Dagur - Tíminn Reykjavík - 25.02.1997, Blaðsíða 12
24 - Þriðjudagur 25. febrúar 1997
JOítgur-ÍEtmúm
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 21. febrúar til 27.
febrúar er í Apóteki Austurbæjar og
Breiðholts Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni
virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum.
Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga
vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnarljarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek eru opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar era gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inumillikl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-
14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Þriðjudagur 25. febrúar. 56. dagur árs-
ins - 309 dagar eftir. 9. vika. Sólris kl.
8.49. Sólarlag kl. 18.34. Dagurinn leng-
ist um 6 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 krot 5 kappsamt 7 kæpu 9
grastoppur 10 fmgur 12 nokkru 14
elska 16 beljur 17 glaðir 18 poka 19
nudd
Lóðrétt: 1 gort 2 samkomulag 3 aftur-
enda 4 tíðum 6 skýjabjarmi 8 vakna 11
stækkuð 13 votlendi 15 blekking
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kopp 5 áræði 7 lúri 9 að 10
flakk 12 sæta 14 rif 16 rún 17 nakið 18
öng 19 ras
Lóðrétt: 1 kólf 2 pára 3 priks 4 æða 6
iðjan 8 úldinn 11 kærir 13 túða 15 fag
G E N G I Ð
Gengisskráning
24.febrúar1997
Kaup Sala
Dollari 69,08000 71,65000
Sterlingspund 112,60800 116,68500
Kanadadollar 50,35300 52,76900
Dönsk kr. 10,76320 11,24640
Norsk kr. 10,30020 10,75320
Sænsk kr. 9,32250 9,73020
Finnskt mark 13,71170 14,36100
Franskur franki 12,15070 12,72450
Belg. franki 1,97750 2,09080
Svissneskur franki 47,07030 49,36550
Hollenskt gyllini 36,49830 38,23480
Þýskt mark 41,12150 42,88820
ítölsk líra 0,04142 0,04338
Austurr. sch. 5,82280 6,10950
Port. escudo 0,40830 0,42870
Spá. peseti 0,48350 0,50920
Japanskt yen 0,55838 0,59158
írskt pund 109,10400 113,78500
myrkviða austursins r
J —M l I ‘
Allir í skóginum muna ettir ræningjum
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Pað góða við
þriðjudagana er
að þeir mega
vera leiðinlegir
án þess að nokkrum komi
það á óvart. Lifðu eftir því í
dag.
Fiskarnir
Þú verður get-
spakur í dag og
ættir endilega
að taka dálitla
áhættu á peningasviðinu.
Það er hvort eð er ekki mik-
ið að leggja undir.
Hrúturinn
Rosa ert þú sæt
og flott í dag.
Nautið
Bóndasonur að
vestan horfir yf-
ir beibaflöld í
miðbæ Reykja-
víkur í dag og mælir af vör-
um: „Hér er margt hnoss-
gætið.“ Ekki er þetta líklegt
start til þriggja stiga körfu,
en stjörnur eru sammála
þessu mati. Hefur fegurð ís-
lenskra kvenna engin landa-
mörk?
Tvíburarnir
Skólakrökkum
gengur þokka-
lega í dönsku í
dag en nokkuð örlar á hegð-
unarvandamálum. Þannig
mun Jens í merkinu galopna
munninn og ulla framan í
kennara og hljóta vítur fyrir.
Hann er hka með svo
skemmdar tennur.
Krabbinn
Þú dansar gaml-
an franskan
dans í dag er
kallast La Pro-
vencale. Til hvers ertu að
því?
Semíóstuð.
Ljónið
Þú verður asni í
dag en enginn
vill þó ríða þér.
Meyjan
Halló.
Vogin
Þú ert að spá í
að stunda
íþróttir í kvöld
en stjörnurnar
minna á skuggahlið tungls-
ins í þeim efnum. Táfýla,
svitafýla, meiðsli, and-
þrengsli.... Til hvers?
Sporðdrekinn
„Guð, þetta er
svo lekkert.“
Heyrist oft í
kvenfatabúðum en á ekkert
skylt við bridge.
Bogmaðurinn
Þú verður krón-
ískur hálfviti í
dag.
Steingeitin
Þú verður algjör
dreki í dag og
svíður menn
vinstri hægri. Nú
er það harkan sem gildir.