Dagur - Tíminn Reykjavík - 19.03.1997, Blaðsíða 15
ttti' '2Í' • srsrJt' 'SVMít •.tjjp. V*‘ yjonhBÍMW • AS
jDagur-'íEmttrat Miðvikudagur 19. mars 1997 - 27
Jón Logi
Þorsteinsson
bóndi í Ytra-Garðsauka
í Hvolshreppi í
Rangárvallasýslu
Satt best að segja finnst
mér breskt sjónvarpsefni
bera höfuð og herðar yfir
allt annað. Þar er sama hvort
í hlut eiga gamanþættir,
„Allt er best
sem er breskt“
spennuþættir, kvikmyndir eða
bara hvað sem er. Ég sæki
ólmur í breskt efni,“ segir Jón
Logi Þorsteinsson, bóndi í
Ytri-Garðsauka í Hvolhreppi í
Rangárvallasýslu.
„Af íslensku sjónvarpsefni
finnst mér Spaugstofan bera
höfuð og herðar yfir allt ann-
að. Hinsvegar er ég lítið fyrir
þátt Hemma Gunn, sem er of-
hlaðinn af amerískum stíl. Af
slíku hef ég ekki gaman.
Núna er ég nýkominn frá
Þýskalandi eftir tveggja mán-
aða dvöl þar og hef ágætan
samanburð á íslensku sjón-
varpsefni og þýsku. Þannig
finnst mér Þjóðverjar til dæm-
is standa framarlega í fram-
leiðslu á kvikmyndum. Þá
náði ég þarna úti svo mörgum
erlendum stöðvum, að maður
gerði hreinlega ekkert annað
en skipta á milli þeirra. Af
mörgum góðum stöðvum
fundust mér heimsfréttirnar á
bresku rásinni NBC standa
uppúr - og á þá rás horfði ég
oft,“ segir Jón Logi.
Aðspurður um útvarpsefni
þá segir Jón Logi
að þar standi
uppúr „ýmiskon-
ar dægurlagadót-
arí“ einsog hann
kemst að orði.
„Ég hlusta mikið
á útvarpið þegar
ég er úti að vinna
á traktornum. Þá
finnst mér afar
gott að hlusta á
skemmtilegar
smásögur. Einnig
nefni ég þætti
Ingólfs Margeirs-
sonar, Bylting
Bítlanna, sem voru á Rás 2 sl.
sumar. Þeir voru stórkostlegir
og ég gerði mér far um að
vera úti á akri á traktornum
þegar þeir voru á dagskrá."
-sbs.
ÁHUGAVERT 1 FJÖLMIÐLUNUM
"^tö^'kr2a^r"TSÍ^^^3^^^^3^"l^ÝNlk^T2^l,lTÍ
Svik í Melrose Place Meistarakeppni Evrópu
Unga fólkið í Melrose Place lifir flest viðburðaríku lífi eins og
aðdáendur þáttanna um allan heim þekkja mætavel. í syrp-
unni á Stöð 2 er Kimberley enn á geðsjúkrahúsinu og gengst
þar undir meðferð en stutt er síðan hún reyndi að svipta sig lífi.
Bati virðist ekki í augsýn og ljóst að hennar bíða erfiðar stundir.
Af Brooke er það helst að frétta að hún fær símtal frá Jack
Parezi sem nú hefur aftur skotið upp kollinum. Símtalið kemur
henni í opna skjöldu en hún samþykkir samt að hitta hann.
s
Ikvöld höldum við áfram að fylgjast með Meistarakeppni Evr-
ópu en nú er riðlakeppnin að baki og eftir standa 8 Iið sem
enn eiga möguleika á að hreppa ein eftirsóttustu sigurlaunin í
knattspyrnuheiminum. Fyrri leikur kvöldsins er viðureign
Atletico Madrid og Ajax sem fram fer í Madrid á Spáni en strax
að lokinni þeirri beinu útsendingu verður skipt yfir til Tórínó á
Ítalíu þar sem Evrópumeistarar Juventus fá norska liðið Rosen-
berg í heimsókn. Fyrri leikir þessara liða enduðu með jafntefli,
1-1, svo búast má við hörkuspennandi leikjum í kvöld. Sigur-
vegararnir komast áfram í undanúrslit keppninnar en þar
verða væntanlega einnig lið Manchester United og Borussia
Dortmund.
13.30 Alþingi.
16.30 Vibskiptahomið.
16.45 Leiöarljós
17.30 Fréttir.
17.35 Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið.
18.25 Undrabarnið Alex
18.50 Kötturinn Felix
19.20 Nýjasta tækni og vísindi Um-
sjón: Sigurður H. Richter. Sýnd verð-
ur mynd um hina árlegu hönnunar-
keppni vélaverkfræöinema við Há-
skóla islands.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Víklngalottó.
20.35 Kastljós.
21.00 Þorpiö (20:44)
21.35 Bráöavaktin (6:22) (ER III).
Bandarískur myndaflokkur sem segir
frá læknum og læknanemum í
bráðamóttöku sjúkrahúss.
22.25 Á elleftu stundu. Viðtalsþátt-
urí umsjón Árna Þórarinssonar og
Ingólfs Margeirssonar. Dagskrár-
gerö: Jón Egill Bergþórsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 íþróttaauki. Sýnt verður úr
leikjum kvöldsins í Nissan-deildinni í
handbolta.
23.45 Dagskrárlok.
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Blaöiö (e) (The Paper).
Bráðskemmtileg mynd um einn sól-
arhring i lífi ritstjóra og blaðamanna
á dagblaði í New York. Við kynnumst
einkalífi aöalpersónanna en fyrst og
fremst því ægilega álagi sem fylgir
starfinu og siðferöilegum spurning-
um sem kvikna.
14.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.05 Fjörefniö (e).
15.35 Preston (3:12) (e).
16.00 Svalur og Valur.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 Artúr konungur.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Línurnar í lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.00 Melrose Place
21.05 Ellen
21.35 Vargur í véum
22.30 Fréttir.
22.45 Eiríkur.
23.05 Gerö myndarinnar Star Trek:
The First Contact
23.30 Blaðiö (The Paper). Sjá um-
fjöllun aö ofan.
01.20 Dagskrárlok.
17.00 Spítalalíf. (MASH).
17.30 Taumlaus tóniist.
18.25 Knattspyrna í Asíu. (Asian
Soccer Show). Fylgst er með bestu
knattspyrnumönnum Asíu en þar á
þessi íþróttagrein auknum vinsæld-
um að fagna.
19.25 Meistarakeppni Evrópu. Bein
útsending frá leik Atletico Madrid og
Ajax i 8 liða úrslitum. Leikið er á
Spáni en þetta er síðari viöureign
liðanna. Fyrri leiknum í Hollandi lauk
með jafntefli, 1-1.
21.30 Meistarakeppni Evrópu. Út-
sending frá leik Juventus og Rosen-
borg í 8 liða úrslitum. Leikiö er á
Ítalíu en þetta er síðari viðureign liö-
anna. Fyrri leiknum I Noregi lauk
með jafntefli, 1-1.
23.30 Forboönir ávextir (e) (Ultima-
te Taboo). Ljósblá mynd úr Playboy-
Eros safninu. Stranglega bönnuö
börnum.
01.05 Spítalalíf. (e) (MASH).
01.30 Dagskrárlok.
09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn.
09.38 Segöu mér sögu, Vala. 09.50
Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegis-
tónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfé-
lagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit
á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Póstfang 851. 13.40 Litla
rokkhorniö. 14.00 Fréttir. 14.03 Út-
varpssagan, Lygarinn eftir Martin A.
Hansen. 14.30 Til allra átta. 15.00
Fréttir. 15.03 Aldrei hefur nokkur
maöur talaö þannig. 15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00
Fréttir. Víðsjá heldur áfram. 18.30
Lesið fyrir þjóöina. 18.45 Ljóö dags-
ins. 18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Aug-
lýsingar og veöurfregnir. 19.40
Morgunsaga barnanna endurflutt.
Barnalög. 20.00 Kvöldtónar eftir
Leevi Madetoja. 21.00 Út um græna
grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður-
fregnir. 22.15 Lestur Passíusálma
(45). 22.25 Tónlist á síökvöldi.
23.00 Ég ætlaöi alitaf aö veröa
söngvari. 24.00 Fréttir.
Lýðræði RÚV
Það er vægt til orða tekið
sniðugt lýðræðið hjá
RÚV, þegar Dagsljósið býð-
ur fólki upp á að hringja í
tiltekin símanúmer til að
velja sér kvikmynd til sýn-
ingar í dagskrá laugardags-
kvöldsins. Fjórar myndir í
boði, og sú sem fær flest at-
kvæðin verður sýnd þetta
kvöld.
En þetta lýðræði virðist
sniðugt að því leytinu til að
RÚV er þarna að
skattleggja lýðinn, því sam-
bandið við stofnunina kost-
ar 26,50 á mínútuna og
margir hanga á línunni eftir
að komast að með sitt at-
kvæði.
Dálkaritara er tjáð að
hagnaður Ríkisútvarpsins
af þessu litla sprelli þeirra
á Dagsljósinu færi þeim
hundrað þúsund kall eða
svo í tekjur, - sem væntan-
lega borgar fyrir leiguna á
myndinni! Þarna vinnst því
tvennt: Lýðurinn ræður og
lýðurinn borgar.
Ekkert spekúlerað
Sjónvarpsstöðvarnar
stóðu sig illa um helgina í
að svara þeim spurningum
sem brenna á almenningi
varðandi samkrull Lands-
bankans og VÍS. Fréttin
skall á rétt fyrir helgi flest-
um til mikillar furðu. En
hvað er bakvið þennan
gerning? Plott úr gamla
fangelsinu við Lækjartorg?
Plott úr herbúðum fram-
sóknarmanna? Er öllum
þáttum mannlegs lífs á fs-
landi nú miðstýrt af öflum,
sem eru margfalt sterkari
en gamla SÍS? Spurning-
arnar eru ótalmargar, - en
svörin eru engin.
BYLGJAN
09.05 Hressandi morgunþáttur
meö Valdísi. 12.00 Hádegisfréttir
frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgj-
unnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar i
hádeginu. 13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress að
vanda. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl.
17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19
20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og
Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helga-
son spilar góöa tónlist. 24.00
Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÁS 2
09.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit
og veöur. 12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Hvítír máfar. 14.03 Brot úr
degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá:
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur
áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóö-
arsálin. Síminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mllli
steins og sleggju. 19.55 íþróttarás-
in. 22.00 Fréttir. 22.10 Plata vik-
unnar og ný tónlist. 24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurlands . 18.35-19.00 Svæöis-
útvarp Vestfjaröa.