Dagur - Tíminn Reykjavík - 25.02.1997, Side 15

Dagur - Tíminn Reykjavík - 25.02.1997, Side 15
©agur-Œtmmtt Þriðjudagur 25. febrúar 1997 - 27 clLppáfaajtcL> útiwvtpó- ag ójánuastpóeþti Hrifínn af Gerplulestri Laxness Kristján Eldjárn Þorgeirsson bóndi í Skógsnesi í Flóa. Eg blusta á upplestur Halldórs Laxness á Gerlu með mikilli áfergju, sem er á Rás 1 miili kl. níu og tíu á sunnudags- kvöldum. Ég heyrði þennan sama lestur Nóbelskáldsins fyrir íjörutíu árum, en fyrir mér er hann og Gerpla alltaf ný. Áður fyrr las ég bókina árlega. Þeir sem voru undr- andi á því fyrir íjörutíu árum að ég væri hrifinn af Gerlu- lestri Laxness, eru komnir á mitt band nú. Síðan hlusta ég auðvitað á Kvöldvökuna og hef alltaf gert,“ segir Kristján Eldjárn Þorgeirsson, bóndi í Skógnesi í Gaulverjabæjar- hreppi í Flóa. „Ég fer alltaf á fætur klukkan sex á morgnana. Gríp með mér fötin og hlusta á fréttirnar frammi í eldhúsi á meðan ég klæði mig. Síðan fer ég í Qósið,“ segir Kristján. „Ég hef alltaf verið meira fyrir út- varpið en sjónvarpið,“ bætir hann við. „Alltaf hélt ég uppá Derric, á meðan hann var dagskrá Sjónvarpsins. En nú hefur hann ekki verið í langan tíma og ég er farinn að sakna hans. Rétt eins og ég varð gjarnan leiður á honum, þeg- ar hann var búinn að vera iengi á dagskrá. Fyrir utan fréttir í sjónvarpi horfi ég síð- an á Dagsljós og Spaugstof- una. Ég hef alltaf sótt í gam- anþætti. Nei, ég er hættur að horfa á Hemma Gunn. Hann var mikið með Ladda í þátt- unum sínum, og ég gafst upp. Laddi er útbrunnin stjarna." A H U GAVERT I K V Ö L D Stöð 2 kl. 20.55 Bamfóstran hittir Taylor Barnfóstran Fran Fine er engri lík eins og áhorfendur Stöðvar 2 ættu nú að vita. Hún vill öll- um vel en þrátt fyrir góða viðleitni hennar fara málin oft á annan veg en til er ætlast. Gott dæmi um þetta er atburðarásin í þætti kvöldsins. Max- well hefur áform um að hitta leikkon- una heimsfrægu, Elizabeth Taylor, og kærir sig h'tt um að Fran sé að þvæl- ast fyrir. En auðvitað fer það svo að hún kemst á snoðir um ráðagerðir hans og þá er töluverð hætta á að fjandinn sé laus. Fróðarýni Rýnir skoðaði um daginn öll tímaritin sem útgáfufó- lagið Fróði gefur út eða sjö stykki, Fiskifréttir og Veiði- maðurinn voru alveg látinn eiga sig. Það sem varð til þess að rýnir komst í slíkar álnir var sú heppni eða óheppni ættmennis að lenda í síma- sölu. Ættmenninu var gert að selja Hús og híbýli fyrsta kvöldið og gekk illa. „Ekki skrýtið, þetta blað og Gest- gjafinn reyndar líka eru svo snobbuð að maður þorir varla að fletta þeim. - En svona í al- vörunni það getur enginn haft gaman að þessum blöðum en líklega eru þau ágæt til að liggja svona óvart á sófaborð- um þegar einhver kemur í heimsókn.“ Slæmur sölumað- ur kannski! Séð og heyrt reyndist sem fyrr lítið annað en umbúðirn- ar utan um sjónvarpsdag- skránna og fegurðaskynið hljóp sem fætur toguðu í felur. Bleikt og blátt er alveg eins og alltaf, rýni fannst eins og hann væri að skoða sama blað og hann skoðaði fyrir ári. Þarna var þetta allt kom- ið; heimspekin um ástríður, mikilvægi eistna, þegar iöng- un karla hverfur og jú auðvit- að kynlíf í Hvíta húsinu. Mannlíf var skemmtilegast en í heildina voru blöðin öll frekar léleg. íþróttablaðið var reyndar ágætt fyrir þá sem hafa áhuga á slíku, opnuviðtal við Patrek Jóhannesson og svo vítamínauglýsingar. Nýtt líf var ósköp fyrirsjáanlegt, Séð og heyrt áhugavert fyrir þá sem setja ekki stafsetn- ingavillur og ljótleika fyrir sig. Bleiku og bláu tókst að upp- dubba faglega kynlífsumræðu eina ferðina enn og hverjum er ekki sama þótt hann hafi lesið þetta allt áður. Gestgjaf- inn og Hús og híbýli eru bara of, allt of ömurleg! SJONVARP - ÚTVARP ft 0 SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþlngi Bein útsending frá þing- fundi. 16.20 Helgarsportlö. 16.45 Lelöarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttlr. 17.35 Auglýslngatíml - SJónvarps- krlnglan. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Barnagull. 18.25 Mozart-sveltln 18.55 Gallagripur (Life with Roger). 19.20 Feröalelölr. Næturveiöar á Samóa-eyjum (Thalassa). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttlr. 20.30 Dagsljós. 21.05 Perla (Pearl). Bandartskur gam- anmyndaflokkur. Aöalhlutverk leika Rhea Pearlman, Carol Kane og Malcolm McDowell. 21.30 Ó Ritstjóri er Ásdís Ólsen, um- sjónarmenn Markús Þór Andrésson og Selma Björnsdóttir og stjórn upptöku annast Arnar Þór Þórisson og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 22.00 Fangelslsstjórlnn (The Governor II). Framhald af breskum myndaflokki, geröum eftir sögu Lyndu La Plante um daglegt amstur ungrar fangelsisstýru. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Vlöskiptahornlö. 23.30 Dagskrárlok. STOÐ 2 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Blanche. 13.45 Chicago-sjúkrahúsiö. 14.30 Sjónvarpsmarkaöurlnn. 14.50 Framlag tll framfara. 15.15 Mörk dagslns. 15.40 Hope og Glorla. 16.00 Krakkarnlr viö flóann. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Lisa í Undralandl. 17.15 Glæstar vonlr. 17.40 Unurnar í lag. 18.00 Fréttlr. 18.05 Nágrannar. 18.30 SJónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 Elríkur. 20.20 FJörefniö. 20.55 Barnfóstran. 21.25 Þorpslæknirinn. 22.20 New York löggur. 23.10 Voöaskotiö (Time to Kill). Áhrifamikil mynd um liösforingjann Enrico sem er á ferö meö herdeild sinni í Eþíópíu. Þar gengur á ýmsu en fyrir röö tilviljana kynnist hann gull- fallegri stúlku og verður yfir sig ást- fanginn. Aöalhlutverk: Nicholas Cage. 1989. Bönnuö börnum. 00.55 Dagskrárlok. s t ö Ð STOÐ 3 08.30 Heimskaup. 18.15 Barnastund. 18.35 Hundalíf (My Life as a Dog). 19.00 Borgarbragur. 19.30 Alf. 19.55 Kyrrahafslöggur (11:13) (Pac- ific Blue). Bandarfskur framhalds- myndaflokkur. 20.45 Nærmynd (Extreme Close- Up). 21.10 Rýnlrinn (The Critic). 21.30 Berskjaldaöur - Líkvaka flski- manns. (Naked - Rsherman’s Wake). Framleiöandi þessara þátta er Jan Chapman en hún framleiddi einnig verölaunamyndina Píanó. Þættirnlr eru sjálfstæðir og ólíkir innbyröis en efnl- viöurinn er alltaf reynsluheimur karl- manns. Ungur maöur kemur á æsku- heimili sitt til aö vera viö útför fööur síns. Fyrir honum er þetta enn einn áfanginn á þroskabraut fööur og karl- manns, enda er hann að kveöja þann sem kenndi honum gildi hugrekkis, ótta, ástar og haturs. 22.25 48 stundlr (48 Hours). Frétta- menn CBS-sjónvarpsstöövarinnar brjó- ta nokkur athyglisverö mál til mergjar. 23.15 Davld Letterman. 00.30 Dagskrárlok Stöövar 3. §svn 0 SYN 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Beavls og Butthead. Ómót- stæöilegir grinistar sem skopast jafnt aö sjálfum sér sem öörum en ekkert er þeim heilagt. 18.00 Taumlaus tónlist. 19.00 Ofurhugar (Rebel TV). Spenn- andi þáttur um kjarkmikla íþrótta- kapþa sem bregöa sér á skíðabretti, sjóskíöi, sjóbretti og margt fleira. 19.30 Ruönlngur. Ruöningur (Rugby) er spennandi iþrótt sem er m.a. stun- duö í Englandi og víöar. í þessum þætti er fylgst meö greininni í Englandi en þar nýtur hún mikilla vinsælda. 20.00 Walker (Walker Texas Ranger). 21.00 Meö líflö aö veöl (High Lone- some). Átakanleg mynd um blökku- mann sem berst fyrir tilveru sinni. Hann hefur misst aleiguna og margt bendir til aö líf hans sé senn á enda. 1994. Bönnuö börnum. 22.20 NBA-körfuboltlnn. Leikurvik- unnar. 23.15 Lögmál Burkes (Burke’s Law). Sþennumyndaflokkur um feðga sem fást viö lausn sakamála. 24.00 Spítalalíf (MASH). 00.25 Dagskrárlok. RÁS 1 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu: Vala eftir Ragnheiöi Jónsdóttur. 09.50 Morgun- leikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður- fregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttlr. 11.03 Byggöalínan. 12.00 Fréttayfirllt á hádegl. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auöllnd. 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar. 13.05 Hvaö seglr klrkjan? 13.40 Lltla djass- hornlö. 14.00 Fróttlr. 14.03 Útvarps- sagan: Svo berlst ekki burt meö vind- um (2). 14.30 Mlödeglstónar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Tll hnífs og skelöar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.05 Tónstlglnn. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víö- sjá. 18.00 Fréttlr. Víösjá heldur áfram. 18.30 Leslö fyrir þjóölna: Gerpla eftir Halldór Laxness. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. 21.00 Sagnaslóö. 21.40 Hin mlkla móölr. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veður- fregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís Rnnbogadóttir les (26). 22.25 fsskápur meö öörum. 23.10 Er vlt i vísindum? 24.00 Fréttir.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.