Dagur - Tíminn Reykjavík - 21.03.1997, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn Reykjavík - 21.03.1997, Blaðsíða 12
24- Föstudagur 21. mars 1997 ílctgur-'cEmtimt APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 14. til 20. mars er í Borgarapóteki og Grafarvogsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Föstudagur 21. mars. 80. dagur ársins - 285 dagar eftir. 12. vika. Sólris kl. 7.25. Sólarlag kl. 19.47. Dagurinn lengist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 málmur 5 lán 7 skepna 9 borða 10 kvendýr 12 kerra 14 brugðningur 16 flökti 17 ráðning 18 dýpi 19 nöldur Lóðrétt: 1 hlaða 2 frábrugðin 3 grip- ur 4 gerast 6 óhreinkaði 8 karl- mannsnafn 11 hnakkakerrt 13 eljusömu 15 mál Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 vola 5 orður 7 rofi 9 má 10 kring 12 nafn 14 los 16 lái 17 fíkin 18 ása 19 nið Lóðrétt: 1 virk 2 lofi 3 arinn 4 gum 6 ránni 8 orlofs 11 galin 13 fáni 15 sía G E N G I Ð Genglsskráning 19. mars 1997 Kaup Sala Dollari 69,3800 71,9500 Sterlingspund 110,7760 114,8530 Kanadadollar 50,1490 52,5650 Dönsk kr. 10,7902 11,2734 Norsk kr. 10,2513 10,7043 Sænsk kr. 8,9982 9,4059 ‘ Finnskt mark 13,6678 14,3171 Franskurfranki 12,1938 12,7676 Belg. franki 1,9843 2,0976 Svissneskur franki 47,9295 50,2247 Hollenskt gyllini 36,5274 38,2639 Þýskt mark 41,2364 43,0031 ítðlsk llra 0,04092 0,04288 Austurr. sch. 5,8398 6,1265 Port. escudo 0,4079 0,4283 Spá. peseti 0,4830 0,5087 Japanskt yen 0,55952 0,59274 írskt pund 108,5320 113,2130 FÓTSPORIN A heimskulegt... hvernig getafót- ENDA HÉR! / sPor en^ 1 mi^n eyðimörkinni? &Aseen*# Z‘i% ©1996 by Kinp Ftaluitl SynckcuU. loc Woild npMt merved Aftur? Þú ættir kannski að fá aðstoð við svefnleysinu Þetta er bara ég Teddi. Þeir geta ekki pínt mig til að hætta að hugsa og hafa áhyggjur þegar ég leggst á koddann Það er ennþá á til- raunastigi hjá þeim að skipta um pers- ónuleika hjá fólki Stjörnuspá Vatnsberinn Þú þykist vera skandínavískur í dag, gengur þungbrýndur um gólf og þrástagast á orðunum knulle, bolle, knulle, bolle. Ertu geðveikur Jens? Fiskarnir Klippa nefhár- in. Alltaf gert fyrir helgar. Hrúturinn Dagurinn snýst um undirbúning fyrir páskana en páskarnir snúast hins vegar ekki um þig. Mundu það og slakaðu á. Já, stjörnunum er skítsama um öll mótrök. Slakaðu á. Nautið Þú hittir beib eitt ógurlegt í kvöld og liggur við sturlun fyrir vikið. Ekki í fyrsta sinn. Tvíburarnir Föstudagar eru svooo sjúkir að allt gamalt fólk verður ungt á ný, miðaldra fólk verður að táningum en svo skrýtið sem það nú er, taka unglingarnir oft afdrifarík skref inn í heim fullorðinna. Þetta var rosalega vel orðað. Krabbinn Blankur krakki í Reykjavík sér G- mjólkurfernu í sjoppu í dag og ræðst á sjoppustelpuna með hníf að vopni til að geta fengið sopa. Gera verkalýðsforkólfar sér grein fyrir afleiðingum gjörða sinna? Ljónið Halastjarnan Heilbobb nennir ekki lengur að láta sjá sig, enda horfa menn allt of lítið til himins. Stjörnur Dags-Tímans eru að hugsa um að fara í sam- úðarverkfall. Er þetta til- fmningalaust þjóðfélag? Mejjan Ömurlegt kaffi. Solla, varst þú að hella upp á? Vogin Þú verður létt- lyndur í dag og dekrar dálítið við þig. Það er í lagi, því ekki verða aðrir til þess. Sporðdrekinn Þú sparkar í rassinn á þér í dag eftir leti síð- ustu vikna. Afar mikilvægt og sérstaklega fyrir náms- menn. Djammbann um helg- ina. Bogmaðurinn Þú hittir nagla í | kvöld sem stjörnurnar hafa dálæti á. Þetta er alvöru maður. Steingeitin Þú verður falleg í allan dag og langt fram á nótt. Karl- menn ókei líka, en gætu orðið abbó með kvöldinu.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.