Dagur - Tíminn Reykjavík - 14.01.1997, Side 13

Dagur - Tíminn Reykjavík - 14.01.1997, Side 13
Jlagur-ÍEímírm Þriðjudagur 14. janúar 1997 - 25 Húsnæði til leigu Meöleigjandi óskast! Meöleigjandi óskast í rúmgóöa raöhúsa- íbúö á brekkunni nálægt framhaldsskól- unum. Uppl. í síma 462 5470 og 462 2527 eftir kl. 20._________________________ 5 herb. íbúö til leigu á Akureyri. Uppl. I síma 897 0238. ___ Til leigu herbergi í miöbænum á Ákur- eyri. Ýmsar stæröir. Uppl. á virkum dögum frá kl. 9-18 í síma 461 2812._____________________________ Til leigu er bjartur, rúmlega 100 fer- metra salur í Hamri, félagsheimili Þórs á Akureyri. Húsnæöiö sem er meö sér inngangi get- ur hentað fyrir skrifstofur, verslun eöa léttan iönað. Upplýsingar gefur starfsfólk í síma 461 2080. Ibúö til leigu í Éyjafjaröarsveit. Reglusemi áskilin. Framtiöar húsnæöi fyrir góöa leigjendur. Uppl. í síma 463 1336. Húsnæði óskast Óska eftir aö leigja herbergi meö eldun- araöstöðu á eöa í nágrenni Akureyrar frá janúar til aprílloka. Uppl. í sima 473 1514. Hundar íslenskir fjárhundar. Hef aö bjóöa hreinræktaöa íslenska fjár- hunda. Tveggja mánaöa gamlir. Uppl. í síma 463 1213. Bifreiðar Til sölu Mitshubishi Lancer GLXi árg. '93. Sjálfskiptur, álfelgur, sætahitarar, topp- lúga. Frábær bíll. Verö 900 þús. staðgreitt. Uppl. I síma 478 1106 og 478 1764. Saumastofan Þel Viögerðir á tjöldum, göllum, úlpum, leö- urfatnaöi og flestu úr þykkum efnum. Gerum viö eöa skiptum um rennilása. Saumum ábreiöur á pickupbila, tjald- vagna, báta ofl. Vinsælu Þel-gærupokarnir fyrirliggjandi. Saumastofan Þel, Strandgötu 11, Akureyri sími 462 6788. Slökun Ég minni á slökunartíma mína, sem fara af staö aftur 20. janúar á Akureyri. Hver timi stendur i 1 1/2 klst. og bygg- ist á léttum líkamsæfingum, öndun og slökun. Mest 4 saman í einu og ganga þeir fyrir sem hafa veriö áöur. Einnig er möguleiki á að komast í nudd hjá mér. Nánari upplýsingar i síma 462 6511. Steinunn P. Hafstaö, kennarl. Messur Glerárkirkja. Á morgun miðvikudag verður kyrrðarstund í hádeginu kl. 12- 13. Orgelleikur, helgistund, alt- arissakramenti, fyrirbænir. Léttur málsverð- ur að stundinni lokinni. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Takið eftir Mömmumorgnar í Safnaðarheim- ili Akureyrarkirkju miðvikudag- inn 15. janúar kl. 10-12. Frjáls tími og spjall. Leikföng og bækur fyrir börnin. Allir foreldrar velkomnir með bömin sín. Gangið um kapelludyr. Akureyrarkirkja. Takið eftir Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráða- gerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Þríhyrningurinn - andlcg miðstöð. Miðlamir Bjami Kristjánsson, Lára Halla Snæfells, Skúli Viðar Lórenzson, Sigurður Geir Ólafsson og Guðfinna Sverrisdóttir ámteiknari, starfa hjá okkur á næstunni. Tímapantanir á einkafundi fara fram milli kl. 13 og 16 á daginn í síma 461 1264. Ath. Heilun er alla laugardaga frá kl. 13.30 til 16 án gjalds. Þríhyrningurinn, - andleg miðstöð, Furuvöllum 13, 2. hæð, sími 461 1264. Árnað heill ct ó /f Skúli Viðar Lórenzson, brunavörður, Grundargerði 2c, Akureyri, verður fimmtugur miðvikudaginn 15. janúar. Skúli og kona hans, Guðrún Þorkelsdóttir, taka á móti gestum að Hamri, félagsheimili Þórs, á afmælisdaginn 15. janúar frá kl. 17- 21. Akureyri Sýning Jóns Laxdal Sýning Jóns Laxdal í Gallerí + Brekkugötu 34 stendur til 19. janúar. Sýningin ber titilinn Hugsun manns og byggir á heimspekiritum Immanuel Kants. Sýning er opin laugar- daga og sunnudaga frá kl.14- 19. Kór Tónlistarskólans á Akureyri Æflngar eru að heíjast aftur hjá Kór Tónlistarskólans. Kórinn æflr einu sinni í viku á miðviku- dagskvöldum frá 18-20 á sal skófans. Fyrsta æfing er 15. janúar. Næstu verkefni verða Carmina Burana eftir Carf Orff í samvinnu við Sinfóníuhljóm- Þakkarávarp Guðrún Guðbrandsdótt- ir frd Áshóli sendir öll- um þeim er heimsóttu hana á Hótel Örk 1. janúar 1997, vegna dtt- ræðisafmælis hennar, svo og öllum þeim er sendu henni skeyti, gjaf- ir og blóm, bestu þakkir og óskar þeim alls góðs ú komandi drum. sveit Norðurlands og aðra kóra á Eyjafjarðarsvæðinu, og svo Messe Solennelle eftir Rossini. Kórinn er opinn öllu söngfólki. Sérstakur unglingakór verður stofnaður í tengslum við flutn- ing þennan og er áhugasömu fólki á aldrinum 10-16 ára bent á að hafa samband við skóla- stjóra Tónlistarskólans í síma 462-1788. Höfuðborgarsvæðið Kvennasaga í konfektdós í tilefni af opnun Kvennasögu- safns íslands í Landsbókasafni fslands- Háskólabókasafni 5. desember sl. var opnuð sýning á gögnum og munum úr fórum safnsins. Þar má sjá handrit, bréf, Ijósmyndir og ýmis skjöl er varða sögu kvenna. Sýningin ber yfirskriftina Kvennasaga í konfektdós og er merking þess tvíþætt. Annars vegar sýnir hún á hvern hátt konur hafa varðveitt sögu sína og skáldskap í gegnum tíðina, í konfektöskjum eða öðrum um- búðum. Hins vegar má líta svo á að kvennasagan sé eins og konfekt sem gefur hinni hefð- bundnu sögu bragð og marg- breytileika. Sýningin verður opnuð 16. janúar á 2. hæð Þjóðarbókhlöðunnar. Kúrekadans Danskennsla í kúrekadansi verður í Risinu í kvöld klukkan 18:30 og dansæfing annað kvöld, allir velkomnir. Poppleikurinn Óli 2 Ökukennsla Kenni á Mercedes Benz. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasimi 462 5692. Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all- an daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdöttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Elskulegur bróðir okkar, HJALTI ÖXNDAL SVANLAUGSSON, frá Akureyri, lést að Hrafnistu í Hafnarfirði föstudaginn 10. janúar. Kveðjuathöfn fer fram í Reykjavík en jarðsett verður á Akur- eyri samkvæmt ósk hins látna. Eva Svanlaugsdóttir, Ragna Svanlaugsdóttir, Hrefna Svanlaugsdóttir, Hulda Svanlaugsdóttir, Þorsteinn Svanlaugsson, Helga Svanlaugsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGURBJARGAR ELÍASDÓTTUR, Þórustöðum. Sérstakar þakkir til starfsfólks Kristnesspítala. Jónína Helgadóttir, Örlygur Helgason, Margrét Sigfúsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Frændi okkar, JÓHANNES GUÐMUNDSSON, frá Syðra-Vatni Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík, sem andaðist 8. janúar á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, verður jarðsunginn fimmtudaginn 16. janúar frá Fossvogs- kapellu kl. 15.00. Fyrir hönd aðstandenda Anna Friðbjarnardóttir, Helga Friðbjarnardóttir, Anna Pétursdóttir, Guðmundur Pétursson. ÖKUKENIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASON Símar 462 2935 -854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð frumsýnir Poppleik- inn Óla 2,18. janúar í Tjarnar- bíói. Leikstjóri er Kolbrún Hall- dórsdóttir. Ný abstrakt í Norræna húsinu Laugardaginn 11. janúar opn- uðu myndlistamennirnir Ger- hard Roland Zeller og Þór Lud- wig Stiefel málverkasýningu í sýningarsölum Norræna húss- ins. Sýningin samanstendur af um 30 abstraktmálverkum sem máluð eru á síðastliðnum tveimur árum. Gengið er út frá sameigin- legu þema sem er náttúra ís- lands í sínum margbreytileik. Sýningin er opin daglega frá kl. 12-18 og stendur til 26. janúar. Svava Björnsdóttir sýnir í Nýlistasafninu Laugardaginn 11. janúar opn- aði Svava Björnsdóttir mynd- höggvari sýningu í Nýlistasafn- inu, Vatnsstíg 3b, Reykjavík. Sýningin er opin daglega frá kl. 14.00-18.00 og henni lýkur 26. janúar. Þrjár sýningar á Kjarvalsstöðum Laugardaginn 11. janúar voru þrjár sýningar opnaðar form- lega á Kjarvalsstöðum. Yfirlits- sýning á verkum eftir Hring Jó- hannesson í vestursal. Sýning á nýjum verkum eftir Jónínu Guðnadóttur í miðsal og sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval frá árunum 1931 til 1945 í austursal, sem ber yfir- skriftina Lifandi land.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.