Dagur - Tíminn Reykjavík - 29.01.1997, Síða 12

Dagur - Tíminn Reykjavík - 29.01.1997, Síða 12
24 - Miðvikudagur 29. janúar 1997 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 24. janúar til 30. janúar er í Borgarapóteki og Grafar- vogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HafnarQörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Miðvikudagur 29. janúar. 29. dagur árs- ins - 336 dagar eftir. 5. vika. Sólris kl. 10.17. Sólarlag kl. 17.06. Dagurinn lengist um 6 mínútur. KROSSGATA Lárétt: 1 pynting 5 örvar 7 hlunnindi 9 eyða 10 lélegan 12 skartgrip 14 tanga 16 venslamann 17 óánægja 18 skar 19 fljótræði Lóðrétt: 1 klifur 2 vitur 3 eftirmynd 4 gort 6 úrræðagóð 8 ögn 11 viðkvæmur 13 kvenmannsnafn 15 togaði Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 glóp 5 sofna 7 snák 9 ár 10 tæran 12 ragi 14 stó 16 puð 17 urmul 18 ama 19 rak Lóðrétt: 1 gust 2 ósár 3 pokar 4 kná 6 argið 8 næstum 11 napur 13 gulæa 15 óra ■ ■ n~r m mr H G E N G I Ð Gengisskráning 28 janúar1997 Kaup Sala Dollari 66,400 70,970 Sterlingspund 112,380 112,950 Kanadadollar 51,780 52,100 Dönsk kr. 11,0360 11,0940 Norsk kr. 10,6560 10,7140 Sænsk kr. 9,4990 9,5510 Finnskt mark 14,2900 14,3750 Franskur franki 12,4750 12,5460 Belg. franki 2,0399 2,0521 Svissneskur franki 48,4900 48,7600 Hollenskt gyllini 37,4400 37,6600 Þýskt mark 42,0800 42,2900 ítölsk líra 0,04321 0,04347 Austurr. sch. 5,9760 6,0130 Port. escudo 0,4206 0,4232 Spá. peseti 0,4998 0,5029 Japansktyen , 0,57790 0,58140 írskt pund 110,700 111,380 iDagur-ðltmtTOi J i}" \ bjáöu Eggert.l Stjömuhrap! 1 _ Óskum J í okkur! B ' Svo þú ætlar í megrun þótt þú þurfir þess ekki ÁSur /i/rr i/ar blómleg byggS i datnum, en banócen pest þyrmdi engum og lagli allt i auSn. TaliS er aS ill örlög höiti gfir dalnum. VatniS er eitraS og enginn fiskur i óatninu. , ' \ FötkiS er sóo !! j. hjátrúarfullt. \ lÉlJálíi'7 Hér eru engir óhultir. Enginn teggur leiS sina inn I i þennan átagadat. Stjörnuspá Vatnsberinn Þér verður sýnd kynferðisleg áreitni í dag og þá er það bara spurningin hvort viðkomandi er djúsí og pílaður • eða ógeðsleg daekja/drulluhali. Stjörnur kreíjast viðurlaga í síðara tilvikinu en gratúlera ann- ars. • Nýyrði: dregið af sexappíl (sjá fyrst í ljóði eftir Jónas Hall) Fiskarnir Þú verður í álögum í dag en meir í ætt við froska en svani. Óstuð. Hrúturinn Hér er gleði og hamingja og stuð að eilífu eins og skáldið skrifaði. Til hamingju með það. Nautið Þú hlakkar til mánaðamót- anna í dag, enda veitir ekki af peningum eftir korta- sukkið að undanförnu. Var- úð kæri Jens. Tvíburarnir Þú þarft að velja á milli þess í vinnunni í dag hvort sé mikilvægara æran eða auðfengnir pen- ingar. Stjörnur spá því að viðskiptafræðingar verði í sérlega mikilli sálarkreppu vegna þessa. Krabbinn Verkamaður verður verður launanna í dag sem endranær. En skyldi hann stama eins og undan- gengin málsgrein? Ljónið Er hvasst úti? Mejjan Þú verður frá Belgrad í dag. Sérstætt. Vogin Þú þarft að auka Qörefna- skammtinn og til þess er dag- urinn í dag heppilegur. Stjörnur mæla með auknum íiski og grænmeti. Sporðdrekinn Málfræðingur í merkinu fær málverk í dag vegna þess hve allir tala vit- laust og sletta mikið. Þetta er óstuð vegna þess að ekk- ert magnyl vinnur á kvölum málfræðingsins. Bogmaðurinn Þú verður ung- ur enn eins og segir í dæg- urlagatextanum Steingeilin Varla. í dag.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.