60800 10,01570 Finnskt mark 13,98650 14,63580 Franskur franki 12,32750 12,90130 Belg. franki 2,00740 2,12070 Svissneskur franki 47,85680 50,15200 Hollenskt gyllini 37,03060 38,76710 Þýskt mark 41,68520 43,45190 ítölsk lira 0,04281 0,04470 Austurr. sch. 5,90230 6,18940 Port. escudo 0,41720 0,43760 Spá. peseti 0,49730 0,52300 Japanskt yen 0,56335 0,59657 (rskt pund 109,13200 114,8130 I Nei, nei alls ekki en... ég veit ekki... stundum finnst mér ég hafa glatað frumkvæðinu í mér [Keyptu þér bara silki-boxbuxur? Eða fáðu þér límmiða á bílinj " Stjörnuspá Vatnsberinn Nú er þessi fyrsti mánuður tæplega hálfn- aður og því ber að fagna. Ekki er kannski tilefni fyrir Dom Perignon en dagur rís og senn kemur vorið. Þú verður æðisleg(ur) í dag. Fiskarnir Nú væri gott að vera vatnsberi. Þeir eru nefni- lega afar vel stemmdir í dag en þú ert í ógeðslegri fýlu. A.m.k. verð- urðu það eftir að hafa lesið þessa spá. Hrúturinn Ertu búinn að spá í hvað við eigum að hafa í kvöldmatinn, elskan. Nautið Þú verður spúgí í dag og dansar búgí-vúgí. Það ættirðu líka að gera á hverjum degi. Tvíburarnir Enn er ort og nú er komið að tvíbbunum: þriðjudagur þurmur magur enga kann ég dönsku er ég asni eins og Hosní Múbarak í frönsku Krabbinn Þú verður full bjartur yfírlit- um í dag. Spurning um ljós. Þau eru kannski ekki holl en maður þarf ekkert að leggja á sig fyrir ávinninginn. Ólfkt t.d. hundleiðinlegri líkamsrækt. Það held ég nú. Ljónið Þú verður knúllaður í dag. Það er alltaf gaman. Mejjan Gúggúlugú. Vogin Hæ. Eitthvað títt? Ekki hjá stjörnunum heldur. Sporðdrekinn Þú gerir alvar- leg mistök í vinnunni í dag. En þó þá og því aðeins (stærðfræðimál — þeir eru stflsnillingar) að þú mætir í vinnuna. Spurning um að þykjast veikur??? Bogmaðurinn Þú lifir daginn af. Steingeitin Aldraðir eru fólk dagsins. Það verður gott að vera gamall í dag.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.