Dagur - Tíminn Reykjavík - 19.03.1997, Blaðsíða 9

Dagur - Tíminn Reykjavík - 19.03.1997, Blaðsíða 9
3Dctgur-®únhm Miðvikudagur 19. mars 1997 - 21 f ó L K ...vertu viðbúinn 21. mars - fyrir þig! TILBOÐ Rauðvínslegið lambalæri kr. 699 kg Bayonneskinka kr. 962kg Svínabógur, úrb., reyktur kr. 912 kg Svínahamborgarhryggur kr. 1153 kg Svínakambur, úrb., reyktur kr. 999 k9 Tilda hrísgrjón Basmatin kr. 117 La Choy súrsæt sósa kr. 133 glasið Ma Ling sveppir 200 g kr. 42 Ma Ling sveppir 500 g kr. 57 Braga Santoskaffi 250 g kr. 149 pk. Bugles kr. 177 Pk. Bugles osta kr. 177 Pk. Pauly saltkringlur 175 g kr. 67 pk. Guðrún Katrín t.kyggir á alla í samkvæminu með sinni rauðu drakt meðan gestgjafinn klæðir sig „elegant.“ Ólafur Ragnar fær stig fyrir fallegt bindi. Hrísalundur sér um sína Hattahátíð: Hattur Guðrúnar Katrínar er mun fallegri en hattur Sonju Noregsdrottningar en Guðrún Katrín hefði þó mátt sleppa eyrnalokkunum. „Fólk verður að ákveða hverju það vill að aðrir taki eftir,“ segir Kiki. Hún gagn- rýnir Noregsdrottningu fyrir að vera í of dökkum sokk- um. Ólafur Ragnar og Har- aldur Noregskonungur eru líka undir smá- sjánni í Hjemmet. Þar er bent á að báðir hafi þeir félagar lært að vera í smóking án þess að vera með vasaklút í brjóstvas- anum og það sé bara fínt. Guðrún Katrín heillaði alla karlmenn í Noregi með klæðnaði sínum, höttum og skartgrip- um. Kiki segir að það séu ekki margar hatta- konur sem þori að taka ofan án þess að vera í einrúmi með spegil við hendina en það þorir Guðrún Katrín. MOPSti

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.